Skátablaðið Faxi - 01.04.1996, Blaðsíða 13

Skátablaðið Faxi - 01.04.1996, Blaðsíða 13
SKÁTABLAÐIÐ FAXI 13 Þessi dagur hefur þrefaldamerkingu fyrir skáta í Vestmannaeyjum. Þetta er afmælisdagur Baden- Powell stofnanda skátahreyfingarinnar og konu hans ásamt þvf að vera stofndagur skátafélagsins FAXA. Hefur sú hefð skapast hjá félaginu að fara í friðargöngu og vígja nýja skáta á þessum degi. Síðustu ár hefur verið gengið inn í dal þar sem vígslan hefur farið fram við varðeld og söng. Myndir þær sem hér fylgja eru frá síðustu vígslu.

x

Skátablaðið Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.