Alþýðublaðið - 10.01.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.01.1925, Blaðsíða 2
KLÞYÐUBLAÐIÐ Hver er hann? Hver er sá hinn mikli og væni viður, er gefur alþjóð hina ágæt- ustu ávexti? Hver er Sig, Kristó-; fer Pétursson, þesBi maður, sem auðgað hefir íslonzku þjóðina aö" bókmentum, mikluin, göfgum og fögrum, að mínum dómi meir en nofekur annar núlifandi íslendÍDgur að öðrum agætismönnum ólöst- uðum ? Tökum saman í huga 011 verkin hans, frumsamdar blaðagreinir og þýðingar, og gætum þess, hvort of mælt er. Og hvað á maður að segja um síðasta og stórfengleg- asta verkiö hans, >Hrynjandi ís- lenzkrar tungu<? Hvað hefðu hinir háskólagengnu fræðimenn vorrar tungu gert sór úr slíku ritverki? Þeim myndi létt verk að afla sér doktorsnafnbótar, ef þeir væru hofundar slíkrar bókar. Hver hefir svo vandlega sem Kristófer leitaat við að'kenna mönnum að nema þrótt og fegurð af fornmáli okkar íslendinga? Og það, sem var glatað, gleymt og grafið málfræðingum vorrar tungu, — það grefur Karhtöfer upp og endurlifgar. Hver heflr valið sór göfugri yrk- isefni, hvort heldur ræða er um frumsaminn skáldskap eða þýddan? HVer heflr 4 við hann lýat upp heimana, þar sem hugurinn leitar að sannleik, samræmi og réttlæti ? Og hvað margir af ágætustu mönnum þjóðarinnar -hafa fundlð andlegu farsældina við elds þá, er hann héflr kynt? Er nií að undra, þótt spurt só: fi ver er Sig. Kristöfer Pétursson? Margur íalendingur mun kannast við nafnið. En mönnum mun það ei nóg sö vita nafoið eitt. Fyrlr því má bú ast við, að næsta spurning verði: Hvar heflr hann huftrið 611 sjn íræði? Óg er því eðlilegt, að meon líti í skýrslur skólanna alt frá barhaskóla til háskóla. Og mun það Þykja undrum s»ta, er það kemur úr kafi, að hann heflr aldrei í skóla gengið að hann er iæddur og upp alinn vestur undir Snæ- fellsjökli í sárustu; fátækt til þess, er hann fluttist • að Laugarnesi sem sjuklingúr, og að hann heflr dvalið þar síðan. £að er œrið utnhugsunarefni, Biöjiö kaupmenn yðar um íslenzka kaíflbætinn. Ilann er sterkarl og bragðbetrl en annar kaffibætir. „Skutull", blað jafnaðarmanna 6 ís&firði, er -að flesíra dómi bezt skrifaða blað landsins. Allir, sem fjlgjast vilja með starfsemi jafnaðarmanna fyrir vesían, settu að kaupa Skutul. Gerist kaupendur nú með þessum árgangi. Eldri blöð fylgja í kaupbíoti þeim, sem þess óska. SöngvaFjafaaöar- m a n n a er líðð kver, sem allir alþýðu- menn þurfa að eiga, en engan munar um að kaupa. Fæst i Svelnabókbandinu, á aigreiðslu Alþýðublaösins og á fundum verklýðsfélaganna. hvað göfugur átrúnaður getur orðið ótakmarkaður skólameistarl þroakuðum mannsanda. Hvað var Haligrími Péturssyni sitt skóla- nám hjá hinu heilsteypta triiar- trausti, sem skapaði hin ógleym anlegu trúarljóð hans? Og enn þá meira umhugsunar- efni er það, að Hallgrimur og Kristófer PéUirssynir skuli hafa orðið að fella lauf og lim1) til þess að brenna inn i hugarfar manna and'eg lífssannindi í nútíð og framtíð. Pessi fórh hefir verið að endurtaka sig öld eftir öld og í samrœmi við hina al- gildu fórn konuogs koiiunganna; Ég býst við, að Sig. Kristófer Pétursson óski ekki eftir öðru heimili en "Laugarnesi, meðan hann fer sem gestur og andlegur kennari um hugarlönd mannheima í þjón- ustu örlagavaldanna, enda hygg ég, að hann eigi á Laugarnesi að verðleikum ágætustu húsbændur, þar sem þau eru, hin góðkunna yflrh]úkrunarkona Harriet Kjær og hinn alkunni og ágæti læknir Sæmundur Bjarnhéðinsson. Én þeirri atbugun vil ég beina til - allra andans manna og þeirra, 1) Áhril hoÍttBveikinnar. við ! Ö ð fi I í I ! 8 ö . Alþýðubladlð kemnr út á hverjum virkum degi. § Af g reið ila Ingólfsstrœti — opin dag- fi lega frá kl. ð árd. til kl. 8 síðd. | Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. *i/|—IQi/j ard. og 8-9 síðd. S i m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Verðlag: A.skriftarverð kr, 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 mm.eind. HOHOttOttGKKMWttOCWHOHOW er með völd fara, að hafa fullar gætur á göfgum gestum, er um garð fara í nútið og framtíð, svo að hin gámla, grátlega saga fortiðar- innar endurtaki sig ekki, að þeir þurfl að verða úti við túnjaðarinn. Ég veit, að Kristófér krefst ekki launa, þótt hann sé sígef- andi. En eitt e'r það, sem al- þjóð gæti gefið hODum sem lítinn endurgjaldsvott: Þab er sam- stiltur þakkarhugur og bæn um meiri líkamskrafta. Ef vér ís- lendingar ættum afl í hug ; og beittum því tl slikrar bænar. þá. hygg ég, að neilsufar Ktistóieis biði miklar bætur.' Nútlðin heíir eignast þann stórfeuglega þekking- auka aðgeta sent þraðlaus skeyti landa og homa á rnilli. Nutiðin er einnig áð Oðlást þa þekkingu, að hugsun er afi, sem hægt er að senda ótakmarkað út i geiminn, og að móttökutæki hefir hver hugsandi vera. Kæru íslendíngar! Væri það ekki vel við eigandi nú um ára- mótin að sýna Kristófer nokkur skil íneð. því ,að sendá honum hugskeyti það, er í væri fólgin 6sk um andlega farsæld og lik- amshreylsti, því að þótt hann »ó önnum kafinn fra moigni tU

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.