Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2017, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2017, Qupperneq 32
Fyrir nokkrum dögum sendu félagarnir í Nýdönsk frá sér sína tíundu plötu en hún ber nafnið Á plánetunni jörð. Með henni fagna þeir meðal annars þeim merkilega áfanga að hafa starfað saman í þrjá áratugi eða allt frá því þeir voru sextán og sautján ára gamlir menntaskólastrákar í MR og MH. Í tilefni tímamótanna fór Birta á fund við Daníel Ágúst. Fékk tíu dropa og fræddist um gömlu dagana með Nýdönsk, forréttindi farandsöngvarans og almenna tilvist hins miðaldra karlmanns. Hvaða lag með Nýdönsk sló fyrst í gegn? „Sko. Fyrsta lagið sem náði verulegri áheyrn og vinsældum var Hólmfríður Júlíusdóttir. Þetta var árið 1988 en við höfðum tekið upp eitt eða tvö lög ári áður þar sem við unnum hljóðverstíma í hljóm- sveitakeppni í Húsafelli. Stuðmenn héldu keppnina og við urðum alveg ægilega glaðir þegar við unnum þessa keppni þá barnungir, sextán eða sautján ára. Þarna var Björn Jörundur reyndar búinn að semja hið ódauðlega lag Fram á nótt en okkur hugkvæmdist hins vegar ekki að taka það upp í tímanum Tilvist hins miðaldra manns Daníel Ágúst Haraldsson hefur verið áberandi á tónlistarsenu landans í um þrjátíu ár, eða allt frá því að hann steig fyrst á svið í Norðurkjallara MH með vinum sínum í Nýdönsk og söng af miklum þrótti um stelpu sem hét Hólmfríður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.