Fréttablaðið - 09.08.2017, Side 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 8 5 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r M i ð V i K u d a g u r 9 . á g ú s t 2 0 1 7
FrÍtt
Fréttablaðið í dag
sKoðun Kjartan Magnússon
skrifar um fúsk við stöðuveit-
ingar borgarinnar. 10
sport Ásdís endaði í 11. sæti í
spjótkasti á HM í London. 12
tÍMaMót Berglind og Rúnar
bjóða til veislu í Mengi í kvöld.
14
lÍFið Bolli Magnússon sér Kópa-
vog í öðru ljósi en aðrir íbúar í
bænum. 22
plús sérblað l FólK
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015
Reykjavíkin skokkar!
Emmsjé Gauti hitar mannskapinn upp fyrir
Skemmtiskokkið kl. 12. Skráðu þig á rmi.is.
19. ÁGÚST 2017
REYKJAVÍKUR
MARAÞON
ÍSLANDSBANKA
Hinsegin dagar hófust í gær þegar stjórn Hinsegin daga og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, mála fyrstu gleðirendurnar við inngang Ráðhússins. Fréttablaðið/Ernir
stjórnsýsla Stjórnvöld hafa ekki
skilað skýrslu til nefndar Sameinuðu
þjóðanna (SÞ) gegn pyndingum,
eins og þeim ber að gera samkvæmt
alþjóðasamningi. Skýrslunni átti að
skila fyrir 20. júlí 2012. Þetta stað-
festir ritari nefndarinnar í Genf. „Við
erum alltaf að bíða eftir skýrslu rík-
isins,“ segir Margrét Steinarsdóttir,
framkvæmdarstýra Mannréttinda-
skrifstofu Íslands, sem fylgist með
samskiptum stjórnvalda við eftirlits-
nefndir SÞ.
Meðal þess sem nefndin leitar
svara við á Íslandi eru málefni sem
hafa mikið verið í kastljósi fjölmiðla
undan farin ár, til að mynda upplýs-
ingar um tíðni og lengd einangrunar-
vistar í fangelsum, fjölda þeirra sem
fá ekki að afplána dóma sína vegna
plássleysis í fangelsum, ráðstafanir
til að tryggja Umboðsmanni Alþingis
fjármagn til að sinna eftirliti með fang-
elsum og rannsókn á kvörtunum um
óviðeigandi meðferð löggæslumanna
á fólki í varðhaldi, á flugvöllum og í
mótmælaaðgerðum almennings.
Hvorki náðist í fulltrúa dómsmála-
ráðuneytis né dómsmálaráðherra við
vinnslu fréttarinnar. – aá
Fimm árum of sein með
skýrslu um pyndingar
Dómsmálaráðuneyti bar að skila skýrslunni 2012, í tíð Ögmundur Jónassonar.
Nefndin óskar meðal
annars upplýsinga um
rannsókn íslenskra stjórn-
valda á meintu fangaflugi
bandarísku leyniþjónust-
unnar CIA á íslensku yfir-
ráðasvæði, á leið sinni með
fanga til Guantanamo-fang-
elsisins alræmda.
stjórnsýsla Þingvallanefnd keypti
ónýtt sumarhús við Þingvallavatn
af þrotabúi fyrir rúmar 19 milljónir
króna. Lóðin er í eigu ríkisins sjálfs
sem framlengdi lóðarleigusamn-
ing til tíu ára rétt fyrir viðskiptin
þótt húsið væri ónýtt og keypt til
niðurrifs að ósk Þingvallanefndar
– gar / sjá síðu 4
Fengu ónýtt hús
á 19 milljónir
neytendur Allt bendir til að Neyt-
endasamtökin verði án formanns
fram á síðari hluta næsta árs. Lög
félagsins standa í vegi fyrir for-
mannskjöri og stjórn samtakanna
leitar nú til lögfróðra manna um
túlkun laganna. – aá / sjá síðu 6
Verða áfram
án formanns
Halldór
0
9
-0
8
-2
0
1
7
0
4
:2
1
F
B
0
3
2
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
7
0
-0
8
7
0
1
D
7
0
-0
7
3
4
1
D
7
0
-0
5
F
8
1
D
7
0
-0
4
B
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
3
2
s
_
8
_
8
_
2
0
1
7
C
M
Y
K