Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1925, Page 23

Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1925, Page 23
13 Sigurðsson, Sigurður [forseti]: Búnaðarhagir íslendinga. (Sérpr. úr Búnaðarriti 38). (Rvk 1924). 8vo. — Tilbúinn áburður og ræktun. Rvk 1924. 8vo. Sigurðsson. Sigurður [frá Arnarholti]: Ljóð. 2. útg. aukin. Rvk 1924. 8vo. Sigurðsson, Sigurður [frá Kálfafelli]: Samvinnan í Bretlandi og stjórnmálalegt hlutleysi samvinnunnar. Rvk 1924. 8vo. (92). [Sigurðsson], Stefán frá ^ Hvitadal: Heilög kirkja. Sextug drápa. Rvk 1924. grbr. Sigurðsson, Steinn: Brotnir geislar. Ljóðmæli. Rvk 1924. 8vo. Sigurgeirsson, Oddur: Andatrúin. Rvk 1924. 8vo. Simonardóttir, Helga: Draumur. Rvk 1916. 8vo. Sjómannaalmanak 1925. Qefið út að tilhlutun atvinnu- og samgöngumáladeildar stjórnarráðsins. Rvk 1925. 8vo. Skólaskýrsla Kvennaskólans i Reykjavik. Skólaárið 1923— 24. Rvk 1924. 8vo. Skrá yfir lóðamörk í veiðistöðvum við Eyjafjörð. Ak. 1916. 8vo. Skýrsla Eimskipafélags íslands 1923. Rvk 1924. 4to. — frá Gamalmenna-heimili hins ev. lút. kirkjufélags íslend- inga i Vesturheimi, Gimli, Man. Wpg 1922. 8vo. — Sögufélagsins 1924. Rvk 1924. 8vo. — um aðalfund sýslunefndar Gullbringusýslu 1924. Rvk 1924. 8vo. — um aðalfund sýslunefndar Gullbringusýslu 1925. Rvk 1925. 8vo. — um aðalfund sýslunefndar Kjósarsýslu 1924. Rvk 1924. 8vo. — um aðalfund sýslunefndar Kjósarsýslu 1925. Rvk 1925. 8vo. — um barnaskóla Reykjavíkur skólaárið 1923—24. Rvk 1924. 4to. — um Bændaskólann á Hólum 1920—23. Rvk 1924. 8vo. — um Bændaskólann á Hvanneyri. Skólaárið 1922—23. Rvk 1924. 8vo. — um fátækraframfæri i Reykjavik árið 1923. Rvk 1924. 4to. — um Gagnfræðaskólann á Akureyri skólaárið 1921—22. Ak. 1922. 8vo. — um Gagnfræðaskólann i Flensborg 1923—24. Rvk 1924. 8vo. — um Gagnfræðaskólann í Flensborg skólaárið 1924—25. Rvk 1925. 8vo. — um Hið islenzka náttúrufræðisfélag, félagsárin 1923 og ’24 Rvk 1925. 8vo. — um Hinn almenna kirkjusjóð 1924. Rvk 1924. 4to.

x

Ritaukaskrá Landsbókasafnsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritaukaskrá Landsbókasafnsins
https://timarit.is/publication/1261

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.