Skátablaðið Faxi - 01.12.1999, Side 20
^ÝMIS-LE-
GT
aman
Foringjafíflin kunna að skemmta sér.
Árshátíð Fífils
Við foringjarir í Fífli héldum árshátíð.
Það sem var í forrétt var súpa með
kryddi að hætti Erlu Fanný, í aðalrétt
var lasagne og í eftirrétt var dæmkaka
að hætti Elvu Daggar og Önnu Jónu.
Þegar við ætluðum að fara að borða
Dæmkökuna þá kom í ljós að rjóminn
var úldinn svo að Elva Dögg stappaði
hana bara og tíndi allt dæmið úr kök-
unni og leyfði engum öðrum að fá. Svo
lékum við okkur bara og allt í einu datt
okkur í hug að fara á lundapysjuveiðar
og Elva Dögg, Leifa, Erla Fanný og
Sigurjón voru einu sem voru tilbúin en
hin fóru með Freydísi heim að skipta um
föt. Við þurftum að labba ein út á veg
og við vorum svo myrkfælin og Erlu
fannst alltaf einhver vera fyrir aftan sig
og hann ætlaði að fara að klípa í rassinn
á henni. Svo kom Freydís og við
réðumst á bílinn hjá henni og hún
skuttlaði okkur niður í Skátaheimili og
þar biðum við eftir hinum. Svo komu
þau og við löbbuðum niður á bryggju og
fundum 12 lundapysjur og þá fórum við
heim að sofa.
Elva Dögg og Leifa
Skítugum naríum
Sendum Vestmannaeyingum
bestu óskir um
qieðiieq jó(
oq farsœtt komandi ár
Þökkum samskiptin á árinu sem er að líða
Bifreiðaverkstæði
HARÐAR ft MATTA
Mesti
„súper-skáti“
fyrr og síðar
Ég heiti Stína og er í ritsjórn Faxa-
blaðsins, reyndar sér dróttskátasveitin
um það. Ég lagði mitt af mörkum við
vinnslu blaðsins m.a. með viðtali við
einn mesta súper-skáta fyrr og síðar.
Njótið vel:
Nafn:
Guðmundur
Lúðvík
Þorvaldsson.
Afhverju gerðist
þú skáti ?
Ætli mamma
hafi ekki bent
mér á það, hún
er nú gamall
skáti.
Hvað hét flokkurinn sem þú varst í?
Fyrsti flokkurinn hét Sólbúar. Síðan var
okkar flokki blandað við einn stelpu-
flokk og auðvita fengu þær að ráða og
þá hétum við Krúttpjakkar.
Hvaða skátar voru mest áberandi þegar
þú varst ískátunum?
Tobbi Víglunds og svo auðvita Palli
Zoph.
Hvað er eftirminnilegasta atvikið úr
skátunum ?
Landsmót skáta 1990 og einnig helgar-
ferð á Esjuna.
Hvað varstu lengi í skátunum?
Svona ca. 5 ár
Afhverju hœttiru í skátunum?
Bara að því að ég var of upptekin við
önnur áhugamál.
Eitthvað að lokum?
Eitt sinn skáti ávallt skáti.
SKÁTABLAÐIÐ FAXI