Alþýðublaðið - 22.01.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.01.1925, Blaðsíða 2
1 Andlegt sjálístæði. UadirrótÍQ að öliu boli aiþýðu stéttarinaar er sú, að háa á eogin framleiðslutæki. A( því ísiðir e“na- legt ósjálfstæði hennár, og það gerlr haná elnnig andiega ósjáif- stæða. í>ó að þetta tvent þutfi ekki skilyrðislaust að fara sam an, — þó að þess séu dæmln, að bláfátækir menn hafi borið aí ollum öðrum um andbgt sjálf- stæði, staðið >eins og fo'dgnátt fjall í frerumc örbirgðarinnar, þá eru það undantekningar, R-g’an er hitt, að andlegt ósjáhstæði fylgir fátæktinni eins og akuggi, — skuggi, sem gerir líf alþýð- unnar myrkt og dapurt og öm- urlegt. Aiþýðustéttin verður að >undirstétt«, sem verður að lúta boði og bannl eignastéttarinnar, sem fyrir elgnaráðin hefir yfir- r&ðin og getur þannig gert sig að >yfirstétt<. Ósveigjanlég rás þjóðfélags- þróunarinnar gerir það að verk- um, að þessu verður ekki breytt í aðalatriðinu. Lausnln úr hnútn- um er ekki nema ein, þjóðnýt- ing framieiðslutækjanna. En sú lausn kostar harða baráttu, og íyrir hennl berst enginn nema sá, sem með henni hefir tll miklls að vlnna, — enginn nems al- þýðustéttin. En þó nú að al- þýðustéttin geti aldrei eignast þau framleiðslutæki án þjóðnýt- ingar, aem henni eru nauðsynltg í litsbáráttunni, þá getur hún með góðu móti gart sér vonir um að elgnaat þau framieiðsiu- tæki, sem henni eru nauðsynleg i stéttabaráttunni, e! hún I. ggur kapp á það, Þetta sá síðasta sambandsþing alþýðunnar. Þess vegna fói það stjórn Alþýðusambandsins að gangast íyrir því að koma upp prentsmiðju, sem væri sameign aiþýðustéttarinnar, svo að hún þyrfti ekkl að vera upp á nelna aðra en sjálfa sig komin með útgáfu blaða og bóka um mál- efni sfn og gæti þannig trygt sér andlegt sjálfstœði þrátt tyrir hið efnalega ósjálfstæðl, sem hún verður við að búa með núver- andi þjóðskipulagi. TJtgáfa blaða og bóka um al- þýðumáiefni er bezta vopnið í ALÞgBUBLABIS __ _ iöjiö kaupmenn yðar cm íslenzka kaffibætfnn. Hanu er sterkarl og bragðbetri en annar kaffibætír. Frá AfþýðubráuðgerðfnBl. Búð Aiþýðnbranðgerðarlnnar á Baidursgotn 14 hefir allar hinar sömu brauðvörur eins og aðalbúðin á Lauga- vegi 61: Eúgbrauð, seydd og óseydd, normalbrauð (úr amerísku rúgsigtimjöli), Grahamsbrauð, franskbrauð, súrbrauð, sigtibrauð. Sóda- og jóla-bökur, sandkökur, makrónukökur, tertur, rúllutertur. Rjómakökur og smákökur. — Algengt kaffibrauð: Vínarbrauð (2 teg.), boliur og snúða, 3 tegundir af tvíbökum. — Skonrok og kringlur. — Eftir sérstökum pöntunum stórar tertur, kringlur o. fl. — Brauð og köicur ávalt nýtt frá brauðgerðarhúsinu. Málningar-vfirnr. Höfum nýlega fenglð Bíia-lakk í ýrnsum litum. Einnig aíbragðsgóðar teg- undír af gtærum vagna- og bíla-lökkum. Hf. rafmf. Hiti & L j ós, Laagavegl 20 B. — Síml 830 ðfbreiðið AlStfðublaðiS hwffip setm Isli ersið og hverf bm þiS farið! „Skutuli", blað jafnaðarmanna á Isafirði, er að flestra dómi bezt skrifaða blað landsins. Allir, sem fylgjast vilja með starfsemi jafnaðarmanna fyrir vestan, œttu að kaupa „Skutul11, Gerist kaupendur nú með þossum árgangi. Eldri blöð fylgja í kaupbseti þeim, sem þess óska. Alþýöublaölö kemur út á hverjum virkum degi. Afg reið sls við Ingólfsstræti — opin dag- lega frá kl. ð árd. til kl. 8 síðd. Skrifitofa á Bjargarstíg 2 (niðri) Opin kl. Sú/i—10»/i árd. og 8—9 síðd. S í m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Ver ðl ag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm.eind. Hj&ipnrstbfi hjúkrunartéiags- íks >Líknar< ®r epin: Mánudaga . . . ki. ii-~í2 f. k Þriðjuéagá ... — 5—6 ®. - Miðvikudaga . . — j—4 «. - Föstutíaga 5 6 * Laugardagp 3—4 • baráttu álþýðu fyrir jafnrétti í þjóðtélaginu og eina ráðið, sem hún h«fir tU að ' vinna stetnu sinni fylgl með þjóðinni, Von alþýðu um að koma sínu máli íretn er því við það bundin, að útgá.úitartsemi hennar geti auk- ist, en ekki minkað, en tii þess þarf hún elnmitt að koma sér upp þeim framleiðsíutækjum. sem ttl þ®88 þarf. Stjóro Alþýðusasnbandsins hef- ir nú ákveðið að géra gangskör að því að fuiinægja álykiun sam- bandsþingslns og hefir skipað □efnd til að undirbúa stofnun prentsmiðju. Sú netnd hefir birt ávarp tii alþýðn um þetta mál í blaðinu í gær og vallð dag til að safna alþýðu saman á til að hrinda málinu áleiðis. Sá dagur er kyndilme8sa (2 fbr) í>að er vei valið, þvi ao þ. tt* íyfirtækf aiþýðu á að vera kyudiil, sem

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.