Svava - 01.10.1898, Síða 48

Svava - 01.10.1898, Síða 48
192 þÉTlING GASTEGUNDA. stýl við fiutniuga á mátvælum í hvaða loítslagi sem er. Yið la-kningai' getuv hið „rennandi ioft“ fengið rnarg- víslega notkun. Það er t. d. lafhægt að framleiða svo mikið sem vora vill af öldungis gerlalausu íofti, og jafn- vel í hitalieitunum má takmarka hitann í sjúkrahúsunum, eins og mönnum þóknast. Sem sprengitundur í ófriði getur saman jijappað loft haft mikla þýðing-u, og það má eílaust nota það sem hreyfiaíl á skipum og járnhrautum. Einkum hlýtur það að vera hið æskiiegasta hreyfiafl neð- ansjávarskipa (tundurbáta) með því lireyfivélin sjálf get- ur framleitt alt loft, er skipverjar þarfnast til að geta haldist við undir vatnsfietinum. Hin næsta fasta stjarna við hnött vurn er Alpha of Cantauri, en þó er fjarlægðin svo mikil, að ijósið, sem fer 186,000 mílur á sekúntunui, þarf fjögur ár og fjóra mánuði til að komast til vor. Vegalengdin er svo feykileg, að vér naumast getum gjört oss liugmynd um, néma með því, að ímynda oss, að eimlest, sem færi með fullum liraða, og heldi stöðugt áfrarn nótt sem dag, muudi þurfa ellefu miljón ár að komast þangað.

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.