Norðurslóð - 26.03.2015, Síða 5
Norðurslóð - 5
Aftur
um 30 ár
I marsblaði Norðurslóðar 1985
er forsíðugrein um Loðdýrarækt
sem sögö er vonarstjama á himni
landbúnaðar. Haftvarsambandvið
uppgangi í bænum
uin þær mundir og
hefur verið stofnuð
harðsnúin judósveit
sem æfir reglulega
undir stjórn Brynjars
Aðalsteinssonar.
Sveitin hefur
tekið þátt í mótum
á Akureyri þar
sem upprennandi
loðdýrabúin fjögur sem starfrækt
eru ásvæðinu og hvarvetna er
mikill hugur í loðdýrabændum.
Skinnaverð er í hæstu hæðum og
bændur hyggja allir á stækkun.
Böggvisstaðabúið er langstærsta
loðdýrabú landsins um þessar
mundir. „Það er verulega mikið
hagsmunamál að þessi nýji sproti
á nteiði landbúnaðar nái að dafna
vel og bera tilætlaðan ávöxt“ segir
í lok fréttarinnar.
Þau tíðindi hafa orðið á
aðalfundi Sparisjóós Svarfdæla
að Nýr sparisjóðsstjóri, Friðrik
Friðriksson, hefur tekið við af
Gunnari Hjartarsyni.
Helgi Hallgrímsson lieldur
áfram með greinaflokk sinn um
bústaði huldra vætta og álagastaði
í Svarfaðardal.
Þá er í blaðinu löng og
sérlega alvörulaus grein um
happafleytuna Sigríði Þórdísi
Björgu sem rekin er af Misjafna
skipafélaginu „Different Line
LTD",
Einnig er þar grein um
júdóíþróttina sem er í töluverðum
júdóstjarna, Börkur Ottósson,
vann alla í sínum riðli og kom
heim með gull.
Ný ijölritunarþjónusta, Fjölriti
s/f ,hefur tekið til starfa í bænum
að frumkvæði tveggja fullhuga;
Sigmars Sævaldssonar og
Guðmundar Inga Jónatanssonar.
Síðast en ekki síst er frá því
greint að þáttaskil séu orðin í
verslunarsögu Dalvíkur. Þann 26.
mars opnar KEA nýja verslun
i bænum. Mun hún fá nafnið
Svarfdælabúð og flyst þangaó öll
sú verslun sem áður var í gömlu
matvörudeild, vefnaðarvörudeild.
sport-og búsáhaldadeild svo og
úr kjörbúðinni við Skíðabraut.
Rögnvaldur Skíði Friðbjörnsson
útibússtjóri lofar alls kyns
sértilboðum og vörukynningum
þann dag auk þess sem boðið
verði upp á veitingar.
Svarfdælabúð sem nú heitir
reyndar Samkaup Urval er sem
sagt 30 ára í dag! Mundi einhver
eftir því?
Bakhjarladálkurinn
Þessir styrkja útgáfu
Norðurslóðar
Dalvíkurbyggð
$
KSPARISJOÐURINN
Dalvík;
Vélvirki ehf.
HÚSASMIÐJAN
Sparisjóður Svarfdæla býður alla velkomna og þakkar
viðskiptavinum sínum ómetanlegt traust sem þeir hafa
sýnt sjóðnum í gegnum árin.
Sparisjóður leggur áherslu á persónulega og faglega
þjónustu hér eftir sem hingað til.
^SPARISJOÐURINN
- fyrir þig og þína
Auglysingasimi
Norðurslóðar er 8618884
Ferming á Pálmasunnudag
Þann 29.apríl, Pálmasunnudag kl. 10:30. Fermd verða: verður ferming í Dalvíkurkirkju
Guðrún Jóhanna Friðmundsdóttir Mímisvegi 26 Dalvík
Viktor Hugi Júlíusson Böggvisbraut 6 Dalvík
Viktor Smári Eiríksson Karlsbraut 28 Dalvík
Svarfdælskur mars
2015
Föstudagur 27. mars
Lestur á Svarfdælu í Bergi kl. 10:00 - 14:00.
Elstu nemendur Dalvíkurskóla lesa Svarfdælu og sýna verk
byggð á sögunni. Allir eru velkomnir að koma og hlýða á lestur
þeirra og skoða verkin.
Brús að Rimum kl. 8:30 - 11:30. Heimsmeistaramót í Brús, keppt
um gullkambinn góða. Æfinga- og kennslubúðir í hliðarsal.
Þátttökugjald er kr. 1000.
Laugardagur 28. mars
Málþing um Ingvildi fagurkinn í Bergi kl. 13:30
1. Ingibjörg Hjartardóttir rithöfundur fjallar um Svarfdælasögu,
þátt Ingvildar og hvernig þessi sagnaarfur hefur verið nýttur til
sköpunar.
2. Bergljót Soffía Kristjánsdóttir, prófesor við Háskóla íslands,
flytur erindið „kvenna örmust og vesulust". Um Svarfdæla sögu
og Ingvildi fagurkinn.
3. Ingvildartorg
4. Karlakór Dalvíkur flytur nokkur lög Guðmundar Óla við
kveðskap úr Svarfdælasögu.
Ath. Kl. 13:00 hitum við upp fyrir málþingið með því að sýna
upptöku Þorfinns Guðnasonar af frábærri dagskrá Karlakórs
Dalvíkur frá 2010 um Ingvildi fagurkinn. Enginn má missa af
henni á ,,breiðtjaldi“!
Ókeypis inn og allir velkomnir.
Málþingið er styrkt af Nefnd um 100 ára kosningarétt kvenna
Rétt er að vekja athygli á að kl. 16:00 á laugardag verða tónleikar
í tónleikaröðinni Klassik í Bergi.
Marsinn tekinn að Rimum kl. 21.00- 01.00
Húsið opnar kl. 21:00 og talið i marsinn kl. 22:00. Nú er lag
að fá sér snúning! Að venju stjórnar Inga Magga marsinum og
hljómsveit Hafliða spilar. Aðgangseyrir er kr. 2000.
Sunnudag 29. mars
Aðalfundur Sögufélags Svarfdæla kl. 14:00 haldinn í húsnæði
Héraðsskjalasafns í kjallara Ráðhúss. Venjuleg aðalfundarstörf.
Árni Daníel Júlíusson mun greina frá ritun svarfdælskrar
byggðasögu. Allir velkomnir.
Menningarsjóður Dalvíkurbyggöar
Sextán úthlutanir
Úthlutað hefur verlð úr Menningarsjóði DalvíkurbyggðarAlls bárust
19 umsóknir að upphæð kr. 6.800.000 en úthlutað var að þessu sinni
kr. 1.870.000 til 16 verkefna:
Salka Kvennakór Vor- og jólatónleikar í Dalvíkurbyggð 150.000
Ingibjörg Hjartardóttir Ritun og upplestur úr nýrri sakamálasögu 100.000
Sögufélag Svarfdœla Ritun bókar, byggðasaga Svarfaðardals 200.000
Byggðasafnið Hvoll Sýning v/100 ára afmælis kosningaréttar kvenna 100.000
Meniiiiigarfélagió Berg Klassík í Bergi 100.000
Edik ehf Heimildamyndin BROTIÐ, tónlist og úrvinnsla 150.000
Jón Arnar Kristjúnsson Sýning myndlistaverka 30.000
Stjarnan Glerverkstœði Sýning á glerlistaverkum í Bergi 50.000
Baldur Þórarinsson Ljósmyndasýning 70.000
Karlakór Dalvikur Tónleikahald í vor 150.000
Menningarfélagið Berg Sýning á verkum Leifs Brciðfjörö 150.000
Ösp Eldjúrn Styrkur til tónleikahalds í Dalvíkurbyggð 100.000
Héraðsskjalasafn Svarfdœla Skráning á ljósmyndum 100.000
Helga íris lngólfsdóttir Bók um skipulags- og byggðaþróun Dalvíkur
200.000
Kristinn Arnar Hauksson Ljósmyndasýning í Bergi 70.000
Kristjana Arngrímsdóttir, Fjórar söngvökur í Tjamarkirkju 150.000