Alþýðublaðið - 20.01.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.01.1925, Blaðsíða 2
KLÞ¥ÐUBLAÐID " s Fistlar að vestan, (Frh) Hvað snertlr efnl og rlthátt hlnnar nýju ísafoldar — sem sjálfsagt mættl nefna Berlémes Tjenesteplge —, þá vlrðistmonn um hún fádæma-innviðaHtll og rýr f roðinu. Lúka nær aliir, sem á blaðið roinnast, þar upp elnum munni, jafnt hinir fhalds- sinnuðu sem aðrir, enda mun og sj&lfsagt leitun á, að nokkurt fslerzkt stjórnmálablað hafi boðið lesendum sfnum jafn-veigalitlar og -vesalmannlegar stjórnmála- ritsmfðar og þær, er þessi nýja ísafold hefir flutt, þvf að eftir þeim að dæma getur hún varla ierðafær talist á stjórnmálasvlð- inu, Einfeldnin, fáíræðin og leigu- þýaeinkennin cru svo átakanlega áberandi, að fádæmum sætir. Og sé iitið f aðrar ritstjórnargreiulr blaðsins, verður hlð sama uppi á teningnum; einkennin eru hvar- vetna hin sömu: Þokukendar hugsanir og kláufalegur ritháttur. Má með sanni segja, áð gamlir Isafoldarmenn muni fffil hennar fegri, þvf að nú sést f hvfvetna, að ritsnildarhönd Björns Jónsson- ar stýrlr ekki penna hennar. Annars virðist það ekkiástæðu- laust, þó elgendur þessara blaða séu f raun og veru taidir hiuir ráðandi menn íhaidsflokksins, þar eð helztu stuðningsblöð hans eru eign þessara manna, og þeir geta svlít flokkinn og rfkisstjórn- ina nær öllum blaðastyrk, sé ekki öllu hagað til á þann hátt, sem þeim bezt hentar. Þingmenn og ráðherrar Ihaldsins verða þvf, er þessa er gætt, einungis að skoð- ast sem ósjálfstæð peð, sem bak- tjaldaburgeisar flokksins tefla íram að vild sinni, hagsmunum sfnum til verndar og eflingar. Má segja, að skörin sé farin að færast upp í bekkinn, er örfáir mangarar, erlendlr sem innlendlr, hafa náð slfku tangarhaidi f fs- lenzkum stjórnmáium, og vfst mun Ihaldsflokknum ekki verða þetta tll álitsauka i almennings augum, Norður-lsfirðingur, •Smmmmmmmmmmt, Yerkamenn, vaksið! öllum réttlátum mönnum hlýt- ur að blöskra yfirgangur sá, sem sumir atvinnurekendur f Hafnarfírði hafa f frammi við verkamenn sfna nú. Um áramótin gengu f glldi samningar milii verkamannafé- lagsins >Hlífar< og atvlnnurek- enda þar um verkalaun. í þeim sámningum er skýrlega fram tekið, að vinnulaun karlmanna skuli vera kr. 1,40 um tfmann um dagvinnu, en kr. 3,50 í aukavinnu frá 1. janúar 1925 til 1. janúar 1926. Engum manni hefðl nú getað dottlð annað f hug en að eftir þessum samningi yrðl breytt, En hvað gerist? Strax ettir nýárið er veikamönnum svo gott sem þröngvað til þess að vlnna tyrir kr. 104 um tfmann. Það karlmannlega hreystiverk fram- kvæmdi maðnr sá, er álment kvað vera nefndur Helgi frá Tungu, nýfluttur í bæinn, fáum kunnur, en engnm að góðu. Léttvæg á metaskálum mann- gildls eru gefln loforð slíkrá mánna, og lftt hendandf reiður á þau, þó með skýrum atöíum séu þau letruð. Þar sem fyrr nefndur Helgi var þannig búlnn að ganga svo vasklega á hólm við gefin loforð og brjóta þau á bak artur, fanst öðrum atvinnurekendum s]áifsogð skyida að skrfða í braut Helga, þó brot værl það & velsæmi, ef verá kynni, að bolmagn þeirrá megnaði að beygja hina harð- svíruðu, síóánægðu verkamenn. Félagarnir Jón og Gísii buðu þvf verkamönnnm sfnum upp á þau sæidarfuliu, sykruðu kjör, að vildu þeir vinnu, þá gætu þeir fengið hana með þvf, að þeir (verkamenn) yrðu svolftlð sanngjarnir og ynnu fyrir kaup- gjaldtð, sem áður var, sem sé kr. 1,20 um tímann. Alimargir af verkamönnum þeirra urðu við þessari bón þelrra, en gættn ekki að þvf, að með þvf að láta að þessari ósk þelrra voru þeir (verkamenn) að fótum- troða sjálfa sig og rétt sinn, en fyrlrgetanlegt er þeim það, því að: >Faðir! fyrirgef þeim, þvf 1 I 8 Alþýðublaðlð kemur út & hverjtuu virkum degi. Afgreiðílft við Ingólfsstrœti ■— opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 aíðd, Skrifitofa á Bjargarstíg 2 (niðri) opin kl. 91/,—101 it árd. og 8—9 síðd. Sí m a r: 638: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Verðlag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. i i I I I MálninpF-íiriir. Höfum nýlega feugið Bíls-lakk í ýmsain lítam. Einnig albragðsgóðar teg- undir af giærum vagna- og bíla-lökkum. Hf. rafmf. Hiti & Ljðs, Laugavegi 20 B. — Sími 880. „8kutttll“, blað jafnaðarmanna á Isafirði, er að flestra dómi bezt skrifaða blað landsins. Allir, sem fylgjast vilja með starfBemi jafnaðarmanna fyrir vestan, ættu að kaupa „Skutul“. Gerist kaupendur nú með þessum árgangi. Eldri blöð fylgja í kaupbœti þeim, sem þess óska. að þeir vitá ekki, hvsð þeir gera.< StraumkÖst roikil hafa verið í hinni (slenzku þjóð hin síðari árin, og afleiðingin þar at er hinn argvítugi ódrengskapur; sem vlrðlst vera í vöxt sð tara, scm sjá má af oíanrituðum gerð- um hatnfirzkra atvinnurekenda. Eða geta verið ski tar skoðanir á þvf, að verk þeirra séu ódrengi- leg myrkrsverk, sem ekki eru sæmandi ísiendingum? Nei; þvf að úr því að atvÍDnurekendur' samþyktu með undirskriftum sfn- um, að kanpgjald skyídi vers siikt, sem tram er tekið i samn-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.