Fréttablaðið - 13.11.2017, Síða 12

Fréttablaðið - 13.11.2017, Síða 12
Nýjast Olís deild karla í handbolta ÍR - Stjarnan 21-30 ÍR: Sturla Ásgeirsson 10/5, Sveinn Andri Sveinsson 2, Aron Örn Ægisson 2, Bergvin Þór Gíslason 2, Arnar Freyr Guðmundsson 2, Ingólfur Arnar Þorgeirsson 1, Daníel Ingi Guðmundsson 1, Halldór Logi Árnason 1. Stjarnan: Egill Magnússon 8, Ari Magnús Þorgeirsson 6, Gunnar Valdimar Johnsen 3, Andri Hjartar Grétarsson 3, Leó Snær Pétursson 2/1, Garðar B. Sigurjónsson 2, Stefán Darri Þórsson 2, Starri Friðriksson 1, Hörður Kristinn Örvarsson 1, Sveinbjörn Pétursson 1, Bjarki Már Gunnarsson 1. Valur - Fram 34-30 Valur: Ryuto Inage 8, Vignir Stefánsson 7, Anton Rúnarsson 4, Ýmir Örn Gíslason 4, Ólafur Ægir Ólafsson 4, Magnús Óli Magnússon 4/1, Alexander Örn Júlíusson 2, Sveinn Jose Rivera 1. Fram: Valdimar Sigurðsson 9, Matthías Daðason 5/1, Arnar Birkir Hálfdánsson 4, Bjartur Guðmundsson 4, Andri Þór Helgason 3/1, Lúðvík Thorberg Arnkelsson 2, Aron Fannar Stefánsson 1, Guðjón Andri Jónsson 1, Svanur Páll Vilhjálmsson 1. Víkingur - Haukar 31-31 Víkingur: Egidijus Mikalonis 17/8, Birgir Már Birgisson 6, Jón Hjálmarsson 2, Víglundur Jarl Þórsson 2, Hjalti Már Hjaltason 2, Jónas Bragi Hafsteinsson 1, Guðmundur Birgir Ægisson 1. Haukar: Daníel Þór Ingason 8, Halldór Ingi Jónasson 5, Leonharð Harðarson 4, Hákon Daði Styrmisson 3, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 3, Heimir Óli Heimisson 2, Pétur Pálsson 2, Jón Þorbjörn Jóhannsson 1, Þórður Rafn Guðmundsson 1, Atli Már Báruson 1. Fjölnir - Afturelding 26-28 Fjölnir: Kristján Örn Kristjánsson 8, Andri Berg Haraldsson 6/3, Breki Dagsson 5, Sveinn Jóhannsson 3, Bjarki Lárusson 2, Arnar Snær Magnússon 1, Bergur Elí Rúnarsson 1. Afturelding: Árni Bragi Eyjólfsson 10/2, Elvar Ásgeirsson 5, Einar Ingi Hrafnsson 3, Gunnar Malmquist Þórsson 3, Kristinn Hrannar Bjarkason 2, Mikk Pinnonen 2, Birkir Benediktsson 2, Ernir Hrafn Arnarson 1. Staðan Efst FH 16 Valur 15 Haukar 13 ÍBV 12 Stjarnan 11 Selfoss 10 Neðst Fram 8 Afturelding 7 ÍR 6 Fjölnir 3 Víkingur 3 Grótta 0 Í dag 19.20 Grótta - Selfoss Sport 19.35 Ítalía - Svíþjóð Sport 2 21.30 Seinni bylgjan Sport Coca-Cola bikar kvenna í handbolta Valur - Stjarnan 25-29 Markahæstar: Díana Dögg Magnúsdóttir 9, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 5 - Ramune Pekarskyte 11, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 10. Fylkir - ÍBV 20-41 Markahæstar: Irma Jónsdóttir 8, Hallfríður Elín Pétursdóttir 6 - Karólína Bæhrenz Láru- dóttir 8, Sandra Dís Sigurðardóttir 7. Fjölnir - Grótta 22-12 Markahæstar: Andrea Jacobsen 6, Berglind Benediktsdóttir 5 - Slavica Mrkikj 5, Emma Havin Sardarsdóttir 3. Undankeppni EM 2019 í körfubolta Ísland - Svartfj.land 62-84 Stig Íslands: Hildur Björg Kjartansdóttir 23/6 fráköst, Helena Sverrisdóttir 18/10 fráköst/9 stoðsendingar, Þóra Kristín Jóns- dóttir 5, Hallveig Jónsdóttir 4, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 4, Ragna Margrét Brynjars- dóttir 3, Guðbjörg Sverrisdóttir 2, Berglind Gunnarsdóttir 2, Sandra Lind Þrastardóttir 1. Stjörnustelpur fögnuðu vel og innilega eftir að hafa varið Norðurlandameistaratitil sinn. Hér sjást þær með verðlaunagripina. MyNd/StEFáN ÞóR FRiðRikSSoN FiMlEikar Kvennalið Stjörnunnar gerði sér lítið fyrir og varði titil sinn á Norðurlandamótinu í hópfim- leikum sem fór fram í Lundi í Sví- þjóð. Lið frá Íslandi hafa unnið fjóra síðustu Norðurlandameistaratitla í kvennaflokki. Grótta varð Norður- landameistari 2011 og 2013 og Stjarnan 2015 og 2017. Stjarnan fékk 58.216 í heildarein- kunn, 0.883 hærra en GT Vikingarna frá Svíþjóð. Sæby-Viborg frá Dan- mörku varð í 3. sæti með 55.050 í einkunn. Ungt lið Gerplu hafnaði í 6. sæti með 51.916 í einkunn. Í karlaflokki endaði Gerpla í  sjöunda og neðsta sæti. Í flokki blandaðra liða lenti Gerpla í 4. sæti og Stjarnan í því áttunda. Norma Dögg Róbertsdóttir er ein af nýliðunum í meistaraliði Stjörn- unnar enda byrjaði hún bara að æfa hópfimleika í fyrra. Hún var áður í fremstu röð á landinu í áhaldafim- leikum. Norma var að vonum ánægð er Fréttablaðið heyrði í henni í gær, skömmu eftir að Stjörnuliðið kom til Íslands. Hún segir flest hafa gengið upp hjá Stjörnustelpum um helgina. „Við fengum hæstu einkunn í dansi á mótinu. Það gekk mjög vel á trampólíni en það voru smá hnökr- ar á dýnu þar sem við vorum með mjög erfiðar æfingar,“ sagði Norma. Stjarnan fékk 23.066 í einkunn fyrir dansinn, 17.350 fyrir æfingar á dýnu og 17.800 stig fyr ir æf ing ar á trampólíni. „Okkar markmið var að klára öll stökkin okkar og komast á pall. En það er bara geggjað að verja titil- inn,“ bætti Norma við. Hún segist ekki sjá eftir því að hafa skipt úr áhaldafimleikunum yfir í hópfimleikana þar sem hún nýtur sín vel. „Þetta hefur gengið mjög vel. Ég skipti úr Björk yfir í Stjörnuna og stelpurnar þar hafa tekið mér rosa- lega vel. Þetta er ótrúlega skemmti- legt lið,“ sagði Norma sem keppti með blönduðu liði Íslands á EM í hópfimleikum í Maribor í Slóveníu á síðasta ári. ingvithor@365.is Stjörnurnar vörðu titilinn Stjarnan varð um helgina Norðurlandameistari kvenna í hópfimleikum annað skiptið í röð. Stjörnuliðið náði sér vel á strik og var með hæstu einkunn í tveimur greinum af þremur. Okkar markmið var að klára öll stökkin okkar og komast á pall. En það er bara geggjað að verja titilinn. Norma Dögg Róbertsdóttir 4. Norðurlandamótið í hópfim- leikum í röð þar sem íslenskt lið hefur verið hlutskarpast í kvennaflokki. 1 3 . n ó v E M b E r 2 0 1 7 M Á n U D a G U r12 S p O r t ∙ F r É t t a b l a ð i ð spOrt 1 3 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :4 0 F B 0 4 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 3 2 -2 E 8 C 1 E 3 2 -2 D 5 0 1 E 3 2 -2 C 1 4 1 E 3 2 -2 A D 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 4 8 s _ 1 2 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.