Skátablaðið Faxi - 01.12.2002, Blaðsíða 14
Ovissnferðin 25.-27. janúar
Við mættum klukkan 16:00 á fös-
tudeginum. Þar sem við hittum tvo af
þremur stjórnendum Braga og Þóru.
Veðrið í sjóinn var ekkert sérstakt,
hópurinn sem átti að koma með þeim
var eftir og Gísli í Dalakoti ( skátaskála
á Hellisheiðinni). Og komu svo með
Herjólfi daginn eftir. En á föstudeginum
var farið upp í Skátastykki þar sem óvis-
suferðin var haldin. Þar gerðum við tvö
verkefni; dulmál og póstkassa. Allir
óþarfa hlutir voru teknir af okkur s.s
símar, vasaljós, úr, hárburstar, gallabux-
ur, skátahandbók og vasahnífur sem
dæmi. Við fengum svo kvöldkaffi og
drifum okkur svo í háttinn því skemmti-
legur dagur var framundan. Svo
vöknuðum við eða vorum vakin
kl.09:30. Þá borðuðum við morgunmat
og höfðum það gott til kl.13:30 en þá
löbbuðum við af stað niðrí spröngu.
Þegar þangað var komið sprönguðum
við smá og fórum svo niðrí Skýli til að
fá okkur að borða. Þegar því lauk fórum
við aftur upp í spröngu, en þá fórum við
að síga. A meðan við vorum að síga þá
komu krakkarnir ofan af landi til okkar
og fórum við upp í Skátaheimili. En
þegar þangað var komið fengum við
snúða, vínabrauð og svala. Þegar allir
voru saddir var haldið upp í skátastykki
og vorum við mætt á misjöfnum tíma
upp eftir. Farið var betur yfir leikin og
hópamir hittust eftir að hafa starfað smá
saman í gegnum talstöðvar. Þegar allir
voru búnir að koma sér fyrir var.
Mysukeppni milli hópa sem gekk bara
ágætlega.
En svo var stemmt til réttarhaldar, því
upp komst svindl í leiknum og tóku rét-
tarhöldin allt kvöldið. Að okkar mati
heppnaðist þessi ferð mjög vel, og þetta
er mjög eftirminnileg helgi.
Sandra og Erna
Hér er Gummi Landnemi að vaska
allt upp eftir sig.
Hópmynd frá óvissuferðinni
Óskum öllum bæjarbúum
gleðilegra jóla
með þökk fyrir
viðskiptin á árinu
Starfsfólk oj> eipdur
Óskum öllum bæjarbúum
meö þökk fyrir viðskiptin á árinu
fssa
Básaskersbryggju
Óskum öllum bæjarbúum
gleóilep jóía
með þökk fyrir samskiptin á árinu
MIÐSTÖÐIN
SKATABLAÐIÐ FAXI