Fréttablaðið - 09.08.2017, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 09.08.2017, Blaðsíða 25
9. ágúst 2017 Tónlist Hvað? Berg Hvenær? 20.00 Hvar? Edinborgarhúsið, Ísafirði BERG er dansk-íslenskur djass- kvart ett sem leikur með form á mörkum þess skrifaða og óskrifaða. Tónlistin er undir miklum nor- rænum áhrifum, frá djassi og þjóð- lögum/sálmum auk ýmissa áhrifa frá klassík og rokktónlist. Miðaverð 2.500/1.500 krónur Hvað? SCHOLA CANTORUM Hvenær? 12.00 Hvar? Hallgrímskirkja Kammerkórinn Schola cantorum heldur vikulega miðvikudagstón- leika á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju og flytur fagrar, íslenskar kórperlur. Íslenskum og erlendum gestum er síðan boðið upp á kaffi, mola og spjall eftir tónleikana í safnaðarheimili Hall- grímskirkju. Miðaverð 2.500 kr. Hvað? Open Mic KÍTÓN #5 Hvenær? 21.30 Hvar? Rosenberg, Klapparstíg Allar KÍTÓN/Konur geta skráð sig til flutnings með því að senda skráningu á kiton@kiton.is viku fyrir viðburð. Einnig má að sjálf- sögðu bara mæta beint og skrá sig á staðnum! Gestgjafi kvöldsins er Hildur Kristín Stefánsdóttir og má því senda beint á hana, hildur- kristin@gmail.com, eða skrá sig í gegnum kiton@kiton.is Allir vel- komnir til áheyrnar og áhorfs en FRÍTT INN fyrir alla, konur og karla! Hvað? Jazzhátíð Reykjavíkur Hvenær? 17.00 Hvar? Harpa Jazzhátíð Reykjavíkur hefst í dag með skrúðgöngu sem byrjar fyrir framan Lucky Records á Rauðar- árstíg og síðan er geggjuð hátíð í Hörpu fram á kvöld. Hvað? Tónleikar í Hjartagarðinum á Hinsegin dögum Hvenær? 18.30 Hvar? Hjartagarðurinn, bak við Geira Smart, Hverfisgötu 30 GAYRI SMART skartar blómakransi með dass af glimmer á Hinsegin dögum og ætlar alla leið í gleðinni! Gayri fagnar fjölbreytileikanum sem aldrei fyrr og býður upp á lifandi tónlist, ljúffengan mat og kokteila í öllum regnbogans litum. Í dag er það Hljómsveitin Eva/A Band Called Eva sem spilar í garð- inum. Hvað? Skuggamyndir frá Býsans – Nordic House Concert Series Hvenær? 20.00 Hvar? Norræna húsið Hljómsveitin Skuggamyndir frá Býsans var stofnuð árið 2010 og leikur blöndu af tónlist frá Balkan- skaganum. Sú tónlist er annáluð fyrir flókna takta, dulúð og tilfinn- ingahita. Hvað? CeaseTone – Stranded útgáfu­ partí Hvenær? 20.00 Hvar? Loft, Bankastræti Að baki CeaseTone stendur tónlist- armaðurinn Hafsteinn Þráinsson en hefur síðan fært út kvíarnar og breyst þar sem hann fær til liðs við sig fleiri tónlistarmenn úr ýmsum áttum. Viðburðir Hvað? The Yellow Experience / Berglind & Rúnar Hvenær? 19.30 Hvar? Mengi, Óðinsgötu Listateymið Berglind og Rúnar (einnig og áður þekkt sem 1224) kynnir með stolti: A Study of Inter- national Objects no. 34: The Yellow Experience / Kvöldstund með gulum. Hvað? SI danskvöld með ókeypis prufutíma Hvenær? 19.30 Hvar? Oddsson, JL húsinu, Hring­ braut 121 Byrjendum er að venju boðið í ókeypis prufutíma í salsa kl. 19.30- 20.30, og svo dunar dansinn fyrir alla glaða frá 20.30-23.30. Hvað? Kertafleyting á Reykjavíkur­ tjörn Hvenær? 22.30 Hvar? Reykjavíkurtjörn Samstarfshópur friðarhreyfinga heldur að venju kertafleytingu til minningar um fórnarlömb kjarn- orkuárásanna á Hiroshima og Nagasaki. Safnast verður saman við vesturenda Skothúsvegar þar sem haldin verður stutt athöfn. Flot- kerti verða seld á staðnum og kosta 500 krónur. Á Akureyri verður kertum fleytt við Minjasafns- tjörnina og hefst sú samkoma kl. 22. Ísfirðingar munu einnig fleyta kertum að þessu sinni. Sú athöfn verður í fjörunni við Neðstakaup- stað og hefst kl. 23. Hvað? Hinsegin konur í tónlist Hvenær? 18.30 Hvar? Stúdentakjallarinn, Háskóla­ torgi Á þessum viðburði munu nokkrar hinsegin konur koma saman og ræða upplifun og stöðu sína í tón- listarbransanum út frá mörgum hliðum. Viðburðurinn er á ensku. Hvað? Hvenær? Hvar? Miðvikuagur hvar@frettabladid.is góða skemmtun í bíó Hildur kynnir Open Mic kvöld KÍTÓN á Rosenberg í kvöld. FRéTTablaðið/HaNNa ÁLFABAKKA ANNABELLE: CREATION KL. 8 - 9 - 10:20 ANNABELLE: CREATION VIP KL. 8 - 10:20 DUNKIRK KL. 5:40 - 8 - 10:20 DUNKIRK VIP KL. 3:20 - 5:40 FUN MOM DINNER KL. 7 - 8 STORKURINN RIKKI ÍSL TAL KL. 3 - 4 - 6 AULINN ÉG 3 ÍSL TAL 2D KL. 4 - 6 AULINN ÉG 3 ÍSL TAL 3D KL. 3 - 5 THE HOUSE KL. 10:40 BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 3:20 - 5:40 WONDER WOMAN 2D KL. 10 PIRATES 2D KL. 8 ANNABELLE: CREATION KL. 5:40 - 8 - 10:30 DUNKIRK KL. 5:40 - 8 - 9 - 10:20 THE BLEEDER KL. 10:20 STORKURINN RIKKI ÍSL TAL KL. 5:50 WONDER WOMAN 2D KL. 6 BAYWATCH KL. 8 EGILSHÖLL ANNABELLE: CREATION KL. 5:40 - 8 - 10:40 DUNKIRK KL. 6 - 8:20 - 10:20 FUN MOM DINNER KL. 6 - 8 - 10 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI ANNABELLE: CREATION KL. 8 - 10:20 DUNKIRK KL. 8 - 10:20 FUN MOM DINNER KL. 6 STORKURINN RIKKI ÍSL TAL KL. 6 AKUREYRI ANNABELLE: CREATION KL. 8 - 10:30 ATOMIC BLONDE KL. 8 - 10:30 KEFLAVÍK KAUPTU BÍÓMIÐANN Í SAMBÍÓ APPINU Frá leikstjóra The Dark Knight þríleiksins, Inception og Interstellar 93% 94% VARIETY  TOTAL FILM  EMPIRE  ENTERTAINMENT WEEKLY  THE HOLLYWOOD REPORTER  Frábær teknimynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd með íslensku tali. KAUPTU BÍÓMIÐANN Í SAMBÍÓ APPINU Frábær grínmynd 87% THE HOLLYWOOD REPORTER  COLLIDER  TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Mýrin 18:00 Sing Street 20:00, 22:00 The Greasy Strangler 20:00 Hjartasteinn 20:00 Frantz 22:00 Ég Man Þig 22:30 Hótel – Veisluþjónustur Gistiheimili – Mötuneyti Ljúffengt… … hagkvæmt og fljótlegt Danco hefur allt til að auðvelda veitingarnar hvort sem er í veisluna, mötuneytið, kokteilboðið, skólaeldhúsið, alls staðar. Forréttir, pizzur, smáréttir, forskornar tertur og fleira. Eingöngu selt til fyrirtækja Fjölbreytt úrval af matvöru og veisluréttum Láttu okkur ráða Elja starfsmannaþjónusta 4 150 140 elja.is elja@elja.is Þarftu að ráða? Iðnaðarmann Bílstjóra Bifvélavirkja Þjónustufólk Öryggisvörð Lagerstarfsmann Matreiðslumann SÝND KL. 8, 10 SÝND KL. 5, 8, 10.25 SÝND KL. 10.30SÝND KL. 5SÝND KL. 7.50 Miðasala og nánari upplýsingar 5% ÍSL. 2D KL. 4, 6 m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 9 . á g ú s T 2 0 1 7 M I Ð V I K U D A g U R17 M I Ð I Ð 0 9 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :2 1 F B 0 3 2 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 7 0 -0 8 7 0 1 D 7 0 -0 7 3 4 1 D 7 0 -0 5 F 8 1 D 7 0 -0 4 B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 3 2 s _ 8 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.