Fréttablaðið - 23.06.2017, Side 38
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Föstudagur
hvar@frettabladid.is
23. júní 2017
Tónlist
Hvað? Ljótu hálfvitarnir
Hvenær? 22.00
Hvar? Græni hatturinn, Akureyri
Hörðustu aðdáendur Ljótu hálfvit-
anna vita yfirleitt nokkurn veginn
að hverju þeir ganga þegar þeir
mæta á Græna hattinn. Hæfileg
blanda af þekktustu smellum hálf-
vitanna, minna þekktum smellum
og dassi af algerlega óþekktum
ekkismellum, römmuð inn með
ábyrgðarlausu gamanmáli.
Hvað? Síðkvöld í Mengi - Reykjavík
Midsummer Music
Hvenær? 23.00
Hvar? Mengi, Óðinsgötu
Síðkvöldin í Mengi eru orðin
að traustri og vinsælli hefð á
Reykjavík Midsummer Music. Þar
ríkir hlýlegt og skemmtilegt and-
rúmsloft sem ýtir undir listrænar
tilraunir og spilagleði, tónlistar-
mennirnir kynna sjálfir verkin
sem þeir spila og spjalla við áheyr-
endur. Miðaverð 2.000 krónur.
Hvað? Kiriyama Family - Útgáfutón-
leikar
Hvenær? 20.30
Hvar? Tjarnarbíó, Tjarnargötu
Hljómsveitin Kiriyama Family
ætlar að fagna útgáfu annarrar
breiðskífu sinnar Waiting For…
með veglegum útgáfutónleikum
í Tjarnarbíói. Fjöldi gestahljóð-
færaleikara mun koma fram ásamt
hljómsveitinni til að flytja nýja
verkið ásamt eldri lögum. Upp-
hitun verður í höndum nýkrýndra
sigurvegara Músiktilrauna 2017,
Between Mountains.
Hvað? Ágústa Eva - Lögin hennar
ömmu
Hvenær? 20.00
Hvar? Bæjarbíó, Hafnarfirði
Ágústa Eva flytur dægurlaga-
perlur áranna 1945-1960 í Bæjar-
bíói Hafnarfirði í kvöld kl. 20.00.
Hún verður ekki ein á ferð því
með henni deila sviðinu margir
af fremstu tónlistarmönnum
landsins. Hljómsveit hennar er
þannig skipuð: Kjartan Valdemars-
Ljótu hálfvitarnir ferðast norður yfir heiðar og spila á besta tónleikastað norðurlands - Græna hattinum. FréttabLaðið/VaLLi
DJ Karítas sér um að starta stuðinu á Prikinu í kvöld. FréttabLaðið/Eyþór
son – píanó, Óskar Guðjónsson
– saxafónn, Matthías Hemstock
– trommur og Þórður Högnason –
kontrabassi.
Hvað? Márar
Hvenær? 22.00
Hvar? Hard rock café, Lækjargötu
Þeir eru búnir að koma fólki full-
komlega í opna skjöldu með
óvæntum uppákomum undan-
farin misseri. Márar fanga andrúm,
tóna og tifið í lífsklukku áttunda
og níunda áratugarins betur en
nokkur önnur hljómsveit á Íslandi
í dag.
Hvað? DJ Karítas og Ewok
Hvenær? 22.00
Hvar? Prikið, Bankastræti
Karítas er næsti stjörnuplötusn-
úður Reykjavíkurborgar og hún
mun byrja kvöldið á Prikinu með
trylltum látum. Við af henni tekur
einn reyndasti og besti DJ bæjar-
ins, Ewok, og spilar langt fram á
nótt.
Hvað? BLKPRTY
Hvenær? 22.00
Hvar? Tívolí, Hafnarstræti
Strákarnir í BLKPRTY hata kannski
sérhljóða en þeir elska svo sannar-
lega gott partí.
Viðburðir
Hvað? Sköpun sjálfsins – express-
jónismi í íslenskri myndlist 1915-
1945
Hvenær? 18.00
Hvar? Listasafn Árnesinga
Í dag kl. 18 verður sýningin,
Sköpun sjálfsins – expressjónismi
í íslenskri myndlist, opnuð í Lista-
safni Árnesinga í Hveragerði og
við það tilefni munu Greta Guðna-
dóttir og Guðmundur Kristinsson
flytja tónlist. Á sýningunni verða
verk eftir frumkvöðla íslenskrar
nútímalistar sem urðu fyrir
áhrifum frá verkum þýskra og
franskra expressjónista á fyrstu
áratugum 20. aldarinnar. Verkin
spanna þrjátíu viðburðarík ár þar
sem saga íslenskrar myndlistar
fléttast saman við menningarlega
og pólitíska sjálfstæðisbaráttu
millistríðsáranna sem lýkur þegar
Ísland fær sjálfstæði árið 1944.
Hvað? Hvíti kassinn í Kaktus
Hvenær? 16.00
Hvar? Kaktus, Hafnarstræti, Akureyri
Heiðdís Hólm sýnir mjúka texta-
skúlptúra sem vísa handahófs-
kennt í persónulega upplifun lista-
mannsins síðustu misseri eða svo.
Hvað? Jónsmessunæturganga
Árbæjarsafns
Hvenær? 22.30
Hvar? Árbæjarsafn
Í tilefni Jónsmessunætur mun
Borgarsögusafn Reykjavíkur bjóða
upp á skemmtilega menningar-
og náttúrugöngu. Gengið verður
frá Árbæjarsafni í kvöld kl. 22.30.
Gengið verður um Elliðaárdal,
staldrað við á völdum stöðum og
fjallað um íslenska þjóðtrú og sögu
svæðisins. Kristín Svava Tómas-
dóttir, sagnfræðingur og skáld,
leiðir gönguna og kíkt verður í
heimsókn til Jóns Sveinbjörnsson-
ar prófessors sem leiðir göngufólk
um falda perlu í borgarlandinu.
Hvað? Miðaldakvöldverður
Hvenær? 18.00
Hvar? Skálholt
Kvöldverður í miðaldastíl hefur
verið í boði í Skálholti um nokk-
urn tíma og í kvöld verður þessi
skemmtilegi siður á sínum stað.
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
Sing Street 18:00, 22:15
Knight Of Cups 17:30
Hjartasteinn 17:30
Addams Family 20:00
Everybody Wants Some!! 20:00
Ég Man Þig 20:00
Hrútar 22:15
ÁLFABAKKA
TRANSFORMERS 2D KL. 6 - 8 - 9 - 11
TRANSFORMERS 2D VIP KL. 5 - 8 - 11
BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 3 - 3:20 - 5:40 - 8
BÍLAR 3 ÍSL TAL 3D KL. 3:40
WONDER WOMAN 2D KL. 5 - 8 - 11
BAYWATCH KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:30
PIRATES 2D KL. 5:15
SPARK ÍSL TAL KL. 3
GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 10:20
TRANSFORMERS 3D KL. 10:30
TRANSFORMERS 2D KL. 5 - 7:30
BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 5
THE MUMMY KL. 10:30
WONDER WOMAN 2D KL. 5 - 7:50 - 10:40
BAYWATCH KL. 5:20 - 8 - 10:30
PIRATES 2D KL. 7:50
EGILSHÖLL
TRANSFORMERS 3D KL. 5 - 8 - 11
TRANSFORMERS 2D KL. 10:20
BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 5:40
CARS 3 ENSKT TAL 2D KL. 8
WONDER WOMAN 2D KL. 10:10
BAYWATCH KL. 5
PIRATES 2D KL. 7:30
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
TRANSFORMERS 3D KL. 5 - 8 - 11
BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 5:40
WONDER WOMAN 2D KL. 10:15
BAYWATCH KL. 8
AKUREYRI
TRANSFORMERS 3D KL. 5 - 8 - 11
BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 5:40
WONDER WOMAN 2D KL. 10:30
BAYWATCH KL. 8
KEFLAVÍK
KAUPTU BÍÓMIÐANN
Í SAMBÍÓ APPINU
TOTAL FILM
TIME OUT N.Y.
L.A. TIMES
EMPIRE
VARIETY
ENTERTAINMENT WEEKLY
USA TODAY
THE WRAP
93%
KAUPTU BÍÓMIÐANN
Í SAMBÍÓ APPINU
Sýnd með íslensku og
ensku tali
INDIEWIRE
THE SEATTLE TIMES
THE PLAYLIST
Frá leikstjóranum Michael Bay
Mark Wahlberg Anthony Hopkins
Barrátta tveggja heima – Aðeins annar lifir
SÝND KL. 8, 10.20
Miðasala og nánari upplýsingar
5%
SÝND KL. 5
ÍSL. TAL
SÝND KL. 3.50
ÍSL. TAL
SÝND KL. 8, 10.20SÝND KL. 6, 9
SÝND KL. 3.50
ÍSL. TAL
SÝND KL. 5.30
2 3 . j ú n í 2 0 1 7 F Ö S T U D A G U R26 m e n n i n G ∙ F R É T T A B L A ð i ð
2
3
-0
6
-2
0
1
7
0
4
:2
4
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
2
A
-5
F
6
C
1
D
2
A
-5
E
3
0
1
D
2
A
-5
C
F
4
1
D
2
A
-5
B
B
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
0
4
8
s
_
2
2
_
6
_
2
0
1
7
C
M
Y
K