Skátablaðið Faxi - 01.12.1993, Side 9

Skátablaðið Faxi - 01.12.1993, Side 9
SKÁTABLAÐIÐ FAXI 9 LANDSKEPPNIN Á FLOKKAMÓTl LANDSMÓTSINS: Okkar menn stóðu sig með sóma Skátaflokkurinn Refimir var einn af þeim sem tóku þátt í flokkakeppni landsmótsins en það er einskonar Islandsmót í skátaíþróttum. Skemmst er frá því að segja að strákamir vom Eyjununt til sóma og lentu í 4. sæti í keppninni. Fyrsti keppnisdagurinn byrjaði með þessari líka rosa flottu rigningu og var fyrsta verk- efnið í því fólgið að kveikja eld með 8 eldspýtum og 2 rennandi blautum viðar- kubbum, baka hike brauð og reisa flaggstöng átíma. Ekki var þetta mikil hindmn fyrir okkar menn og fóm þeir létt með verkefnið. Næsti dagur rann svo upp meó mikilli og alveg þræl skemmtilegri rigningu en þaó spillti nú ekki fyrir þessum vösku drengjum, sem vom nánast tilbúnir í hvað sem var. Verkefnið sem þeir áttu aó leysa var að út- búa sjúkrabömr og flytja sjúkling ákveðna vegarlengd og ganga eftir áttavita. Gekk þetta eins og í sögu og vom peyjamirekki í miklum vandræðum með þetta. Þriðji keppnisdagurinn byrjaði eins og aðrir morgnar með annars ágætri rigningu og var það góða skapió sem einkenndi flokkinn eins og ævinlega. Verkefnin sem leysa átti þann daginn vom að hlaupa í poka og brenna í sundur band í 50 cm hæð yfir eldinum. Vom hinir vösku skátar úr Eyjum ekki lengi með þetta frekar en fyrri daginn og luku þessu með sóma. Fjórði og síðasti dagur undankeppninnar byrjaði alveg eins og hinir, einfaldlega með Frá landsmótinu. rigningu og tilheyrandi dmllu. Verkefni þessa dags vom ekki af lakara taginu. Það átti að súrra (binda) saman stól. Var þetta verkefni lítið mál og var það á vömm manna að þama hefói flottasti stóllinn litió dagsins ljós á mótinu. Viljum vió þakka Teiknistofu P.Z. fyrir að teikna hann upp fyrirokkur. Um kvöldið var svo tilkynnt hvaóa flokkur kæmist í úrslit keppninnar. Var það enginn vafi aó skátaflokkurinn Refimir hlytu þann eftirsótta heiður. Urslitadagurinn rennur upp með fallegum fuglasöng og rigningu eins og vanalega. Verkefni dagsins vom að ganga eftir áttavita, spelka mann og semja feróasögu. St<>ðu okkar menn sig mjög vel þótt ekki hafi þeir lent í einu af þremur efstu sætunum. En eins og fót- boltamenn segja “slæmur völlur, mikið um meiðsl, lélegur völlur og mikil heima dóm- gæsla”. Áætlun Herjólfs um jól og áramót 1993 Frá Eyjum Frá Þorl.h. Aðfangadag Kl. 08:15 Kl. 11:00 Jóladagur Engin ferð 2. jóladagur Kl. 08:15 Kl. 12:30 Gamlársddagur Kl. 08:15 Kl. 11:00 Nýársdagur Engin ferð Að öðru leyti gildir vetraráæltun Herjólfs. Sendum viðskiptavinum og starfsfólki bestu óskir um gleðileg jól og gœfuríkt komandi ár. Þökkum ánœgjulegt samstarfá árinu sem er að líða. HERJÓLFUR BRÚAR BILIÐ

x

Skátablaðið Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.