Fréttablaðið - 04.12.2017, Qupperneq 10
Jarðhiti og loftlagsbreytingar
Aðalræðukona: Susan Petty - Stofnandi AltaRock Energy
Morgunverðarfundur þriðjudaginn 5. desember kl. 08:30-10:00
Reykjavík Natura hótel
Möguleikar örvaðra jarðhitakerfa til að minnka losun gróðurhúsalofttegunda á
heimsvísu.
Susan Petty - CTO & Stofnandi AltaRock Energy
Skuldbindingar Íslands í loftlagsmálum.
Helga Barðadóttir, sérfræðingur á skrifstofu hafs, vatns og loftslags hjá umhverfis- og
auðlindaráðuneytinu
Pallborðsumræður
Auk fyrirlesara tekur þátt Marta Rós Karlsdóttir, forstöðumaður auðlinda hjá Orku
náttúrunnar.
Fundarstjóri er Bjarni Richter, jarðfræðingur og sviðstjóri háhita hjá ÍSOR
Veldu milli sjö mismunandi karfa og bættu við
annarri matvöru, víni eða g jafavöru. Við sjáum
um pökkunina þér að kostnaðarlausu.
Frábær jólag jöf til viðskiptavina eða starfsmanna.
Kíktu á ms.is - einfalt og fljótlegt.
J Ó L A G J Ö F S Æ L K E R A N S
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
Gómsætar jólagjafirGómsætar jólagjafir
Bretland Tony Blair, fyrrverandi
forsætisráðherra Bretlands, krefst
þess að gengið verði til annarrar
þjóðaratkvæðagreiðslu um útgöngu
Breta úr Evrópusambandinu.
Ástæðan sé að stuðningsmenn
Brexit hafi verið staðnir að lyga-
áróðri þegar þeir sögðu að breska
heilbrigðiskerfið (NHS) myndi fá
350 milljóna punda innspýtingu á
viku við útgönguna. Fjármuni sem
þeir hafi fullyrt að Bretar greiddu til
Evrópusambandsins í viku hverri.
„Þegar staðreyndir breytast tel
ég að fólk hafi rétt á að skipta um
skoðun,“ sagði Blair í viðtali við
BBC Radio 4 í gær. Blair hefur verið
andstæðingur Brexit frá upphafi
en sagði að það sem væri að gerast í
heilbrigðiskerfi Bretlands væri þjóð-
arskömm og að augljóst væri að ekki
yrði staðið við loforð útgöngusinna
um aukin útgjöld til þess.
Blair sagði að það væri nú hans
helsta baráttumál að snúa niður-
stöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar
við og halda Bretlandi innan ESB.
Hann hafnar því að með því sé hann
að fara gegn vilja meirihlutans.
„Margir kusu með Brexit á þeim
forsendum að með því að segja skilið
við ESB myndi allt þetta fjármagn
sparast og við gætum notað það til
að styrkja heilbrigðiskerfið. Þetta
var mjög afgerandi loforð útgöngu-
sinna. Nú er að mínu mati ljóst að
það er ekkert aukafjármagn að fara í
heilbrigðiskerfið, raunar er verið að
skerða framlög til þess.“
Blair hefur sett á laggirnar nýja
stofnun, The Tony Blair Institute for
Global Change, sem að sögn breska
dagblaðsins The Guardian er að þróa
pólitískar hugmyndir öllum þjóðum
heims til hagsbóta. Blair hefur verið
orðaður við stofnun nýs stjórnmála-
flokks í Bretlandi en hann tók fyrir
þann orðróm í viðtalinu. Hann teldi
það ekki góða hugmynd og vildi
mun fremur að Verkamannaflokkur-
inn, sem hann leiddi um árabil, yrði
aftur flokkur almennilegra, nútíma-
legra og framsækinna stjórnmála.
mikael@frettabladid.is
Blair segir Brexit-liða
uppvísa að lygaáróðri
Fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands segir ljóst að loforð útgöngusinna um
stóraukin framlög til breska heilbrigðiskerfisins hafi verið blekkingin ein. Berst
fyrir annarri þjóðaratkvæðagreiðslu. Telur að margir hafi skipt um skoðun.
Tony Blair berst nú fyrir annarri þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit í von um að
almenningur í Bretlandi hafi skipt um skoðun. FréTTaBlaðið/EPa
4 . d e s e m B e r 2 0 1 7 m Á n U d a G U r10 f r é t t i r ∙ f r é t t a B l a ð i ð
0
4
-1
2
-2
0
1
7
0
4
:2
2
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
E
6
4
-2
7
9
C
1
E
6
4
-2
6
6
0
1
E
6
4
-2
5
2
4
1
E
6
4
-2
3
E
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
4
8
s
_
3
_
1
2
_
2
0
1
7
C
M
Y
K