Svava - 01.10.1898, Side 22

Svava - 01.10.1898, Side 22
166 COLDE FELL’S LEYNDARMÁLID. ,cu méi' er varla liægt, að lnigsn mér morðingja sem konti. Húii vai' sek, Alice ! Guð sýudi, að hún var það‘. ’Hvernig? spurði lafði Aidenog nötraði öll af geðs- hræringum. ’Eg- veit ekki hvers vegna við erum að ræða um þenna uíðingslega vetknað?1 mælti hann eins og utan við sig. Hvernig? spurðir Jni mig að, Alice. Það er gömul hjátrú, að skip það, sem morðingi sé á, hljóti að farast. Þessi aumingja stúlka—égman ekki nafn henn- ar—hún breytti því, og gekk undir fölsku nafni—-silgdi með skipi, sem átti að fara til New York, en það fórst á leiðinni. Þjóðin sagði, að refsidómur guðs hefði kom- ið yfir liana á hafiuu, þólt liún slippi undan honum á meginlandjnu*. ’Húnhefirþá drnknað ?1 stundi lafði Arden. ’Já, hún drukuaði. ’Hún er þá dáin‘, mælti lafði Arden, ‘en samt lifir endurminningin um illverk heunar í brjóstum manna'. ’Talaðu ekki meira um þetta mál, Alice. Þú ert of viðkvæm, þú skelfur eius og laufblað fyrir vindi. Þú þolir ekki slíka inntöku sem þessa. Glcymdu öllu þessu. Ivoiidu, við skulum keyra út, os.kur til hressingnr1. ’Ég hef verið heimskur1, sagði liann við sjálfiin sig, ‘að vcra að ræða um þenna hrylliloga atburð vjð jafn

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.