Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.11.2004, Page 23

Víkurfréttir - 04.11.2004, Page 23
Grétarfærirsig umset M! arkahrókurinn Grétar Hjartarson, sem hefur . gert garðinn frægan með knattspyrnuliði Grindavíkur undanfarin ár, hefur ákveðið að færa sig um set. Grétar hefur leikið með Grindavík frá árinu 1998 utan eins árs sem hann var á mála hjá norska liðinu Stabæk og yar m.a. markahæsti maður íslandsmótsins árið 2002. Ekki er komið í ljós hvar hann mun leika á næsta ári en mörg lið hafa borið víurnar í hann frá lokum tímabilsins. „Þessi mál fara að skýrast í þessari viku eða í byrjun næstu viku,” sagði Grétar í samtali við Víkuríréttir. „Ég fór líka til Svíþjóðar til Djurgarden þar sem mér gekk ágætlega. Ég lék tvo leiki og sko- raði tvö mörk og það mál er ekkert alveg búið.” Þótt óvíst sé hvert leið Grétars liggur er ljóst að Grindavík hefur stórt skarð að fylla þar sem Grétar er einn albesti framherji sem leikur hér á landi um þessar mundir. Nýtt og öflugt í líkamsræktinni Leikirvikunnar Haukar mæta Njarðvík Njarðvíkingar mæta Haukum í seinni leik liðanna í 8-lióa úrsli- tum Hópbílabikars karla í kvöld. Njarðvíkingar unnu fyrri leik liðanna nokkuð einfaldlega á Asvöllum og verða mjög erfiðir heim að sækja. Einar Ami Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkinga, segist bjartsýnn fýrir leikinn. „Við erum í þægile- gri stöðu en við getum engu að siður bætt okkar leik. Við vorum ekki alveg sáttir með sók- narleikinn, en leggjum fyrst og fremst áherslu á að ná góðum sigri í kvöld.” Spútniklið mætir Grindavík Grindvíkingar leitast við að slá Skallagrím út úr Hópbíla- bikamum i kvöld. Grindvíkingar unnu fyrri leik liðanna í Borgamesi og eru sigurstrangle- gri, en aldrei er að vita hverju spútniklið Skallanna mun taka upp á í Röstinni. Páll Axel Vilbergsson, fyrirliði Grindvíkinga, segir þá koma inn í leikinn af fullri hörku. „Við erum vígreifir og ætlum okkur ekkert annað en sigur. Þó við séum með 12 stiga forskot úr fyrri leiknum segir það ekkert. Það er ekki vænlegt til árangurs að leggja upp með að leyfa sér að tapa með ákveðið mörgum stigum. Við ætlum okkur í Laugardalshöllina eins og önnur lið.” Skylduverkefni Keflavíkur Hætt er við því að leikur Keflavíkur gegn ÍR í Hópbílabikarnum á laugardag falli í skuggann af Evrópuleiknum gegn Madeira á miðvikudag. Keflvíkingar og ÍR hafa ást við tvisvar síðustu viku- na og unnu Keflvíkingar báða leikina sannfærandi og eru nokkuð öruggir áfram í undanúrslitin. Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflvíkinga, er áhyggjulaus fýrir Ieikinn. „Við erum í raun komnir átram en við ætlum bara að klára þennan leik.” Grindavík mætir ÍS Grindvíkingar sækja ÍS heim í 1. deild kvenna á mánudag. Um er að ræða toppslag milli liðanna sem freista þess að velta meistu- rum Keflavíkur úr stalli. Bæði lið eru með 3 sigra og eitt tap eftir fjóra leiki og hafa þau bæði tapað fýrir Keflavíkurstúlkum. Henning Henningssyni, þjálfara Grindavíkurstúlkna, líst vel á þennan toppleik. „Við höfum verið að vinna í okkar leik og slí- past til. Þetta verður mikill barát- tuleikur sem á eftir að ráðast af því hvort hugarfarið verði í lagi hjá okkur. Ég veit að við erum með betra lið.” Ioktobcr var haldin hkam- sræktarráðsstefna í Sporthúsinu og voru þar sjö af fremstu kennurum heims í líkamsrækt. Perlufólk lét sig ekki vanta og var helgin tekin með trompi, segir í tilkynningu frá Perlunni. í boði var dans, box, spinning, fonk og margt fleira. Sigríður Kristjánsdóttir og Unnur Pálmadóttir fara til Blackpool Keflavík leikur sinn annan leik í riðlakeppni Evrópubikarsins á miðvikudaginn. Þá mæta gam- lir kunningjar, portúgalska liðið CAB IVladeira, í Sláturhúsið og er hægt að lofa mikilli spennu og fjöri. í fyrra vann Keflavík heimaleikinn, 99-88, og var að margra mati óheppið að vinna þann 11. november n.k. á ráðstefnu sem nefnist Fitcamps, David Van de Velde sem er á myndinni með þeim var hér á Islandi í Sporthúsinu með fonk tíma, einnig verður hann á Fitcamps í nóvember. Perlan hefur alltaf fylgst vel með því sem er að gerast í líkamsrækt og verður gaman að sjá hvaða nýjunga við komum með heim fiá Blackpool! ekki útileikinn sem fór 108-107 fyrir Madeira. Sigurður þjálfari segist spenntur fyrir leiknum. „Þeir eru með mjög mikið breyttan mannskap frá því í fyrra. Þetta er næstum nýtt lið en er svipað að getu. Þeir eru kannski ýfið betri núna en við eigum alveg að geta haft þá hér heima sem og annars staðar.” V/t rJi Hópbílabikarinn M.fl. Karla Laugardaginn 6. nóv Kl. 15.00 Keflavík - lR HÓPBÍLAR A/ladeira mætir aftur í Sláturhúsið Gunnar Þór bestur í Nevada Bob mótinu að voru brosandi kylfingar sem léku í Nevada Bob mótinu á Hólmsvelli í Leiru sl. laug- ardag. Þrátt fyrir að vetur konungur hafi heilsað viku fyrr var hann í góðu skapi og 113 kylfingar léku skemmti- legt golf á sumarflötum í Leirunni. Úrslit/punktar 1. Steingrímur Haraldsson GOB 38 p 2. Aðalsteinn Bragason GO 37 p 3. Þorvaldur Þorvaldsson GS 36 p Höggleikur án forgjafar 1. Gunnar Þ. Jóhannsson GS 75 högg 2. Ingvar Guðjónsson GG 81 högg 3. Sigurður Albertsson GS 81 högg Næstur á 8. holu. Hilmar Eiríksson 3,11 m. Næstur á 13. holu. Ríkharður Pálsson 3,19 m. Næstur holu í 3 höggum á 18. holu Krístvin Bjamason. Háttvísibikar GS 2004 hlaut Arnar Ingi Guðmundsson. Heiða . E vrópukeppnin Störleikur í Sláturhúsinu við Sunnubraut Fimmtudaginn 11. nóv kl.19.15 Keflavík - Madeira Mætum og styðjum við bakið á strákunum VIKURFRÉTTIR I 45.TÖLUBLAÐ2004 I FIMMTUDAGURINN4. NÓVEMBER2004 123

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.