Svava - 01.10.1898, Síða 29

Svava - 01.10.1898, Síða 29
COLDE FELL’S LEYNDAEJIALID. 173 þyrpinguna— hann var miðaldia, en útlit hans bar vott um að hann hefði í meira lagi neytt áfengra drykkja um dagana. Hann var bæði illa klæddur og ræfilslegur að útliti. Hann var líkur þeim manni, sem hefir algerlega ofurselt sig drylckjuskap og slarki. Hann horfði.í kring- um sig, en svo virtist, sem hann hefði ekki tekið eftir mannjpyrpingunni á strætinu, né heldur ;veitt athygli vagninum sem lafðin var í, því liann vék sér að þeim næsta og spurði : ’Hvað gengur að, félagii’ Jlonum var svarað : ’Qg einhver af þessum blessuðum gas-pípum hafii gengið úr lagi. Menn og vagnar þyrpast hér að, og lenda víst britðlega saman í eina þvögu—hvað ofan á annað1. Þegar hinnjtötur-búni maðnr heyrði nefndan vagn, leit hann upp og kom auga á skrautvagninn. Iiann starði á hið fagra andlit, og virtist verða gagntekinn af undrau. Eeykjarpípuna sem hann hélt á í hendinni, niisti hann niður, og ekki heldur tók lmnn eftir því, sem félagi lians talaði til hans. —Ilann blíndi stöðugt á fögru kouuna sem í vagninum sat. • ölmusukona ein gekk að vagninum, og óðara lét frúin nokkra silfur-peninga falla í lófa hennar. Tvær

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.