Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2017, Qupperneq 67

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2017, Qupperneq 67
menning - SJÓNVARP 43Helgarblað 29. september 2017 RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid A lþjóðlega skákmótið á Mön er í fullum gangi. Mótið hefur verið á mik­ illi siglingu undanfarin ár og er núna óumdeilt að mótið sé sterkasta opna skákmót heims. Þar með taka skipuleggj­ endur á Mön fram úr frægum árlegum opnum mótum eins og Gíbraltar mótinu og Alþjóð­ lega Reykjavíkurskákmótinu! Mótið á Mön er ekki síst eftirtektarvert fyrir þær sakir að heimsmeistarinn Magn­ us Carlsen skráði sig til leiks. Það er nánast óþekkt að ríkj­ andi heimsmeistari skrái sig til leiks í opnu móti og því hefur þátttaka Norðmanns­ ins vakið mikla athygli. Alls taka 160 keppendur þátt í mótinu og þar af átta Ís­ lendingar á vegum Skákskóla Íslands. Það var því mikill happdrættisvinningur þegar ljóst var að hinn sautján ára gamli Bárður Örn Birkisson var paraður gegn Norðmann­ inum í fyrstu umferð móts­ ins. Líklega eru um þrír ára­ tugir síðan Íslendingur tefldi síðast kappskák við ríkjandi heimsmeistara og því verður viðureignin eflaust ógleym­ anleg fyrir Íslendinginn unga. Úrslitin voru þó fyrir­ sjáanleg, og heimsmeistar­ inn hafði betur að lokum, en þó ekki án þess að svitna! Sex umferðum af níu er lok­ ið þegar þessi orð eru skrifuð. Efstur Íslendinga er óumdeild­ ur leiðtogi hópsins, stórmeist­ arinn Helgi Ólafsson, sem er skólastjóri Skákskóla Íslands. Helgi teflir nánast aldrei í kapp­ skákmótum nú til dags en ákvað að gera undantekningu í þetta skiptið enda vettvangurinn afar spennandi. Helgi er efstur Íslendinga eftir umferðirnar sex með 3,5 vinninga. Næstur kemur Dagur Ragnarsson með 2,5 vinninga, en aðrir minna. Segja má að helstu vonbrigði íslenska hópsins sé frammi­ staða Íslandsmeistarans Guð­ mundar Kjartanssonar. Guð­ mundur er að berjast við að safna 2.500 stigum til þess að verða útnefndur stórmeistari í skák. Hann byrjaði frábærlega í mótinu og var hársbreidd frá því að vinna sigur á ungverska ofurstórmeistaranum Richard Rapport. Sá ungverski slapp með jafntefli. Eftir þetta hefur allt gengið Guðmundi í mót og hann hefur aðeins önglað saman tveimur vinningum í sex skákum. Það þýðir tap upp á 10 skákstig sem er dýrt á þess­ um síðustu og verstu tímum. n Laugardagur 30. september 07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Mæja býfluga 08:00 Með afa 08:10 Stóri og litli 08:25 Dóra og vinir 08:50 Gulla og grænjaxlarnir 09:00 Nilli Hólmgeirsson 09:15 K3 09:25 Tindur 09:35 Tommi og Jenni 10:00 Beware the Batman 10:20 Ævintýri Tinna 10:40 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 11:00 Grey's Anatomy 11:40 Ellen 12:20 Víglínan 13:05 Bold and the Beautiful 14:50 Friends 15:15 Landhelgisgæslan 15:45 Kórar Íslands 16:50 Bomban 17:40 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest 2 19:55 Open Season: Scared Silly Skemmtileg teikni- mynd um stóra björn- inn Boog og einhyrnda fjörkálfinn Elliot sem eru mættir á svæðið á ný ásamt öllum hinum skógardýrunum og hafa lítið lært! 21:20 Jason Bourne Spennumynd frá 2016 með Matt Damon og Aliciu Vikander í aðal- hlutverkum. Nokkur ár eru liðin frá því Jason Bourne lét sig hverfa eftir atburðina sem sagði frá í myndinni The Bourne Ultimat- um. 23:25 Barbershop 3: The Next Cut Gamanmynd frá 2016 með Ice Cube í aðalhlutverki. 01:20 Fathers & Daughters Þekktur rithöfundur, Pulitzer-verðlaunahafi, ekkill og einstæður faðir lendir í erfiðum aðstæðum þegar hann fær taugaáfall og veikist alvarlega í kjölfarið. 03:15 Sherlock Holmes 05:20 Vice Principals Geggjaðir gaman- þættir úr smiðju HBO með Danny McBride og Walton Goggins. 06:20 Friends 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Everybody Loves Raymond 08:20 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother 09:30 American Housewi- fe 09:50 Parks & Recreation 10:35 The Great Indoors 11:00 The Voice USA 12:30 The Bachelorette 14:00 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course 14:30 The Muppets 14:55 Rules of Engagement 15:20 The Odd Couple 15:45 Everybody Loves Raymond 16:10 King of Queens 16:35 How I Met Your Mother 17:00 Skrímslaháskólinn Skemmileg teiknimynd með íslensku tali. Skrímslin Maggi og Sölli voru ekki miklir vinir þegar þeir voru ung skrímsli og þurftu að deila bæði herbergi og koju í Skrímslahá- skólanum. 18:45 Glee 19:30 The Voice USA 20:15 It's Kind of a Funny Story Hugljúf og skemmtileg kvikmynd frá 2010 með Keir Gilchrist, Zach Galifianakis og Emma Roberts í aðalhlutverkum. 22:00 No Escape Mögnuð spennumynd frá 2015 með Owen Wilson, Lake Bell og Pierce Brosnan í aðal- hlutverkum. Bandarísk fjölskylda lendir í bráðri hættu eftir að borgarastyrjöld brýst út í ónefndu ríki í Asíu. Stranglega bönnuð börnum. 23:45 The Truth About Charlie Frábær spennutryllir frá 2002 með Mark Wahlberg í aðalhlut- verk. Ung kona í París kemur heim ur fríi til að komast að því að eiginmaður hennar var drepinn. 01:30 The Killer Inside Me 03:20 Sin City 05:25 Síminn + Spotify 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Tobi! 07.08 Ofurgroddi 07.15 Lundaklettur 07.22 Ólivía 07.33 Húrra fyrir Kela 07.56 Símon 08.00 Molang 08.05 Með afa í vasanum 08.16 Ernest og Célestine 08.30 Hvolpasveitin 08.52 Skógargengið 09.03 Alvinn og íkornarnir 09.15 Hrói Höttur 09.25 Zip Zip 09.37 Lóa 09.50 Litli prinsinn 10.15 Útsvar 11.25 Loforð 12.05 Lorraine Pascale kemur til bjargar 12.35 Orðið tónlist: Jórunn Viðar 13.50 Fleiri siðareglur í Downton Abbey 14.40 Sýklalyf - blikur á lofti 15.10 Njósnarar Vísinda- kirkjunnar 16.10 Mótorsport 16.40 Hundalíf 17.25 Sætt og gott 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Róbert bangsi 18.10 Letibjörn og læm- ingjarnir 18.15 Undraveröld Gúnda 18.30 Krakkafréttir vik- unnar 18.54 Lottó 19.00 réttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Hyacinth hin unga Bresk gamanmynd frá árinu 2016. 20.20 Parental Guidance Sprenghlægileg fjöl- skyldumynd frá árinu 2012 með Billy Crystal, Bette Midler og Marisu Tomei í aðalhlutverk- um. 22.05 Bíóást: The Doors Í vetur sýnir RÚV vel valdar kvikmyndir sem hafa valdið straum- hvörfum í kvikmynda- sögunni. Að þessu sinni segir leikkonan Nanna Kristín Magnúsdóttir frá myndinni The Doors, 00.25 A Song for Jenny 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Þ að var gaman að horfa á heimildamyndina um samband snillings­ ins Alfreds Hitchcock og franska leikstjórans Francois Truffaut, sem RÚV sýndi síðast­ liðið mánudagskvöld. Myndin byggði á bók sem Truffaut skrif­ aði um Hitchcock og kom út árið 1966. Bókin er samtal milli þeirra beggja um myndir meist­ ara hryllingsins og er ríkulega myndskreytt. Hún er einstak­ lega fróðleg aflestrar og enda­ laust er hægt að sökkva sér ofan í hana, það veit ég vegna þess að ég á hana. Hitchcock var skemmtilegur viðmælandi og í myndinni heyrðum við upptök­ ur af samtölum hans og franska leikstjórans. Vitaskuld voru síð­ an sýnd fjölmörg atriði úr mynd­ um Hitchcock og rætt við þekkta leikstjóra sem eru aðdáendur hans. „Ég hef áhuga á áhorfendum,“ sagði Hitchcock sem gerði kvik­ myndir fyrir fólkið. Bandarískir gagnrýnendur litu margir hverjir á hann sem sérvitring sem gerði afþreyingarmyndir, ekki sérlega merkilegar, þar sem honum brá sjálfum fyrir í svipmynd. Menn eins og Truffaut sáu snillinginn Hitchcock, sem kunni á mynd­ mál, hafði næmt auga fyrir sjón­ arhornum og kom áhorfendum stöðugt á óvart. Óneitanlega fékk maður á til­ finninguna eftir að hafa horft á þessa heimildamynd að stórum hóp í kvikmyndaelítu þess tíma hefði þótt ófínt að áhorfendur hrifust af myndum Hitchcock, þetta voru semsagt alþýðu­ myndir. Svo er það nú einfald­ lega þannig að þeir sem setja hrylling og spennu í forgrunn, eins og Hitchcock gerði, þykja yfirleitt ekki sérlega djúpir lista­ menn. (Viðhorf margra til meist­ ara Stephens King er dæmi um að þetta viðhorf er enn við lýði). Þarna er um grundvallarmis­ skilning að ræða, eins og Truffaut tókst sannarlega að leiðrétta með bók sinni og ítrekað var í myndinni. n Hinn meistArAlegi HitcHcock Alfred Hitchcock Kom áhorfendum stöðugt á óvart. Íslendingurinn ungi fékk einstakt tækifæri til að kljást við ríkjandi heimsmeistara Alþjóðlega skákmótið á Mön er orðið eitt alsterkasta opna skákmót heims.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.