Fréttablaðið - 26.10.2017, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 26.10.2017, Blaðsíða 51
Miðasala í Hörpu sinfonia.is harpa.is 528 50 50 @icelandsymphony / #sinfó TRYGGÐU ÞÉR SÆTI Andreas Ottensamer er fyrsti klarínettleikari Berlínarfílharmóníunnar og segja má að tónlistin sé honum í blóð borin þar sem faðir hans gegndi sömu stöðu hjá Vínarfílharmóníunni. Á tónleikunum leikur hann þrjú verk ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands, líflegan konsert eftir Stamitz og tvö smærri verk eftir Brahms og Amy Beach. Hljómsveitarstjóri kvöldsins er Karina Canellakis, en hún er ein skærasta stjarnan meðal ungra hljómsveitarstjóra í dag. Þessi fyrrum lærlingur Simons Rattle hlaut hin virtu Georg Solti-verðlaun árið 2016. Á tónleikunum hljómar einnig forleikurinn ógleymanlegi að Draumi á Jónsmessunótt eftir Felix Mendelssohn, þar sem hann fangar fullkomlega stemninguna í leikriti Shakespeares. Að lokum verður flutt sinfónía nr. 2 eftir Brahms sem er hans dáðasta sinfónía enda er hún sérlega ljúf og áheyrileg. Einn vinur tónskáldsins lýsti verkinu svo: Ekkert nema heiðblár himinn, lækjarniður, sólskin og græn forsæla! Johannes Brahms Ungverskur dans nr. 7 Amy Beach Bercause Carl Stamitz Klarínettkonsert í Es-dúr Felix Mendelssohn Draumur á Jónsmessunótt, forleikur Johannes Brahms Sinfónía nr. 2 Karina Canellakis hljómsveitarstjóri Andreas Ottensamer einleikari 19:30 Miðasala í Hörpu sinfonia.is harpa.is 528 50 50 19:30Í KVÖLD Tónleikakynning kl 18:00 2 6 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :5 4 F B 0 5 6 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 1 0 -F F 9 4 1 E 1 0 -F E 5 8 1 E 1 0 -F D 1 C 1 E 1 0 -F B E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 5 6 s _ 2 5 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.