Skátablaðið Faxi - 20.09.1969, Blaðsíða 11

Skátablaðið Faxi - 20.09.1969, Blaðsíða 11
fína spýtu í fjörunni. Tóku þeir Denni og Ealli Sig til og skáru út flokksnafniS í fjölina, en hentu henni æíðan í sjóinn, en á neðan skárai þeir Cíli og Gaui flokksnafnið út í bergið*- Síðan var haldið hein á leið, og segir ekki af ferðun okkar fyrr en konið var í Elíðarbrekkur. Þar settunst við og ráðguðunst hvert hal da skyldi. Loks var ákveðið að fara niður í Botn. Ekki leið á löngu þar til við er á undan fórun heyrðun þetta voða vein. Litun við þá aftur og sáun, hvar Benni kon brunandi á rassi- nun neð aðra hendina undir sér en hina upp í loft. Stoppaði hann þó brátt, en lá upp í brekku enjancli og skrskjandi af sársauka. Ejálpuðun við honun síðan, og fóruio hein kl. 12. áh. Mœttir voru 4. Har. Ragnarsson aðst. fl. for. Sveinn Sig. fl. for. Frh, af síðu 2. Hvert stlar þú í göngu? Ht? Jæja, þú vilt nú gefa aðeins ákveðnara sv?.r, Þú vilt vita hvaða leið á að fara, ákvörðunarstaðinn, og hvað á að gera þepar þangað kenur. Ef þú hefur farið nokkrun sinnun í göngu áður, þekkir þú sjálfsagt flesta vinsslustu staðina og leiðina þangað og hein aftur. En fyrir raunverulega skátaskenntun og spenru , eru fjarlsgari staðir ákjósanlegir. Þú vilt vera eins og fornir skátar. Áður fyrr var að rata verlc- efni fyrir sérhsfðan nann. Hann þurfti að leg, ja á ninnið sérhvern nikil- vngan vegvísi svo hann gnti þekkt hann seinna, alla sérstaða steina, allar ár og lnki, sen yfir var farið, hvern fjallstinc’ í fjarska, hverja kinUaslóðijsen fylgt var eftir. Hann þurfti að finna áttirnar neð sólinni á daginn en stjörnurnar á naturna, eða með stöðu vindanna, að sjá hvernig lauf trjánna bærðist í vindinun. I dag er auðvelt að rata neð góðu landabréfi og áreiðanlegun áttavita. A landabréfinu getur þú fundið staðina, sen eru þess virði að sjá og fundið leiðina til þeirra eftir þjóð- vegun o.þ.h. Og á ferð á heiðun eða fjallaleiðun getur áttaviti konið sér vel til að rata, Til að stilla áttavitann við lanaabréf, þarf að vita að norðar snýr alltaf upp, suður niður, vestur til vinstri en austur til hagri. Til að geta áttað sig eftir kortinu þarf að snúa bví þannig að áttirnar þá því snúi eins og á landinu sjálfu. Skýringar á forsíðu Eorsíðan að þessu sinni hefur nokkra nerkingu þótt undarle.jt negi virðast. Furðufuglinn,sen flýgur á brott, er ég, þvi eg er að hatta í ritstjórn „FAXÁ". En eggið í eggjabikarnun táknar þá Marinó og Björn , er verða áfran í ritstjórn. Og hin rísandi sól táknar ósk un.að Skátablaðið Faxi negi vaxa og dafna. Xristinn R. Olafsson.

x

Skátablaðið Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.