Svava - 01.10.1898, Side 18

Svava - 01.10.1898, Side 18
IG2 HIN UlÍTTA OG HIN RANGA MISS DALTON. i reimav os hnýtti svo reimarnaT saman, uns handið var oi'ðið svo langt að liún hélt að J)að mundi ná til jarðar, þá lmýtti hún því um rúmstólpann, opnaði gluggann og stó upp í gluggakistuna. Skarkalinn sem af þessu varð hoyrðist ekki fyrir veðrinu. ’Ætli þetta hand haldi mór nú?‘ liugsaði imn. ‘En, livað sem um það er, þá er þetta eini vegurinn til að sleppa'. Hún tók. sfðan í bandið og lét sig síga hægt og hægt út úr glugganum á leið til jarðar, en þegar hún var komjn ú miðja leið, slitnaði bandið og hún féll niður. Af því fallið var æði hútt, féll liún í svimi, og lú þannig fullar fimm mínútur áður en hún raknaði við. Þegar hún fór að vitkast aftur, var liennar fyrsta hugsun sú, að kom- ast sem brúðast burt, úður en sín yrði saknað og sér yrði húð. Henni fanst eins og fallið og rigningin hefði dreg- ið úr sér mútt, en fór þó ú stað, áu þess að vita í liverja útt halda skyldi. Við glampa eldinganna sú hún trén til beggja handa við götuna, en ekkert hús. Hún flýtti sér oins og hún gat og bað guð að leiðbeina sér til að finna oitthvert hús, þar sem Iiúd gæti fengið að hvílast til morguns, en eftir því sem hún gekk lengiir óx þreyt- an, og húu fann, að væri hjúlpiu ekki núlæg, myndj hún gcfast upp þar á veginum.

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.