Svava - 01.10.1898, Page 31

Svava - 01.10.1898, Page 31
COLDEFELl/s LEYXDARMALID 175 til að hann nam staðar fyrir framan sölubúð hinna miklu gimsteinasala. ’Eg verð að komast eftir hvaða erindi liún ú hingað1, sagði hann við sjúlfan sig og illgirnislegt bros )ék á Vör- um hans. Eg er alveg viss um að kona þessi er Hestir Biair! ‘ Hann veitti athygli hinum skrautbúna vagni, og gæð- ingunum sem runnu fyrir honum; hann virti fyrir sér þjónana, sem litu út fyrir að vera vel æfðir í stöðu sinni. ’Hvernig hefir liún orðið alls þessa aðnjótandii1 sagði hann við sjáfan sig. ’Er þetta alt hennar oign? Maður hennar var ríkur, en óg heyrði sagt, að hún hefði ekki viljað gera kröfu til auðlegðar haus.‘ Hann gekk til eins af þjónunum, og hneigði sig afkánalega fyrir honum. ’Eg bið yður fyrirgefningar, herra minn‘, mælti hann til þjónsins. ‘Eg ætti reyndar ekki að vera svona djarf- ur, en þeir tíniar voru, að óg var mikili hestamaður og hafði gott vit á hestum. Ég hef aldrei á æfi minni séð eins fallega hesta. Máég dirfast að spyrja að því, hverjum þeir tilheyri'. Eins ogseidduraf þessu smjaðri svaraði þjónninu: ’Þeir tilhevra Arden lávarði1. ’Arden lávarði', endurtók maðurinn. Mundirði ekki

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.