Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.11.2004, Side 14

Víkurfréttir - 04.11.2004, Side 14
Gæsapartý í Njarðvík Mikið gæsafár var á Njarðvíkurvelli þegar Ijósmyndara Víkurfrétta bar þar að í vikunni. Völlurinn var þéttsetinn af gæsum sem spíg- sporuðu um græna grundina og bitu gras í gríð og erg. Ekki eru þær miklir auðfúsugestir því túnin fara oft ansi illa af ágangi þeir- ra. Þá er af þeim óþrifnaður og má slá því föstu að skófatnaður þeirra sem leið eiga um völlinn verður eins og eftir langan spássértúr í Hljómskálagarðinum. Annars hefur verið umtalsvert af gæsum á svæðinu undanfarnar vikur og er spurning hvort þeim finnist grasið vera grænna hér suður með sjó. íslandsmarkaður hf auglýsir eftir kerfisfræðingi/tölvunarfræðingi. íslandsmarkaður hf er fyrirtæki í Reykjanesbæ sem rekur hug- og tölvubúnað sem allir fiskmarkaðir á íslandi nota. Hann sér um uppboð á fiski fyrir fiskmarkaðina, ábyrgðarmál, reikningagerð og uppgjör. STARFSLÝSING: Forritun/hönnun á vefsvæði íslandsmarkaðar (PHP, SQL, MySQL). Forritun/hönnun á sölu- og uppgjörskerfi íslandsmarkaðar (C++, SQL, Unix) Ráðgjöf og aðstoð við fiskmarkaði og viðskiptavini íslandsmarkaðar varðandi tölvubúnað og tengingar. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu í hugbúnaðargerð. Einnig er æskileg þekking og reynsla í eftirfarandi: C++, SQL, PHP, Unix/Linux, PC vélbúnaði. Einnig að viðkomandi sé hugmyndaríkur, hafi frumkvæði og sé drífandi, samviskusamur og geti unnið sjálfstætt. Upplýsingar gefur Eyjólfur, sími 420 2000 • Netfang: eyfi@islmark.is Nýr afgreiöslutími Frá og meö 1. nóvember er útibú Landsbankans á neöri hæö Leifsstöövar opiö kl. 10.00-17.00 alla virka daga. Sími 425 0350 Veriö velkomin! Starfsfólk Landsbankans, Leifsstöö g 425 0350 | landsbanki.is Landsbankinn Banki allra landsmanna M ÁLYKTANIR FRÁ AÐALFUNDISSS Ályktun um menntamál Aðalfundur SSS haldinn í Sandgerði, 30. október 2004 fagnar þeirri þróun og hugmyndum sem iram hafa komið um uppbyggingu náms á háskólastigi á Suðumesjum. Aðalfundurinn lýsir yfir fullum stuðningi við uppbyggingu Íþróttaakademíu í Reykjanesbæ og uppbyggingu há- skólaseturs í Sandgerði. Stöðug aukning hefur verið í tjölda nemenda í Qamámi ffá Suðumesj- um og leggur aðalfundurinn áherslu á að ríkisvaldið tryggi fjármagn til að standa undir kostnaði af námi á háskólastigi unt allt land. Jafitframt er mikiivægt að Miðstöð símenntunar á Suðumesjum fái sambærileg framlög til rekstrar og uppbyggingar og aðrar simenntun- armiðstöðvar á landinu. Þá lýsir aðalfundurinn yfir ánægju með stórbætta aðstöðu nemenda og starfsliðs Fjölbrautaskóla Suðumesja sem fékkst með viðbyggingu við skólann og leysti úr brýnni þörf sem þar var fýrir. Öflugur framhaldsskóíi, háskólamenntun og símenntun em lykill að velferð íbúa og góðum búsetuskilyrðum á svæðinu. Ályktun umvegamál Reykjanesbraut Aðalfiindur SSS haidinn í Sandgerði, 30. október 2004 fagnar þeim áfanga á tvöföldun Reykjanesbrautar sem opnaður var nýlega. Aðalfimdurinn skorar á Alþingi að tryggja fjármagn til að ljúka tvö- földun brautarinnar eigi síðar en fyrir árslok 2005 svo það öryggi sem tvöföld braut á að tryggja vegfarendum náist sem fyrst. Garðskagavegur Aðalfundurinn leggur áherslu á að hraðað verði útboði og ffam- kvæmdum á Garðskagavegi þ.e. ffá Stafnesi i Hafnir, um Ósabotna. Vegurinn er aðkoma fyrir væntanlegan urðunarstað Sorpeyðingar- stöðvar Suðumesja sem er aðkallandi að taka í notkun. Einnig hefiir vegurinn mikla þýðingu i ferðaþjónustu og bætir aðgengi slökkviliðs- og björgunaraðila um aðflugssvæði flugumferðar. Suðurstrandanegur Þá ieggur aðaifúndurinn þunga áherslu á að nú þegar verði boðnar út ffamkvæmdir við Suðurstrandarveg ogjafnífamt tryggi Alþingi fjár- magn til að ljúka þessari mikilvægu vegtengingu innan hins nýja Suð- urkjördæmis sem fyrst. Grindavík - Reykjanes Þá leggur aðalfundurinn áherslu á að lokið verði við uppbyggingu á veginum miili Grindavíkur og Reykjaness. Nú em hafttar miklar ffam- kvæmdir á Reykjanesi í tengslum við Reykjanesvirkjun og þvi mikii- vægt að vegakerfið geti tekið við aukinni umferð sent fylgir þeim ffamkvæmdum. Lýsing vega Aðalfúndurinn leggur áherslu á nauðsyn þess að ráðist verði sem fyrst í lýsingu vega ffá Reykjanesbæ til Hafna, Sandgerðis og Garðs ásamt vegi ffá Reykjanesbraut til Grindavíkur. Kirkjudagur eldri borgara er nœsta sunnudag, 7. nóvember. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Presturséra Sigfús Ingvason. Eldey kór eldri borgara, syngur ásamt barnakór Keflavíkurkirkju, organisti Hákon Leifsson. Kaffiveitingar að lokinni messu. Eldri borgarar ö Suðurnesjum, fjölmennum til messu á sunnudaginnl Keflavfkurkirkja og Félag eldri borgara á Suðurnesjum 14 VÍKURFRÉTTIRÁ NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.