Svava - 01.10.1898, Page 33

Svava - 01.10.1898, Page 33
COLDE FELL’S LEYNDAEMALID. 177 lávarðui'inn, sem kom inn í ]pessu. ‘Eg hdlt að sól þreyttist aldrei á, að skína og veima alla hluti með geisl- um sínum1. ’Ég er ekki sól1, svaraði liún. ’Þú ert fögur stjarna, og aldrei hefir þú skinið eins fagurt, sem á dansleiknum í gœrkveldi1. ’Yeiztu Leo, hvað það er sem mér liggur mest á hjarta1, mœlti hún. ’Jíei, olskan mín. Þú sem hofir svo margar fagrar hugmyndir. Hvernig á ég að geta sagt það‘. ’Það oru ,lilac‘-trén, sem standa við Arden. Þú manst eftir þeim, þar sem þau standa við hvíta hliðið, er veit að ánni,— alsett rauðum og hvítum liljum? Blómhnapp- arnir á þeiru, voru að hyrja að springa út, þegar við fórum þaðan, en nú eru þau orðin alblómguð. Bendu nú liuganum til þeirra þenna yndisfagra moi'gun, og sjáðu hvernig daggardropamir glitra, sem perlur á þeim 1 sólskininu'. ’Já‘, svaraði lávarðurinn, ‘ég get vel séð þau í hug- anum. En hvað þér þykir vænt um Arden-kastalann Alice*. ’Hversu vænt ætti mér ekki að þykja um hann, Leo; sá staður er Paradís mín‘. Svava. III. 4. h. 12

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.