Alþýðublaðið - 13.01.1925, Page 3

Alþýðublaðið - 13.01.1925, Page 3
ALÞY8UBLAÐI& I h .n var á, íi^-!d,i h im f veiðum á Sslvogsbanfea. Afllnn var ágætur og um að gera að komast sem íyrst út aítur. En veðrið var vont, stórhríð og stormur, og þegar þeir um eftir- mlðdaginn nálguðust Reykjanes, álelt skipstjórinn og vafalaust með réttu. að ekki vsbri forsvar- anlegt að leggja á Eideyjarsund (>Húlilð«), þar eð hann hafðl ekki nelnn afiararstað at bank- anum. Vlð þetta tatðist togarinn i réttmn sólarhring frá bezta afla. Annar togeri, sem hatði affarar- stað, Iagði á sundið, en viltist vestur í Flóa og kom einum sex tímum á undan hinum tll Reykja- víkur. öll íikindi eru til, að ef á Rtykjanesi hetði verlð stór vitl, eo þó um fram alt viti, sem hefði mátt algerlega treysta að brynnl, þá heíðu báðir þessir togarar komist tafariítlð tii Reykjavikur, en að min&ta kosti sá togarlno, sem tór sundið. Fyrir aðgerðaieysi Ihalds- flokksins biður útgerðin stór- tjón, — aðgerðaieysi bæði í vltamálinu, márkaðsútvegunar- máiinu og mörgum öðrum mál- uuj. Og ait atvinnulíf þjóðarinn ar og framfaraiff biðnr tjón af sáma aðgerðarleyslnu, — sama íhaldinu, í stuttu máli af >við- relsnarstarfsemU Ihaldsflokksins. Olafur íriðrilcsson. „Rlkislögreglan" Vígahngar Mbl. Mbl. ræddi fyrir skemstu afvopn- unarfrumvarp dönsku stjórnarinnar og komst bar a8 þeitri niöurstöðu, að danska stjórnin heíöi eigi tekiö nægilegL tillit til landanna um- hverfls og alþjóðasamþykta um hermál, þegar hún lagði fram þetta frumvarp sitti En þetta hvort tveggja er, eins og vænta mátti, mesta vitleysa hjá Mbl., því að t. d. fýzkaland hefir að tilhlutun sigurvegaranna í ófriön- um mikla verið látið leggja niður allan her sinn; Svíþjóð, hitt ná- grannalandið, býst nú og til þess að draga stórkostlega úr öllum herbÚDaði. þá hafa og orðið miklar um- ræður um það á alþjóðaráðatefnum undanfarið að takmarka sem mest allan vfgbúnað til þess að draga úr ófriðarhættunni, því að mönnum er það löngu ijóst, að aukinn vígbúnaður leiðir til styrjalda. Þetta eru þá atriðin, sem dí>nska stjórnin að áliti Mbl. heflr ekki tekið nægilegt tillít til, þegar hún bar fram afvopnunarfrumvarp sitt(I). Raunar segir Mbl., að dönsku stjórninni muni þó hafa gengið gott eitt til í þessu máli. Er þetta S8gt í vorkenDandi lón, svo sem til þ. ss -.ð diat-a úi þvi. uvað Mbl. hafi farið illa (!) með dönsku stjórnina í þessari grein. Að grein þessi í Mbl. só eintóm vitleysa, hlýtur hver maður að »já, sem bana les, og að hún geti ekki verib annað en vitleysa, hlýtur hver að vita. þegar kunnugt er, að hún muni vera skrifuð af Jóni Kjartanssyni eða í bezta lagi af Valtý eða Jóni Björnssyni. Já; greinin er endileysa og hugsánagrautur, en þó naun hún eiga að tákna það, að íhaldslibið íslenzka sé á móti takmörkun vígbúnaðar í löndum >konungs Dana og íslendinga*. og þykir þá mega ráða í — í sambandi við þab, sem jafnframt ber vib, — að greinin eigi að vera upphaf að nýrri baráttu íhaldsliðsins fyrir því að lögleiða hór á landi ríkis- lögreglu undir stjórn auðvaldsins, svo ab það geti á Mussolindalskan hátt haldið völdum í landinu. Pétar 0tte8en. > Pétur Ottesen skríður að sögn um hórað i Borgarfjarðarsýslu og biður um fylgi handa ríkislögregl- unni. Kom hann a Akranes og vildi lata þingmálafund þar sam- þykkja tillögu í þá átt. En Akur- Desingar gerðu sér lítið fyrir og samþyktu að taka málið út af dagskrá; þoir vildu enga ríklslög- íeglu hafa. fá reis hvert hár & Edgar Rice Burroughs: Vilt! Varjtan. Hann glápti urrandi á friðrofann fyrir ofan sig. Apa- maðurinn færði sig ofurhægt nær trjábolnum, unz hann var beint fyrir ofan dýrið, Hann hélt á veiðihnif föður sins i hendinni, — þeim, sem gaf honum fyrstu yfir- burðina yfir dýrin. En hann vonaðist til þess að þurfa ekki aö nota hann, þvi að hann vissi, að flestar skógar- deilur jafnast með urri og gjammi engu síður en menn láta blekkjast af hávaða og brögðum; — stóru dýrin börðust bara um ást og mat. Tarzan skorðaði sig upp við trjástofninn og hallaði sér nær Shitu. „Barnaþjófur!" kallaði hann. Pardusdýrið settist á afturfæturna, og var þá kjaftur þess skamt frá andliti Tarzans. Tarzan urraði ógurlega og sló hnifnum i trýni dýrsins. „Ég er Tarzan apabróðir," öskraði hann. „Þetta er bæli Tarzans. Farðu, eða ég drep þig!“ Það er vafa- samt, hvort Shíta skildi hann, þótt hann talaði mál stóru apanna, en hún skildi á látbragði hans, hvað haun vildi. Eins o'g elding sló Shita með hramminum til Tarzans, og hefði höggið vel getað afmáð andlit hans, hefði það hitt. En Tarzan var fljótari en kötturinn. Þegar kisa komst á lappir aftur á pallinum, tók Tarzan spjót sitt og otaði þvi að trýni dýrsins. Þannig hélt þetta öskur- og urr-einvígi áfram um stund. Kisa æstist æ moir og stökk að óviní sinum, en mætti alt af spjótsoddinnm, og þegar hún kom niður aftur, var hún stungin á einhverjum viðkvæmum stað, Loks- ins varð hún svo reið, að hún hljóp upp stofninn upp á greinina, sem Tarzan var á. Nú stóðu þau jafnt að vígi, og Shita þóttist hafa hefndina fyrir sér og góðan bita i uppbót. Þessi snoðni apavæskill, tannlaus og klóa- laus, var lélegur andstæðingur. Qreinin svignaði undan þeim, er Shita skreið var- lega fram hana, en Tarzan hörfaði undan. Yindurinn óx. Stærstu trén svignuðu undan honum. Greinin, sem þau Tarzan stóðu á, gekk upp og niður og sveiíiaðist til. Tunglið var horfið, en eldingar lýstu skóginn við og við og sýndu það, sem fram fór á greininni. Tarzan hörfaði æ lengra út á greinina úndan dýrinu, sem var svo reitt orðið af sársauka eftir spjótslögín, að þaö gáði engrar varúðar. Shita var kornin svo langt, að húu þurfti að gæta þess vandlega að hrapa ekki; eftir þvi beið < Tarzan. Hann rak i\pp ógurlegt öskúr, sem blandaðist saman við þrumu, er reið af um leið, Tll skemtllestai>8 þurfa allir að kaupa >Tarzan oq glmsteinar Opar-boraar< og >Skógarsögur af Tarzan< moð 12 myndum. — Fyrstu söguruar enu fáanlegar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.