Alþýðublaðið - 23.01.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.01.1925, Blaðsíða 3
láta það ekkl dragast. Þvi verra er, sem það er selana. Og þið, varkamennl Standlð fast saman um að tá kaupið haekkað, því að þelr, sem tramleiðslana hata á hendi og vilja henni alls ekkl aleppa, verða að borga okkur það kaup, að við getum lifað af því sómasamiega, að minsta kosti meðan vinnan er. Ef við stðndum allir saman sem elnn maður og látum hvergi skðrð vera í íyikinguna, vinnum vlð glæsllegan sigur konum okkar, bðrnum og iandi til biessnnar. Barjumst því aiiir íyrlr hærra kaupi, helzt með góðu, en ef það dugir ekki, þá með þv( eina vopni, sem við hö um, — að hætta að vlnna, nema við taum þðð, sem við eigum með réitu og komurn okkur saman um að hafa. >Dagsbrúmr<-maður. CampbeliS'málið. Menn muna, að svo nefnt Campbells-mál varð orsðkin til þess, að verkamannastjórnin brtzka rauf þingið og sagði af sér eltir kosningarnsr. íhalds- sinnaðir lðggæzlu-embættismenn hotðu borið fram ákæru á hend- ALÉ>-1f&UiLASlð □r Campbell nokkrum, ritstjóra sameignarmannablaðs, fyrlr á- skorun til hermanna að iáta aaðvaidið ekki nota sig til að berja á verkfallsmönnum, en stjórnin úrskurðaði, að máisókn skyidi niðar faila. Út af þessu gerðu ihaldsmcna harða hríð að stjórninni í þinginu og heimtuðu rannsókn. Eftir kosningarnar tóku íhalds- menn við stjórninni. Nú hefði mátt búast við, að íhaldsstjórnin hetðl látið fara fram rannsókn f málinu, ef það hetði verið jatn- alvariegt og látið var af í þlng- inu og sfðar í kosnlngabarátt- unni, en 11. dezember skýrði forsætisráðherra ihaldsstjórnar- innar frá þvf i néðri deiid brezka þingsins, að engin rannsókn tærl fram í málinu. Þessari til- kynningu var teklð með aðhlátri af hálfu stjórnarandstæðinga; og einn þiogmanna kaliaði upp: >Stjórnin rennur frá málinuU Bráðum fljúga allir. >Bráðum mun almenningur kunna elns vel við sig í flugu mcð einu sæti eins og nú á reiðhjóli, sem einn sinni var álltið mjög hættu- leg vél<. s >Innan skamms verðnr vélfluga ódýrari en Ford-bitreið.< Svo sagði Thomaon lávarður, áður flugmáiaráðherra í verka- mannastjórninni ensku, nýlega vlð >Daiiy Heraidc, er tiirætt varð um framíarir síðustu 20 ára i fluglist. Sjð landa sp. (Frh.)j 1 Heldur var dauflegt þama á skipinu. Farþegar voru fjórir eöa flmm, og fór lítið fyrir peim, því að skipið var stórt. Einn þeirra var verkamaður frá Rúme- níu, útflytjandi til Chili, og hét Bassermann. Hann talaði þýzku, og áttum við helzt tal saman um kvöldið, meðan við skemtum okk- ur við að horfa á ljósin í þorpun- um beggja vegna á bökkum Elf- arinnar, þangað til út í Elfarósinn kom undir lágnættið. fá varð hann sjóveikur, og lá oftast fyrir það, sem eftir var leiðarinnar. Eins fór fyrir hinum farþegunum, svo að ég var sá eini, sem gat vitjað matarins morguninn eftir. Komst óg þá aftur í tæri við stýrimanninn. Var hann nú búinn að átta sig á mér og kvað mig mundu vera eina íslendinginn, sem nokkru sinni heíði fluzt með þessu Edgar Riee Burrougha: Vilti Tarzan. opnir. Ekki komst hann þó aö þvi, er hann vildi. Flestir ræddu um sigra Þjóðverja i Afriku eða það, hvenær Þjóðverjar heima tækju Paris. Sumir staðhæfðu, að keia- arinn væri sestur að þar. I minna herberginu sat mikill rauðbirkinn maður við borð. Að baki hans sátu fleiri þoringjar, en fyrir'framan hann stóðu tveir, er hann var að spyrja. Hershöfðinginn ■ fiktaði við ollulampa, er stóð á borðinu fyrir framan hann Alt i einu var barið að dyrum, og leiðsögumaður kom inn og sagði: „Ungfrú Kircher er komin.“ „Segðu henni að koma,“ sagði hershöfðinginn og gaf foringjanum fyrir framan sig merki um að fara. Konan kom inn. Foringjarnir, er inni voru, stóðu upp og lieilsuðu. Stúlkan hneigði sig og brosti. Hún var falleg stúlka. Keiðföt hennar úr striga og rykið á andliti hennar gat ekki hulið, að hún var mjög ung. Hún gat ekki verið orðin nitján ára. Hún gekk að borðinu, dró bréfstranga úr vasa sinum og fókk hann hershöfðingjanum. „Setjist, ungfrú!" sagði hann, og rótti þá annar foringi henni stól. Dauðaþögn var, meðan hershöfðinginn las akjalið. Tarzan virti þá fyrlr sór, sem inni voru. Skyldi einn þeirra vera. Schneider höfuðsmaður? Tveir voru riðila- stjórar. Hann gerði ráð fyrir, að Btúlkan væri njóSnari. Fegurð hennar hafði engin áhrif á hann; — hann hefði með beztu samvizku getað stytt henni aldur. Hún var þýzk; það var nóg. En nú hafði hann annað að gera. Hann þurfti að finna Schneider höfuðsmann. Loksins leit hershöfðinginn upp frá lestrinum. „Ágætt,“ mælti hann við stúlkuna. Við einn aðstoðar- manninn sagði hann: „Náið i Schneider major. Major Schneiden! Tarzan fann hárin risa á liöfði sér. Þeir voru þá búnir að hækka morðingja konu hans 1 tigninni — vafalaust fyrir ódæðisverkið. Maðurinn fór út, og hinir fóru að spjalla saman. Heyrði Tarzan á samtalinu, að Þjóðverjar vðru miklu liðfleiri i Afriku en Bretar, og að Bretar væru illa staddir. Tarzan var falinn i runna svo vel, að eigi hefði hann sést, þótt gengið hefði verið fast hjá honurn. Hann sá samt vel alt, sem fram för i herberginu. Hann óttaðist, mmwmmmmm mmmmmmmmm Til skemtliestups þurfa allir að kaupa >Tarzan oq gimsieínar Opar-hog*gar< og >Skógarsðgur af Tarzan< með 12 myndum. — Fyrstu sögurnar enn fáanlegar,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.