Svava - 01.10.1898, Page 38

Svava - 01.10.1898, Page 38
182 GOLDE FELI.’S LEYNDAESIALID. ing, er sló DÍður í lieiðskíru veðri; sló niður er hún á‘ti sízt von; féll einmitt þegar liúri var á hæsta stigi með að sigra, og njóta ústar og ánægju. TJt um hana sló köldum svitadropuin, er angistarkvalir hennar framleiddu. Á einni mínútu var liorlinn liinn hlómlegi, fagri andlitslit- ur hennar; á einu augnabliki var liin fag-ra lafði Arden horfin. Á hinuni dúnmjúka livílubekk grúfði sic niður æðislegur, anmingjalegur kvennmaður, baðandi út höud- um» °o brópandi til himinsins um hjálp—fallin í duft- ið, hjálparlaus, deyjandi; kona, sem kveinaði yfir því, að lííið hefði verið sér grimdarfult; dauðinn iiefði verið þús- undsiunum betii. Kona, sem reis upp af hvílubekknum, er hún hafði iegið á, gekk aftur og fram um gólhð, með heudurnar uppróttar, með æðis-glampa í augunum og andlitið gagn- tekið af tryllingi—hrópandi til guðs, með eldheitum bæn- arorðum, að hjálpa sór, að frelsa sig. Takandi svo í hönd sór hið hatursverða bréf; sýnast slíta orðiii í því í sundur— ,,Adam Eamsay“. llver var þessi Adam Itamsay? Hún hafði aldrei heyrt það nafn fyrri. Hver var liann, tein dirfðist að nofna liana Hestir Hlair—sem hafði dirfst að renna sínum ofdirskufullu ang- um til hennar, og segja að ftann elskaði hana? Hv'er var sá, or diifðist að senda henni óhrcint sendi-

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.