Svava - 01.10.1898, Side 11

Svava - 01.10.1898, Side 11
HIN KÉTTA OG HIN BANGA MISS DALTON. 155 's^oða landslagið betur og betur. Og þegar þau sáu lius- ið) snéri Cecíl ser ,að henni og sagði: ’Þettta er Eavensmere. Já;, ansaði hún. ’iíg gat getið þess af hinum stóru 'hiijfnum á stólpunum við garðshliðið. Hér er yndislegt. hg er fe.g'inn að ég lét ekki fáþykkjuna fjarlægja mig frá , iníuu rétta hcimili. Mr. Doníphan, m'ór finst oins og ég í sé.aS koma heim að heiinili mínu eftir langa og þreyt- i aticli ferð um útlöud. Eigið þér einnig heima hór á Eaveus- nierei' spnrði hún að síðustu. ’Já‘, þetta hefir verið heimiii mitt síðan ég misti f°íeldra mína, og þangað til við fréttum um yður, var ég erfingiuu. nú hreytist þetta auEyitað altsaman1, bætti jhaim við, heldur kuldalega. ’Mér þykir leiðinlegt að vera orsök í umbroyting stöðu yðar‘, sagði hún en gat þó ekki stilt sig um að láta sJa á sér gleðibragð, enda tók hann strax eftir því. ’líomið þér‘, sagði liann, ‘óg skal hjálpa yður út úr vagniuum‘. Hiín gekk djarflega héim að húsinu, rétt eins og setti þar heirna; og með þeim fasta ásetningi að fram- hvseina svika-áform sitt, án mokkurs ótta fylgdist hún með Doniphan inn í salinn, þar sem gamall gráhærður máður beið 'þeirra.

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.