Skátablaðið Faxi - 01.04.1999, Síða 6
D. S. jólaferð
Þann 28. desember,
fóru nokkrir gal-
vaskir D.S. skát-
ar (Palli, Frey-
dís, Einar
Örn, og Stein-
un) uppá
meginlandið
þar hringdum
við í Armann
(rauða gemsa) og
hann sótti okkur. A leið
inni í Dalakot og festum bílinn í
snjónum svo sækja þurfti Selfyssingana
og Hvergerðingana sem voru þar í
úilegu og fá þá til að hjálpa okkur. Um
kvöldið var módeleldflaug skotið á loft
og var keppni um hver findi eldflaugin-
na. Að því loknu fórum við að hoppa
niður hengjur. Svo fóru nokkrir skátar
niður á Selfoss því þeir nentu ekki að
sofa í „Kotinu“ en við ofurhugarnir
Palli, Freydís og Einar auk nokkurra
Hvergerðinga sváfum þar.
Þann 29. desember, fórum við svo á
Palli og fleiri fanngrafnir
skíði/snjóbretti, allir nema Einar.
Tókum rútuna í Bláfjöll og fórum svo í
brekkurnar að renna. Þar vorurn við til
kvölds í frekar vondu veðri.
Þegar við komum á Selfoss pöntuðum
við pizzur og horfðum á Lion King og
Aladín svo fórum við Eyjamennirnir útí
Fossnesti í skrítnum fötum og gerðum
eitthvað af okkur.
Þann 30. desember fórum við niður í
Herjólf og héldum heim.
Páll ívar D.S.Weztmenn.
Það er svo mikið af skrítnu
fólki á Selfossi. Passið ykkur!
Pósthússtjórarnir um jólin
„Alveg að detta!“
[MjjUI
skemmtun ÞROSKAHJÁLPAR í íþróttahúsinu
Skátafélagið Faxi
verður með kaffisölu f Akóges-húsinu við
Hilmisgötu
o
SKATABLAÐIÐ FAXI