Ritaukaskrá Landsbókasafnsins - 01.01.1941, Blaðsíða 22
Gafínfræðaskólinn i Reykjavík. Skýrsla . .. skólaárið 1939
—40. Rvk 1940. 8vo. 39.
— Skýrsla ... 1940—1941. Rvk 1941. 8vo. 40.
Geijerstam, G.: Rókin uni litla bróður. Gunnar Árnason frá
Skútustöðum þýddi. Teikningar: Frú Barbara W. Árna-
son. Rvk 1940. 8vo. 188.
Geirdal, Guðm. E.: Skriðuföll. Rvk 1939. 8vo. 114.
Genée, R.: Síðustu dagar Mozarts. Robert Abraham þýddi lausl.
Rvk 1941. 8vo. 33.
Gígja, Geir: Leyndardómur Kleifarvatns. Sérpr. úr Sunnudagsbl.
Visis. Rvk 1941. 8vo. 14.
Gíslason, Jón: Verkefni í þýzka stila. Rvk 1941. 8vo. 54.
Gíslason, Kjartan frá Mosfelli: Vor sólskinsár. Ljóð. Rvk 1941.
8vo. 110.
Gíslason, Sigurbjörn Á.: Elli- og hjúkrunarheimilið Grund 10 ára.
Minningarrit. Rvk 1940. 8vo. 60.
Gould, B.: Fokker flugvélasmiður. Herstcinn Pálsson þýddi. Rvk
(1941). 8vo. 305.
Gredsted, T.: Þegar drengur vill. Drengjasaga frá Iíorsiku. Aðal-
steinn Sigmundsson þýddi. Rvlc 1941. 8vo. 160.
Greinargerð fyrir verkfalli Sjafnar. Rvk 1941. 8vo. 16.
Greinargerð prestakallaskipunarnefndar, send Alþingi 1941.
Rvk 1941. 4to. 19.
G r e i n a r g e r ð sjómannafélaganna um deiluna við útgerðarmenn.
Rvk 1940. 8vo. 7.
Greindarpróf. Þýtt liafa Ármann Halldórsson og Símon Jóh.
Ágústsson. Rvl; 1940. 8vo. 64.
Guðfinnsson Björn: Málbótastarf Baldvins Einarssonar. Sérpr. úr
Andvara. Rvk 1941. 8vo. 15.
Guðjónsson, Guðmundur I.: Verkefni við skriftarkennslu. Rvk
1940. grbr. 24.
Guðjónsson, Jón Emil: Hvitbláinn. Drættir úr sögu fánam&ls-
ins. Rvk 1941. 8vo. 32.
Guðjónsson, Óskar Aðalsteinn: Grjót og gróður. Skáldsaga.
ísaf. 1941. 8vo. 140.
Guðmundsson, Ásmundur og Magnús Jónsson: .Tórsalaför. Fcrða-
minningar frá landinu helga. Rvk 1940. 8vo. 328.
Guðmundsson, Einar B.: Sjóréttur. Ágrip. Rvk 1940. 8vo. 157.
Guðmundsson, Eyjólfur: Afi og amma. Rvk 1941. 8vo. 128.
Guðmundsson, Felix: Skýrsla stórgæzlumanns löggjafarstarfs til
Stórstúku íslands 1941. Rvk 1941. 8vo. 16.
— Þjóðarviljinn i áfengismálunum. Rvk 1941. 8vo. 7.
Guðmundsson, Finnur: Fuglanýjungar. Sérpr. úr Náltúrufræðingn-
um VIII, 4. Rvk 1939. 8vo. 4. (16).
— Fuglanýjungar I. Sérpr. úr Nfr. X, 1. Rvk 1940. 8vo. 34. (16).
— Leiðbeiningar um fuglamcrkingar. Sérpr. úr Nfr. Rvk 1932.
8vo. 12. (16).
— Rannsóknir á íslcnzku sjávarsvifi. Sérpr. úr Nfr. VII, 2. Rvk
1937. 8vo. 10. (16).
— Um fæðu isl. rjúpunnar. Sérpr. úr Nfr. VII, 4. Rvk 1937. 8vo.
6. (16).
— Æðarvarp og dúntekja á íslandi. Rvk 1941. 4to. 19.
Guðmundsson, Jón: Hrakningsrima. Rvk 1936. 12mo. 31.