Norðurslóð - 24.10.2013, Page 4

Norðurslóð - 24.10.2013, Page 4
4 - Norðurslóð Gömul augnablik Sveitarrúntur fyrir tæpum 60 árum Starfsemi Kaupfélags Eyfirðinga, þegar fyrirtœkið var í sem mesturn blóma á siðustu öld, náði langt út fyrir það að snúast eingöngu um verslun og fyrirtœkjarekstur á félagssvœði sínu. Hiitn félagslegi þáttur var i hávegum hafður og því var lögð á það áhersla að ajla heimilda um atvinnu- og mannlif í sveitum og bœjum á Eyjajjarðarsvœðinu. Liður iþví var að festa á filmu sem flest sent varðaði starfsemi KEA og útibú þess í kring um Jjörðinn en einnig að taka myndir af hversdagslifinu. Gunnlaugur P. Kristinsson sent starfaði hjá Kaupfélaginu um langa hríð var ötull við Ijósmynduit á vegiim Kaupfélagsins og tók og framkallaði þúsundir ntynda. Þetta mikla Ijósmyndasafn KEA er nú varðveitt á Ljósmyitdadeild Minjasafnsins á Akureyri og fyllir ittarga hillumetra af Ijósmyndum og Jilinum. Árið 1954 fór Ijósmyndari (líklega GPK) á vegum Kaupfélagsins i hringferð um félagssvœðið og tók ntyndir af öllum sveitabœjum i héraðinu. Þetta myndasafn er ómetanleg heimiid ttm veröld sem var. Hörður Geirsson á Minjasafninu veitti Norðurslóð góðfúslegan aðgang að þessu myndasafiti á dögunum og munttm við í næstu blöðum birta bœjarmyndir frá útbreiðslu- og áhrifasvœði Norðurslóðar, lesendum til fróðleiks og skemmtunar. Fyrir utan húsin sjálf eru það ekki siðtir smáu lilutirnir sem vekja athygli og minningar horjins tímatheysátur, hestakerrur, oliutunnur, taðhraukar, mjólkurdunkar og símastaurar en engir rafmagnsstaurar, bensinsdœlur en fáir traktorar og bilar. HOF SKEGGSTAÐIR HOFSÁ YTRA-HVARF SYÐRA-HVARF

x

Norðurslóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.