Skátablaðið Faxi - 01.04.1996, Síða 13

Skátablaðið Faxi - 01.04.1996, Síða 13
SKÁTABLAÐIÐ FAXI 13 Þessi dagur hefur þrefaldamerkingu fyrir skáta í Vestmannaeyjum. Þetta er afmælisdagur Baden- Powell stofnanda skátahreyfingarinnar og konu hans ásamt þvf að vera stofndagur skátafélagsins FAXA. Hefur sú hefð skapast hjá félaginu að fara í friðargöngu og vígja nýja skáta á þessum degi. Síðustu ár hefur verið gengið inn í dal þar sem vígslan hefur farið fram við varðeld og söng. Myndir þær sem hér fylgja eru frá síðustu vígslu.

x

Skátablaðið Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.