Fréttablaðið - 23.11.2017, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 23.11.2017, Blaðsíða 59
Hallin, Claudia Hausfeld, Jeann- ette Cast ioni, Joris Rademaker, Rebecca Erin Moran, Sari Ceder- gren og Ther esa Himmer. Lista- mennirnir koma frá Svíþjóð, Þýskalandi, Ítalíu, Hollandi, Bandaríkjunum, Finnlandi og Danmörku en hafa búið og starfað á Íslandi um lengri eða skemmri tíma. Hvað? D31 Anna Rún Tryggvadóttir: Garður Hvenær? 10.00 Hvar? Hafnarhúsið Náttúrunni í Garði Önnu Rúnar hefur verið umbreytt. Hún tekur á sig ófyrirséðar myndir þegar ólík efni mætast og finna sér sinn eigin farveg innan rammans sem sýn- ingin býður upp á. Umbreytingar- ferlið verður áhorfendum ljóst og verkin verða síbreytileg í efnis- legum gjörningi. Hvað? ANGE LECCIA - HAFIÐ / LA MER Hvenær? 11.00 Hvar? Listasafn Íslands Franski myndlistarmaðurinn Ange Leccia (f. 1952) er fæddur á Korsíku og sérstaða eyjunnar hefur ætíð heillað hann sem skap- andi myndhverfing á mörkum tíma og rúms. Myndbandsverk Leccia byggja á sjónrænum endur- tekningum, sterkum litum, tónlist og þögnum. Hann nýtir möguleika stafrænnar tækni til hins ýtrasta, sækir í sarpinn, moðar úr sínum eigin myndforða, og skapar gríp- andi frásagnarform sem byggir á klippi og hljóðbútasamsetningum úr kvikmynda- og dægurheimi tónlistar. Hvað? Tveir samherjar – Asger Jorn og Sigurjón Ólafsson Hvenær? 11.00 Hvar? Listasafn Íslands Sigurjón Ólafsson (1908-1982) og Asger Jorn (1914-1973) voru báðir áhrifavaldar í framúrstefnulistinni í Danmörku á fjórða og fimmta áratug liðinnar aldar og voru í nánum tengslum þar til Sigurjón hvarf til Íslands að stríði loknu. Báðir tóku þeir þátt í tímamóta- sýningunum Linien 1937, Skand- inaverne 1939 og Teltudstillingen 1941. Tónlistarkonan Árný sendi nú nýlega frá sér fyrsta lagið af kom- andi plötu en það nefnist Nowhere I’d Rather Be. Árný er með BS í sálfræði og valdi sálfræðinámið fram yfir tónlistar- nám, en því sá hún stundum eftir á meðan á náminu stóð. Á endanum fór það svo að hún sótti töluverðan innblástur úr sálfræðinni sem hún nýtir sér nú við textagerð. Og ekki er lengur samviskubitinu fyrir að fara. „Ég hef lengi haft áhuga á því hvernig hugsanir og líðan okkar eru samtvinnuð og því hvað við höfum í raun mikil tök á að stjórna hvernig okkur líður. Þá skiptir svo miklu máli hverju við trúum að við getum. Textarnir fjalla um að brjótast út úr þessum hömlum sem maður setur á sjálfan sig,“ segir Árný. „Ég var einu sinni viss um að ég gæti aldrei keyrt beinskiptan bíl og að ég kynni ekki að kaupa avó- kadó. Ég var líka sannfærð um að ég gæti ekki gefið út plötu sem ég væri raunverulega sátt við og gæti ekki leyft mér að vera sátt í eigin skinni. Ekkert af þessu reyndist rétt en ég gat það samt ekki fyrr en ég í rauninni leyfði mér að geta það.“ Lagið má finna á Spotify og öðrum tónlistarveitum. – sþh Sækir innblásturinn í sálfræðinámið Árný sendi nýlega frá sér lag sem hún segir innblásið af sálfræðinámi sínu. Árný er með BS í SÁlfræði og valdi SÁlfræðinÁmið fram yfir tónliStarnÁm, en því SÁ hún Stundum eftir Á meðan Á nÁminu Stóð. Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 Mánudag til Laugardags Opnunartímar 10:00 - 18:00 BLACK FRIDAY! Af tölvuskjám Allt að20%Afsláttur Af fart ölvum Allt að 50.000 Afslátt ur Af Sta r Wars drónu m 33% Afslátt ur Fyrir upphæð all t a ð 3 50 .0 00KA UP IR N ÚN A O G G REIÐIR 1. FEB. 2018JÓ LAG REITT 3.95% lántökugjald og greiðslu- og tilky nni ng ar gj al d kr . 1 95 20.-25. nóvember 23. N óvem ber 2017 • B lack Friday tilboð gilda 20-25. nóvem ber eða m eðan birgðir endast. B irt m eð fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og m yndabrengl 949 kr.pk. 17 sortir smákökudeig, 500 g Nýtt! m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 47F i m m T U D A g U R 2 3 . n ó v e m B e R 2 0 1 7 2 3 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :2 0 F B 0 7 2 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 4 D -9 9 3 4 1 E 4 D -9 7 F 8 1 E 4 D -9 6 B C 1 E 4 D -9 5 8 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 7 2 s _ 2 2 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.