Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.11.2004, Qupperneq 1

Víkurfréttir - 04.11.2004, Qupperneq 1
STÆRSTA VIKULEGA FRETTA- OG AUGLYSINGABLAÐIÐ A SUÐURNESJUM VÍKUR 45 tötublað - 25. árgangur Fimmtudagurinn 4. nóvember 20M Loftljós - Lampar - Útiljós • Viftur • Veggljós • Ljósaseríur - Heimilistæki Loftljós í újvali \je\\wmu" 25 ár Í -íþjönustu við Suðurnesjafólk Hafnargötu 52 • 230 Keflavík • Sími 421 3337 Aðsetur: Grundarvegi 23 • 2. hæð • 260 Reykjanesbæ • Sími: 421 0000 • www.vf.is • Fréttavakt: 898 2222 Stöðugildum íslenskra starfsmanna Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli hefur fækkað um 19B frá 1. janúar 2003 til 1. október 2004. Njarðarbraut 13 - Fitjum www.heklakef.is Sími: 420 5000 HAFNARGOTU KEFLAVIK VARNARSTÖÐINNI KEFLAVÍK Þetta kom fram í svari Davíðs Oddssonar, utanríkisráðherra, við fyrirspurn Marðar Arnasonar á Alþingi í gær. Þar kom einnig fram að hermönnum á Keflavíkur- flugvelli hafði á sama tímabili fækkað úr 1907 mönnurn í 1554 eða um 353, og óbreyttum Bandaríkjamönnum hafi fækkað lítillega eða úr 111 í 104. Davíð sagði fækkun hermanna orsakast af brotthvarfi kafbátaleitarflugvéla. Nokkrir þingmenn stigu i pontu í kjölfar svara utanrikisráðherra. Jón Gunnarsson, þingmaður Samfylk- ingar i Suðurkjördæmi, og sam- flokksmaður hans, Guðmundur Ami Stefánsson, gagnrýndu stjóm- völd fyrír aðgerðarleysi í málefnum Varnarliðsins. Sýndist Jóni sem stjórnvöld hafi ekki vitað um niðurskurð Bandaríkjamanna og Guðmundur sagði að herinn væri hægt og hljótt að draga sig út úr landi án þess að stjórnvöld hafi nokkuð haft um það að segja. Ekki gengi að Bandaríkjamenn tækju einhliða ákvarðanir í vamarmálum íslands og því þyrfti að ljúka vamarsamningum sem fyrst til að eyða óvissunni. Böðvar Jónsson, Sjálfstæðisflokki, fagnaði væntanlegum fundi utan- ríkisráðherra með Colin Powell, hinum bandaríska starfsbróður sínum og ítrekaði hversu mikilvæg málefni Varnarliðsins væru í atvinnumálum Suðumesja. Mörður bætti því við að fram- vindan í þessum málum benti til þess að stjómvöld vissu ekki í hvað stefhdi. Vamarmál íslands og sam- starf við Bandaríkin og Atlants- hafsbandalagið þyrfti að skýra sem fyrst. Davíð neitaði því að hann og forveri hans, Halldór Ásgrímsson, hefðu ekki staðið sig heldur hafi þeir þvert á móti fylgt þvi með mikilli einurð að gildi vamarsamn- ings verði i heiðri höfð. Ekkert væri athugavert við það að sumt í þess- um viðkvæma málaflokki væri ekki blásið upp á opinberum vettvangi. Stjórnvöld ynnu að því að tryggja öryggi þegna landsins gegn utanaðkonrandi vá líkt og þau hafi gert hingað til. [ www.postur.is Heimsending um allt land Þú pantar. Pósturinn afhendir. IStígvél Dömuskór brúnt/svart _ Tilboð Tilboð Langur laugardagur Öklaskór Gönguskór fl| Tilboð jjABI4;ihoð Frábær tilboð alla helgina! SKÓBÚÐLN Opið laugardag Hafnargötu 35, s: 421 8585 10-16 Spkef íbúðalán með aðeins 4,2% vöxtum ád Sparisjóðurinn í Keflavík Inn á öll heimili á Suðurnesjum í hverri viku. Öflugasti auglýsingamiðill Suðurnesja.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.