Fréttablaðið - 14.11.2017, Blaðsíða 38
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is,
Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI
512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@365.is, FÓLK OG
SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is,
Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is
Af hverju krosslímt tré?
• Umhverfisvæn og sjálfbær framleiðsla
• Léttari en steypa
• Frábær einangrun
• Engar kuldabrýr sem bjóða heim raka
og myglu
• Mjög fljótlegt að reisa
• Einstakir burðareiginleikar
• Jarðskjálftaþol eins og best getur orðið
• Þynnri veggir - meira innra rými
• Notalegt og heilsusamlegt innra umhverfi
Smiðjuvegi 3 - 200 Kópavogur - Sími 412 1700
idex@idex.is - www.idex.is
idex.is - sím 412 1700
framl.- sölu- og þjónustuaðili
Schüco á Íslandi
- merkt framleiðsla
• Íslensk framleiðsla, framleitt af Idex
álgluggum ehf.
• Hágæða álprófílkerfi frá Schüco
• Schüco tryggir lausnir og gæði
• Þekking og þjónusta
• Áralöng reynsla
Fjölbreytilegt útlit hentar mismunandi
tegundum bygginga
Álgluggar
- þegar gæðin skipta máli
www.schueco.is
Byggðu umhverfisvænt hús
-úr krosslímdu tré
Byggðu til framtíðar
með lausnum frá IDEX
L-Mesitran
Náttúruleg
sáragræðsla
með hunangi
- Fæst í apótekum -
Hunangsplástur og sárakrem með
hunangi. Hentar á allar tegundir sára.
Plásturinn hentar vel á lítil yfirborðssár.
Nauðsynlegur á sára hæla eftir göngur.
www.wh.is
Rauðagerði 25 - 108 Reykjavík
Sími: 517 0900 / 777 1901
www.kaelivirkni.is
VIÐHALD OG VIÐGERÐIR
Á KÆLI- OG FRYSTIKERFUM
VIÐ
SJÁUM
UM
Vinirnir Kormákur Geir-harðsson og Skjöldur S i g u r j ó n ss o n h a f a s t u n d a ð vi ð s k i p t i saman í áraraðir og
rekið Herrafataverzlun Kormáks
og Skjaldar og Ölstofu Kormáks og
Skjaldar. Þegar Kormákur mætir
á svæðið er Skjöldur aldrei langt
undan.
Og nú hafa dætur þeirra, Brynja
Skjaldardóttir og Melkorka Kor-
máksdóttir, tekið við keflinu og
reka saman Kvenfataverzlun Kor-
máks og Skjaldar.
Spurðar út í hvort þær séu jafn
gott teymi og feður þeirra eru segir
Brynja: „Þeir eru náttúrulega búnir
að vinna saman í meira en 20 ár og
vera vinir frá því áður en Melkorka
fæddist, svo við erum kannski ekki
alveg jafn vel smurð vél og þeir. En
við höfum báðar svipaða eiginleika
og þeir, þannig við bætum hvor
aðra upp á svipaðan hátt og þeir. Ég
myndi segja að það sé mjög gott að
vinna með Melkorku, hún er frekar
fín pía.“
Melkorka tekur undir með
Brynju. „Auðvitað hafa þeir þekkst
mun lengur en við Brynja. Að
auki er örlítill aldurs- og reynslu-
munur á milli okkar en við náum
að balans era hvor aðra frekar vel
og mér finnst samstarfið hingað til
hafa verið rosa gott.“
Þær eru sammála um að þær hafi
svipaðar hugmyndir hvað rekstur
varðar. „Já, yfirleitt erum við á
svipaðri blaðsíðu,“ segir Brynja
sem lærði fatahönnun í París og
New York. Melkorka útskrifaðist
af listdansbraut í MH og fór svo á
flakk í hálft ár. Síðan þá hefur hún
staðið vaktina í Kormáki og Skildi
á Skólavörðustíg.
Aðspurðar hvort það hafi alltaf
verið planið að feta í fótspor feðra
sinna, segir Brynja:
„Já og nei, ég vann á Ölstof-
unni þegar ég var nýútskrifuð úr
menntaskóla og tók alltaf jóla-
tarnirnar í herrafataversluninni
áður en ég flutti til Parísar. Þegar ég
fór í fatahönnun hugsaði ég alltaf
að það gæti verið gaman að gera
eitthvað skemmtilegt með pabba,
en það var ekkert sem ég stefndi
beint að. Þetta gerðist bara. Eftir
námið fór ég að vinna við stíliser-
ingu í New York og ætlaði ekkert að
koma heim. En síðan kom ég heim
í jólafrí um síðustu jól og ákvað þá
að taka vaktir í búðinni. Út frá því
fórum við pabbi að tala saman um
búðina þegar ég kom heim eftir
vaktir. Mér fannst búðin helst til
lítil til að vera með föt fyrir bæði
kynin, þar að auki er herrafata-
verslunin gríðarstór, þannig að ég
stakk upp á því að breyta henni
í kvenfataverslun. Pabbi stakk
þá upp á því að ég kæmi heim og
hjálpaði til. Ég var orðin þreytt á
New York og saknaði fjölskyld-
unnar, þannig að ég ákvað að slá
til.“ Nú hafa þær breytt búðinni
alfarið í kvenfataverslun.
Melkorka hefur svipaða sögu
að segja. „Ég tók alltaf jólatörn
hjá þeim frá því ég var á fyrsta
ári í menntaskóla og þangað til
að ég varð tvítug. Tæplega hálfu
ári seinna opnuðu þeir búðina á
Skólavörðustíg og báðu mig um að
vinna þar. Það var aldrei í planinu
að fara vinna hjá þeim fulla vinnu
en ég er glöð að ég gerði það. Þetta
er búið að vera skemmtilegt ævin-
týri að breyta versluninni í Kven-
fataverzlun Kormáks og Skjaldar.“
gudnyhronn@365.is
„Yfirleitt erum við á
svipaðri blaðsíðu“
Félagarnir Kormákur Geirharðsson og Skjöldur Sigurjónsson, menn-
irnir á bak við Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar, eiga sína dótt-
urina hvor og hafa þær nú fetað í fótspor feðra sinna og reka saman
Kvenfataverzlun Kormáks og Skjaldar. Þær segjast vinna vel saman.
Melkorka og Brynja feta í fótspor Kormáks og Skjaldar. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK
Þeir eru náttúru-
lega búnir að vinna
saman í meira en 20 ár.
1 4 . n ó v e m b e r 2 0 1 7 Þ r I Ð J U D A G U r30 l í f I Ð ∙ f r É T T A b l A Ð I Ð
1
4
-1
1
-2
0
1
7
0
4
:5
2
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
3
3
-A
2
1
8
1
E
3
3
-A
0
D
C
1
E
3
3
-9
F
A
0
1
E
3
3
-9
E
6
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
4
0
s
_
1
3
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K