Alþýðublaðið - 17.12.1919, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.12.1919, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 <JCásetqfólagið. heldur fand í BárubúS miðvikudaginn 17. þ. m. kl. 8 síðd. Áríðandi mál á dagskrá.' Lagabreytingar. — Fjölmennið. Stjórnin. er staðfest af erlendum blöðum, sem hingað hafa borist. Einna hlægilegastar eiu þó að- farir Morgunblaðsins í gær, því þar segir í greininni „Bretar og Bolsivikar" á 3. síðu: „Gengu þær sögur fjöllunum hærra, að hann [Litvinoffj hefði komið með friðartilboð frá Lenin, en ekkert er þó opinbert um það enn“. Snúi maður nú blaðinu við og athugi 4. síðu, þá stendur þar svohljóðandi símskeyti frá Khöfn dagsett 13. des.: „Sendiherrar bandamanna í Kaupmannahöfn hafa endursent friðartilboð Litvinoffs, en þeir líta svo á, að þau fari í bága við grið þau er Danir hafa sett þeim til samninga". Nú vil eg spyrja! Getur kæru- leysið um að segja rétt frá kom- ist á hærra stig en þetta? Getur fyrirlitningin fyrir lesendunnm komist á hærra stig? Og hversu lengi á að bjóða okkur þetta? Reykjavílt 17. des. 1919. Reader. j^ímsstlkeyti. Ivhöfn 15. des. Frá í’jóðverjum. Frá Berlín er símað, að óháðir jafnaðarmenn ráðist á þýzku stjórn- V ina fyrir afstöðu hennar til rann- söknarnefndarinnar [á upptökum ófriðarins og gang]. Frakkar skila tongurn. Frá Berlín er símað, að Frakk- ar sendi nú heim austurrísku her- fangana. Kavpir'.annabÖfn 16. des. Fiumo iunltiMuð? Forsætisráðíiei ra ítala hefir und- irskrifað sanmicg við d’Annunzio úöi fullveldi ícahu yflr Fiume., Friður við Bolsivíka. Lloyd George segir að Bolsi- víkar verði að semja frið við Denikin og Koltschak. þjóiverjar láta unðan. Khöfn 16. Des. Blaðið Deutsche Allgemeine Zeitung segir að Þjóðverjar hafi látið undan í Scapaflóamálinu, með því að fallast á smálestabæt- ur að nokkru leyti strax, en ræða ftekar um afganginn. Dm daginn 09 Tegiun. Ólafur Friðriksson hefir legið rúmfastur undanfarnar vikur í þrálátu lungnapípukvefl (bronchi- tes), en aldrei þungt haldinn. Hann er nú fyrir nokkru orðinn hitalaus, og er farinn að klæðast. Bagsbrúnarménn ættu að ná sem fyrst í lög fólagsins. En þau fást á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Hásetatélagið heldur fund í Bárubúð í kvöld kl. 8. Lagabreyt- ingar verða þar til umræðu, og ættu fólagar að fjölmenna á fund- inn, svo engin lagabreyting fari fram hjá þeim. Kex og Kökur fást í verzlun Nímoitai* Jónssonar, Laugaveg 12. Epli, Appelsíaur, Tínber fást í verzlun Síinonar Jóns^onar, Laugaveg 12, Xoli kouignr. Eftir Upton Sinclair. (Frh.). Hann spurði hana frekara og komst þá að því að hún hafði orðið fyrir áhrifum áf alþýðuskól- anum eins og Grikkinn Andy. Hún lærði að Iesa og fallegi ungi kennarinn hafði hjálpað henni, léð henni bækur og mán- aðarrit. Þannig fann hún lykiiinn að ótæmandi féhirzlu, hún fann töfradúk sem hún gat flogið á um heiminn. Mary notaði þessár líkingar, því ein af bókum þeira er hún fékk léða var „Þúsund og ein nótt". Rigningardaga skreið hún bak við legubekkinn, svo systkyni hennar næðu ekki til hennar, og las. Það leit helst út fyrir að Joe Smith hefði lesið sörnu bækurnar og það hafði strax áhrif á Mary, hún vissi að bækur voru dýrar og ekki á hverju strái. Hún sagði honum að hún hefði alstaðar leit- að að nýjum töfradúkum. Hún hafði fundið kvæðabók eftir Long- feliow, „Sögu Ameríku",, skáld- sögu, sem hét „David Copperfield" og aðra skáldsögu, sem var merki- legust og hét „Frelsi og stæri- læti*. Það var undarlegur örlaga- þáttur — Jane Austen sem bæði var tilfinninganæm og tilgerðarleg — í kolanámum langt vestur í landi. Æfintýri sem Jane hafði ratað í og Mary lesið. Hamingjan má vita hvaða til- finningar það hefir vakið hjá Mary. Skyldi hún hafa baðað sig í fölva og munarblíðu rósemdum heldristéttanna, eins og búðar- stúlkurnar í stórborgunum r Hallur fann að það hafði vakið hjá henni örvílnun. Hún fékk enga hlutdeild í frelsi og fegurð lifsins. Hún var fjötruð við þvottafötu í kolahverfi. Hún sagði að alt hefði verið örðugra sfðan móðir hennar dó. Það mátti kenna leiða og hörku í rómnum. Halli fanst hann aldrei hafa heyrt eins mikinn vonleysis* hreim i rödd ungs manns. „Hafið þér aldrei ferðast neittf' spurði hann. „Jú, eg hefi átt heima í tveim öðrum námuhverfum, En þau eru öll eins*. „En hafið þér þá aldrei komið inn í borgirnarf"

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.