Skátablaðið Faxi - 22.02.1969, Qupperneq 2

Skátablaðið Faxi - 22.02.1969, Qupperneq 2
II. tbl. III Laugaráaginn 22 febrúar 1969. 9 tbl. ♦ arg. FAXI. AfaælishlaS Skátafélagsins Faxa. 31. árs. Til aáistoðar voru; I Erna Olsen „Apus" Ölafur Magnusson „Apus" \ Jon Olafur Jáhannesson ^Apus" ] Einar Hallgrínsson„HratínbúunV \ Sigurður Ingi Olafsson„Pöpun" j Már Jánsson l Eirfkur Þorsteinsson „Snyrlua",! Ján Ögnundsson j 1 Hitstj Mariná Sigursteinsson Kiddi (Jlafsson „Apus" Ritstjárnarspjall. Enn einu sinni sjáun við Skátablaðið Faxa. Þetta blað. er að niklu leiti helgað 31 ars afnæli Skatafel. Faxa. Ef við lftun yfir seinasta starfsár þ.e.a.s. frá 22 febr. '68 - 22. febr. 'f> % þ£ hefur starfið verið alveg geisilega öflugt, fyrst kenur oktíur í hug Eyjanátið sen var fyrsta notiö sen Syjaskátar ráðast í og heppnaðist vel. Einnig fáru nargir Eyjaskátar á nát upp á neginlandið. Talsvert var un ferðir upp a neginlandið. þar að segja gönguferþir vaskra skáta og einnig skottúrar út í eyjar t.d. fár H.S.S.V. úr í Surtsey. Áð lokun viljuiu við. oska skatafélaginu Faxa. til haningju neð 31 árs afnælið og farsæld 1 frantxðinni og skátair nunið. eftir gijöfinri til Lady Baden Powell, Skátakveðja; Ritstj; Lausnir á gátun á bls. 4. I. Sigurður Þárir Jánsson 1 R. Bassaleikari í sínaklefa.. 3. Gxrafi að ganga fyrir glugga 4. Köttur að kliíra 1 tré 5• Magnús Arnar Ragnar Ingi Njáll álafur Þátturinn er í unsjá Einars Hallgrxnssonar í „Hraunbúun. -1-

x

Skátablaðið Faxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.