Skátablaðið Faxi - 01.12.2002, Blaðsíða 2

Skátablaðið Faxi - 01.12.2002, Blaðsíða 2
Sigrún Bjarnadóttir: k á t a r Skátar!! já hvað er hægt að segja um þá? Þeir eru skemmtilegir, góðir, hjálp- samir, hressir og fallegir. Eg meina er hægt að tala um betra skátastarf, en það er góð aðferð til að þroskast, bera ábyrgð á sér og bjarga sér í framtíðinni sem er mjög góður kostur en fólk sem ekki vill skilja skátastarfið sem er nú mjög skrítið eða það finnst mér. Hver er munurinn á íþróttum og skátastarfi? í íþróttum er lögð meiri áhersla að fá hreyfingu í kroppinn og fá blóðið af stað í líkamanum. En skátastarf stuðlar líka af hreyfingu og þjálfar heilann og þroskar mann félagslega og andlega. En nú hef ég verið spurð að því tilhvers eru skátar? Og þá fór ég að hugsa tilhvers erum við að starfa, þetta er stór spuming. En svarið er einfaldle- ga það að skátahreyfingin er æskulýðs- starfsemi, en það sem skátar hafa fram- yfir er að þeir fá ekki allt upp í hend- urnar heldur þurfa að bera sig eftir björginni. En eins og ég segi þá er það sem einkennir skáta er að þeir eru hjálp- samir og umhverfisvænir. Jólin? Hver er ekki komin með fíðring í tæmar? Allur undirbúningurinn í kringum allt jóla stússið. Núna eru örugglega allir svolítið stressaðir, og hugsa hvað þeir eigi eftir að gera fyrir blessuðu jólin, en það sem ég segi þetta er hátíð ljós og friðar, við skulum ekkert vera að stressa okkur og vini okkar. Heldur skulum við halda gleðileg jól. Kæru skátar, Eyjamenn og aðrir lesendur, megi friðarboðskapur jólanna og samheldni ná til ykkar allra. Guð gefi þér gleðileg jól! HADEGISTILBOÐ Gildir frá kl. 11-14 Hamborgari með káli og sósu + Pepsí eða appelsíndós. ALLA DAGA - A ÖLLUM TÍMUM Pylsa + Pepsí eða appelsíndós fiwn ^FTTÍ TOjlIl r Óskum öllutn bæjarbúum Oskum öllum bæjarbuum «SPARISJÓÐUR VESTMANNAEYJA Óskum öllum bæjarbúum ISLANDSBANKI © SKATABLAÐIÐ FAXI

x

Skátablaðið Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.