Skátablaðið Faxi - 22.02.1969, Blaðsíða 9

Skátablaðið Faxi - 22.02.1969, Blaðsíða 9
A aðalfundi 28. jan. var kosin þessi stjórn: Jes Gísi ason félagsfor. Sigurjon líristinsson Deildarfor., Hafsteinn Agústsson sv.for, I. sv., Kristján Georsson sv. for. II. sv. Herta Engil bertscóttir sv. for. III. sv. Magnús Kristinsson sv. IV. sv. ,Kristinn Ö. Guðnundsson gjald- keri og Sigríður Vil— hjálnsdóttir ritari Félagið minntist 7 ára afaolis síns með. san— konu í Ákáges 22. febr. 11. marz var tekinn í felagið hápur nýliða 17 drengir og 16 stúlkur. 18. apríl var haldið alnenn skenntun í Sankonuhúsinu. 5. mnf fóru 48 kvenn og drengja— skotar x ferðalag til Stokkseyrar, Selfoss og Þir gvalla. Ealdnar voru alnennar skenratanir á Stokkseyri og Selfossi 17« júní fór felagið í skrúðgöngu un beinn. „Víkingar" fóru í sjó- útilöi u dagana 23 og 24 júní. Skátatjaldbúðir og varðeldasýning á Þjóðhátíðinni 3.-4. ágúst. 3. sept.hófst nánskeið í ensku og bókfnrslu. Kennari var Sigurjón Kristinsson 23. ókt. var haldinn nálfundur og sýnd kvik— nynd í Alþýðuhúsinu. 25. nov. var Kára Kárasyni haldið kveðjusansati. Þá var farinnskrúðganfa 2.— des. og á eftir hlýtt á uessu í Landakirkju. 12. des. sendi Faxi 9.9 jólaböggla til bágstadd— ra skáta í Noregi. 25= des. var haldinn jóla— fundur á Matstofunni og Jólaskenotun par, þann 28. des. -8-

x

Skátablaðið Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.