Fréttablaðið - 14.11.2017, Blaðsíða 32
Góða skemmtun í bíó
14. nóvember 2017
Tónlist
Hvað? Sveiflukvartettinn
Hvenær? 20.00
Hvar? Vinaminni, Akranesi
Sveiflukvartettinn er léttdjassaður
kammerkvartett sem heldur tón-
leika í Vinaminni á Akranesi. Á
efnisskránni er Svíta fyrir flautu og
djasspíanótríó eftir Claude Boll-
ing og einnig verk eftir Händel og
Bach sem flutt eru með djasslegu
yfirbragði. Efnisskráin er til þess
fallin að draga athygli að því hvað
barokktónlist og djass eiga margt
sameiginlegt.
Hvað? Karl Orgeltríó á Kexi
Hvenær? 20.30
Hvar? Kex hostel, Skúlagötu
Karl Orgeltríó kemur fram á Jazz-
kvöldi Kex. Hljómsveitina skipa
þeir Karl Olgeirsson á Hammond
orgel, Ásgeir J. Ásgeirsson á gítar og
Ólafur Hólm Einarsson á trommur.
Karl orgeltríó hefur nýverið gefið út
diskinn „Happy hour“ með Ragga
Bjarna en eins og nafnið gefur til
kynna ,þá syngur hinn eini sanni
Ragnar Bjarnason með þeim á disk-
inum.
Hvað? Styrktartónleikar Dropans á
alþjóðadegi sykursýki
Hvenær? 20.00
Hvar? Seljakirkja
Dropinn, styrktarfélag barna
með sykursýki, heldur sína fyrstu
styrktartónleika. Meginmarkmið
Dropans er að halda úti sumar-
búðum fyrir börn og unglinga með
sykursýki. Allar tekjur af miðasölu á
þessa tónleika renna óskiptar í sjóð
fyrir sumarbúðirnar. Fram koma:
Greta Salóme og hljómsveit hennar
Kráwtína folk band, Valdimar Guð-
mundsson, Hreindís Ylva, Reykjavík
Swing Syndicate ásamt Ingrid Örk
Kjartansdóttur, Sigrún Kristbjörg
Jónsdóttir básúnuleikari ásamt
Margréti Arnardóttur harmoniku-
leikara, Aron Hannes og Sylvía Rún
ásamt Elísabetu Svölu Dropastelpu
og hljómsveitin Værð. Kynnir er
Gunnar Helgason.
Hvað? Rheinberger – messa í Es-dúr
Hvenær? 20.00
Hvar? Langholtskirkja
Fílharmónían flytur dásamlega
fallega messu í Es-dúr eftir Joseph
Rheinberger sem er samin fyrir
tvöfaldan kór. Rheinberger var
undrabarn í tónlist og 7 ára gamall
varð hann organisti í kirkju í
sínum heimabæ í Liechtenstein.
Ásamt messunni verða spiluð verk
eftir Rachmaninoff, Villette og
Þorvald Örn Davíðsson. Miðaverð
kr. 2.000.
Viðburðir
Hvað? Hádegisfyrirlestur Sagnfræð-
ingafélagsins – Gullkistan Djúp. Þróun
byggðar og mannlífs við Ísafjarðar-
djúp
Hvenær? 12.05
Hvar? Þjóðminjasafnið
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir flytur
erindið „Gullkistan Djúp. Þróun
byggðar og mannlífs við Ísafjarðar-
djúp“. Fyrirlesturinn hefst kl. 12.05
og fer fram í fyrirlestrasal Þjóð-
minjasafns Íslands. Þetta er fimmti
fyrirlestur þessa haustmisseris í röð
fyrirlestra sem Sagnfræðingafélag
Íslands skipuleggur í samvinnu við
Þjóðminjasafnið.
Hvað? GKR & BNGRBOY myndbands-
frumsýning
Hvenær? 21.00
Hvar? Prikið, Bankastræti
GKR & BNGRBOY frumsýna nýtt,
stórmerkilegt myndband á Prik-
húsi allra landsmanna í kvöld. Hefst
kvöldið kl. 21.00 og DJ $TARRI
verður á spilurunum út kvöldið.
Frítt inn að vanda og tilboð á
barnum.
Hvað? Anime klúbbur Húrra
Hvenær? 20.00
Hvar? Húrra, Naustunum
Hvað? Algengi heilahristings í
íþróttum og mögulegar afleiðingar
Hvenær? 19.00
Hvar? Sigtún 42
Hafrún Kristjánsdóttir íþróttasál-
fræðingur og María K. Jónsdóttir,
taugasálfræðingur og dósent við
Háskólann í Reykjavík, munu fjalla
um heilahristing í íþróttum og
mögulegar afleiðingar og segja frá
væntanlegri rannsókn á þessu sviði.
Hvað? Vatnslitun
Hvenær? 20.00
Hvar? Loft, Bankastræti
Í vetur verða vatnslitakvöldin alla
þriðjudaga. Boðið verður upp á
vatnsliti og pappír en að sjálfsögðu
megið þið koma með ykkar eigin.
Íris María mun veita ráðgjöf og
kennslu við vatnslitun ef áhugi er
fyrir hendi.
Hvað? Bókmenntahlaðborð 2017
Hvenær? 20.00
Hvar? Bókasafn Mosfellsbæjar
Hið árlega bókmenntahlaðborð
Bókasafns Mosfellsbæjar verður
haldið í kvöld. Fimm skáld lesa og
eru þau Bjarki Bjarnason, Bubbi
Morthens, Jón Kalman, Lilja Sig-
urðardóttir og Vilborg Davíðsdóttir.
Stjórnandi verður Katrín Jakobs-
dóttir bókmenntafræðingur og Kol-
beinn Tumi Haraldsson leikur ljúfa
tóna á píanó áður en dagskrá hefst.
Hvað? Bókasúpa 2017
Hvenær? 18.00
Hvar? Landakotsskóli
Hin árlega Bókasúpa Landakotsskóla
verður haldin í kvöld. Þeir höfundar
sem þegar hafa staðfest komu eru:
Kristín Ragna Gunnarsdóttir með
nýja bók um Úlf og Eddu, Kristín
Tómasdóttir kynnir sjálfstyrkingar-
bækur fyrir krakka á öllum aldri og
Sævar Helgi mun fjalla um geim-
verur og velta því upp hvort þær eru
til og hvar þær megi finna.
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Þriðjudagur
hvar@frettabladid.is
Vilborg Davíðsdóttir, ásamt fleiri höfundum, mætir á hið árlega bókmennta-
hlaðborð Bókasafns Mosfellsbæjar. FréttaBlaðið/VilHelM
ÁLFABAKKA
MURDER ON THE ORIENT EXPRESS KL. 5:30 - 8 - 10:30
THOR:RAGNAROK 3D KL. 6 - 9
THOR:RAGNAROK 2D KL. 5 - 8 - 10:50
THOR:RAGNAROK 2D VIP KL. 5 - 8 - 10:50
ONLY THE BRAVE KL. 5 - 8 - 10:50
HOME AGAIN KL. 8
THE SNOWMAN KL. 10:10
LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 5:40
THANK YOU FOR YOUR SERVICE KL. 5:40 - 8 - 10:20
THOR:RAGNAROK 2D KL. 5:15 - 8 - 9 - 10:40
ONLY THE BRAVE KL. 6 - 7:45
GEOSTORM KL. 5:30 - 10:30
EGILSHÖLL
THANK YOU FOR YOUR SERVICE KL. 5:40 - 8 - 10:20
THOR:RAGNAROK 3D KL. 4:45 - 7:30 - 10:15
ONLY THE BRAVE KL. 6 - 9
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
THANK YOU FOR YOUR SERVICE KL. 8
THOR:RAGNAROK 3D KL. 4:45 - 7:30 - 10:15
ONLY THE BRAVE KL. 10:20
LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 5:40
AKUREYRI THANK YOU FOR YOUR SERVICE KL. 10:30
MURDER ON THE ORIENT EXPRESS KL. 8
THOR:RAGNAROK 3D KL. 4:45 - 7:30 - 10:15
MY LITTLE PONY ÍSL TAL KL. 5:50
KEFLAVÍK
Chris
Hemsworth
Tom
Hiddleston
Cate
Blanchett
Idris
Elba
Jeff
Goldblum
Tessa
Thompson
Karl
Urban
Mark
Ruffalo
Anthony
Hopkins
93%
TOTAL FILM
THE TELEGRAPH
THE HOLLYWOOD REPORTER
EMPIRE
CINEMABLEND
90%
CINEMABLEND
VARIETY
THE HOLLYWOOD REPORTER
ROGEREBERT.COM
THE SEATTLE TIMES
ENTERTAINMENT WEEKLY
ENTERTAINMENT WEEKLY
TOTAL FILM
CHICAGO SUN-TIMES
VARIETY
PEP
SIB
ÍÓ -
50
% A
F M
IÐA
NU
M
PEP
SIB
ÍÓ -
50
% A
F M
IÐA
NU
M
PEP
SIB
ÍÓ -
50
% A
F M
IÐA
NU
M
PEP
SIB
ÍÓ -
50
% A
F M
IÐA
NU
M
PEP
SIB
ÍÓ -
50
% A
F M
IÐA
NU
M
BÍÓ
á þriðjudögum í Laugarásbíó
750
á allar myndir nema íslenskar
kr.
FRÍ
ÁFYLL
ING
Á GOS
I
Í HLÉI
SÝND KL. 5.45SÝND KL. 8, 10.25
SÝND KL. 5.45, 8, 10.15
SÝND KL. 8
SÝND KL. 5.30, 10
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
The Party 18:00
Sumarbörn 18:00
Undir TrénuENG SUB 18:00
Atvikið á Nile Hilton hótelinu 20:00, 22:00
Final Portrait 20:00
Blindrahundur ENG SUB 20:00
Mother 22:00
Thelma 22:00
Jo
hn
P
ed
en
©
2
01
5
KVÖLDSTUND MEÐ
PAT METHENY
ANTIO SANCHEZ · LINDA MAY HAN OH · GWILYM SIMCOCK
17. NÓVEMBER í ELDBORG
MIÐASALA
TIX.IS, HARPA.IS OG
Í SÍMA 528 5050
ALLT FYRIR
HEIMILIÐ
Síðumúla 30 - Reykjavík
Hofsbót 4 - Akureyri
1 4 . n ó V e m b e r 2 0 1 7 Þ r I Ð J U D A G U r24 m e n n I n G ∙ F r É T T A b L A Ð I Ð
1
4
-1
1
-2
0
1
7
0
4
:5
2
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
3
3
-A
7
0
8
1
E
3
3
-A
5
C
C
1
E
3
3
-A
4
9
0
1
E
3
3
-A
3
5
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
0
4
0
s
_
1
3
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K