Svava - 01.10.1898, Side 19

Svava - 01.10.1898, Side 19
HIN RÉTTA OG HIN RANGA MISS DALTON. 183 Síðan hún fór á stað hafði rignt- í sífellusvo að hún var orðin holdvot, samt sem áður hélt hún áfram unz hún hné niður alveg magnþrota og sagði: ’O hinmeski faðir! Á ég þá að deyja liér úti { þessu veðri ? Eg kemst ekki lengra, kraftar mínir eíu þrotnir. Ilefði ég aðeins fundið skýli áður en ég gafst upp, þá var mér lífs von. Skal ég hafa sloppið úr fangelsinu til að deyja hér? Ég er svo máttlaus og mig svimar svo mikiS. Ó, mamma, nú kem ég til þín. Eg finn að ég dey, mér er svo kalt—svo kalt og svo syfj1- uð. Ég kem, mamma, ég—‘. Orðin dóu á vörum hennar og hún lá þarna alein og meðvitundarlaus undir heru lofti. Er þá Brita dáin ? Hefir sála hennar flogið til sálar móðuriunar í (Framhald) 11»

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.