Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1925, Side 11

Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1925, Side 11
I. Rit á íslenzku. a. Blöð og tímarit. Almanak fyrir árið 1922. 28. ár. Útg. Ólafur S. Thorgeirsson Wpg 1921. 8vo. — 1924. 30. ár. Wpg 1923. 8vo. — 1925. 31. ár. Wpg 1924. 8vo. Almanak Hins isl. þjóðvinafélags um árið 1925. 51. árg. Rvk 1924. 8vo. A lþýðublaðið 1924. Rvk 1924. fol. Andvari. Tímarit Hins ísl. þjóðvinafélags. 49. ár. Rvk 1924. 8vo. Árbók Hins íslenzka fornleifafélags. 1924. Rvk 1924. 8vo. Árdegisblað listamanna. Útg. og ábm. Jóhannes Sveinsson Kjarval. 1.—2. tbl. Rvk 1925. fol. Ársrit Hins isl. garðyrkjufélags. 1924. Rvk. 1924. 8vo. Auglýsingablaðið. Eigendur og ritstjórar Quðjón Benedikts- son og Asmundur Jónsson. Tbl. 1—6. Rvk 1924. 4to. Bjarrni. Kristilegt heimilisblað með myndum. 18. árg. Rvk 1924. 8vo. Borgarinn 1.—18. bl. Hafnarf. 1923 (1.—5. bl. vélritað). fol. Brandur. 1. árg. 1—2. Seyðisf. 1922. fol. Búnaðarrit. Útg. Búnaðarfélag íslands. 38. ár. Rvk 1924. 8vo. Dagur. Ritstjóri Ingimar Eydal. 1.—2. ár. Ak. 1918—1919. — Ritstjóri Jónas Þorbergsson. 3.-7. ár. Ak. 1920—1924. fol. Dýraverndarinn. 10. árg. 1924. Ritstjóri Jón Þórarinsson. Rvk 1924. 8vo. Eimreiðin. Ritstj. Sveinn Sigurðsson. 30. ár. 1924. Rvk 1924. 8vo. Endajaxl. Tímarit gefið út af Harðjaxlsflokknum. Ritstjóri Oddur Sigurgeirsson. 1. árg. 1. tbl. Rvk 1924. — Ritstjóri Ágúst Jóhannesson. 2. árg. 1 tbl. Rvk 1925. Ferðablað. Útg. Oddur Sigurgeirsson. Rvk 1924. fol. (1 tbl.) Freyr. Mánaðarrit um landbúnað, þjóðhagsfræði og verzlun. XXI. árg. Rvk 1924. 4to. 1

x

Ritaukaskrá Landsbókasafnsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritaukaskrá Landsbókasafnsins
https://timarit.is/publication/1261

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.