Skátablaðið Faxi - 01.12.1993, Page 4

Skátablaðið Faxi - 01.12.1993, Page 4
4 SKATABLAÐIÐ FAXI Dróttskátum fer fjölgandi Dróttskátar cr hópur skáta sern hefur náð 15 ára aldri. Þeir hafa fengið þjálfun sent gerir þá sjálfbjarga nteð eigið starf. Sérnám og ýmist sérverkefni er það sem eldri skátar stefna að með vinnu sinni. Viðurkenningar fyrir þetta starf eru Gullna varðan og Forseta- nterkið. Sérverkefni eru þau verkefni sem skátahreyfingin býður upp á til viðbótar við grunnnám og starfsverkefni. Hér í Eyjum eru starfandi dróttskátar. Dróttskátastarfið hafði ekki verið virkt sein- ustu ár en nú höfunt við nokkrir skátar 15 ára og eldri verið að reyna að konta því í gang. Stefnum við að því að vinna að forseta- nterkinu í vetur. Til þess þurfunt við að gera ýntis verkefni. Þegar við höfum sýnt frant á að við höfum starfað vel við þessi verkefni og sent inn svokallaða "dagbók” getum við fengið forsetamerkið afhent. Það er afltent á Bessastöðum af forseta Islands við hátíðlega athöfn. Dróttskátasveitin hér heitir D.S. Vestmenn. í henni er einn flokkur sent kallast Náttfarar. Dróttskátunum fer fjölgandi en í byrjun vetrarins vorum við aðeins sjö en nú enini við orðin þrettán því nokkrir hafa nýlega bæst við og niunu þau byrja að starfa nteð okkur eftir áramót. Þau sjö sem byrjuðu dröttskátana í vetur eru: Sonja Andrésdóttir, Jóhanna Reynisdóttir, Högni Amarson, Heiðrún Björk Sigmarsdöttir, Elva Björk Ragnarsdóttir, Björk Guðnadóttir og Armann Höskuldsson. Dróttskátarnir Björk og Elva að „kynnast“. Þau sent bættust við em Alnta Eðvaldsdóttir, Bergey Edda Eiríksdóttir, Halldór Engilberts- son, Valgerður Þorsteinsdóttir. Þorbjiim Víglundsson, Borgar Guðjónsson, og Finnur Freyr Harðarson. Þetta blað er unnið af nokkmm dróttskátum og gildir vinnan við það sem eitt af verkefnunum. Við vonumst til að ykkur líki þetta blað sem við höfurn verið að vinna við. Gleðileg jöl. Vetraráætlun Herjólfs 1993 til 1994 ALLA DAGA NEMA SUNNUDAGA: Frá Vestmannaeyjum kl. 08:15 Frá Þorlákshöfn kl. 12:30 SUNNUDAGA: Frá Vestmannaeyjum kl. 14:00 Frá Þorlákshöfn kl. 18:00

x

Skátablaðið Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.