Skátablaðið Faxi - 01.12.2014, Page 13
Gilwell
í Eyjum
Gilwell-skólinn á íslandi er rekinn af
Bandalagi íslenskra skáta (BÍS). Gilwell-
skólinn býður leiðtogaþjálfun fyrir full-
orðna einstaklinga sem vilja vinna skáta-
hreyfingunni gagn ýmist sem leiðtogar
ungra skáta eða á annan hátt. Gilwell-
skólinn býður bæði grunnþjálfun í sam-
ræmi við ramma alþjóðasamtaka skáta
og símenntun - bæði endurmenntun og
ffamhaldsþjálfun á fjölmörgum sviðum
leiðtogafræða.
Helgina 17.-18. janúar 2015 verður haldið
Gilwell-námskeið hjá skátafélaginu Faxa
í Vestmannaeyjum ef næg þátttaka fæst.
Þetta námskeið samsvarar fyrri hluta
Gilwell-leiðtogaþjálfunarinnar - 1. og 2.
skrefi af fimm.
Vonandi nýta margir eldri skátar í Eyjum
sér þetta tækifæri auk þess sem námskeið-
ið er opið fyrir foreldra ungra skáta og
aðra áhugasama. Um er að ræða leiðtoga-
þjálfun fyrir fullorðna - 18 ára og eldri.
Ljóst er að nokkur áhugi er fyrir þessu
námskeiði hjá einstaklingum „á megin-
landinu“ og hafa nú þegar nokkrir skráð
sig á www.skatamal.is Væntanlega verða
þó flestir þátttakendur frá Eyjum.
Til að fá nánari upplýsingar og skrá sig
á námskeiðið er best að hafa samband
við Frosta Gíslason félagsforingja Faxa
frostigislason@gmail.com eða Dag-
björtu Brynjarsdóttur í Skátamiðstöðina í
Reykjavík skatar@skatar.is
Markmið helgarinnar (fyrir skref 1 og 2)
eru að:
• Öðlast dýpri skilning á markmiðum
og grunngildum skátahreyfingarinnar sem
alþjóðahreyfingar og kjama skátastarfs
sem byggt er á þessum grunngildum.
• Þekkja og skilja Skátaaðferðina sem
kjamaaðferð í skátastarfi bama og ung-
menna.
• Þekkja og skilja flokkakerfið, tákn-
ræna umgjörð, tengslin á milli markmiða
skátahreyfingarinnar, ólíkra þroskasviða
og þroskaferils skátanna.
• Gera sér grein fyrir hlutverki leiðtoga í
skátastarfi.
Gilwell-gmnnþjálfún
Gmnnþjálfun Gilwell-skólans er ætlað
leiðtosaþjálfun
að velja um tvær námsleiðir, aðra fyrir þá
að aðstoða þátttakendur við að marka sér
stefnu og setja sér markmið til þroska,
átaka og sigra í skátastarfi og í lífinu al-
mennt. Gilwell-leiðtogaþjálfunin veitir
innsýn í ólík hlutverk fullorðinna í skáta-
starfi. Þátttakendur öðlast þekkingu og
fæmi til að leiða skátastarf og þar með
leggja sitt af mörkum til betra samfélags.
Þeir sem ljúka gmnnþjálfún Gilwell-
skólans fá Gilwell-einkennin, sem em al-
þjóðleg viðurkenning, og verða þar með
Gilwell-skátar. Gilwell-leiðtogaþjálfunin
samanstendur af fimm námskeiðum og
ígmndunarverkefnum þeim tengdum.
Auk þeirra ljúka þátttakendur „Gilwell-
verkefni“ og gerð er krafa um að þeir sem
fá Gilwell-einkennin og útskrifast sem
Gilwell-skátar hafi lokið námskeiðum í
skyndihjálp og bamavemd. Gilwell-leið-
togaþjálfúnin tekur yfirleitt 6-9 mánuði.
Gilwell-leiðtogaþjálfúnin er byggð á
sömu gmndvallaforsendum og sam-
svarandi þjálfun um allan heim þar sem
skátahreyfingin starfar. Hún á rætur aftur
til 1919 þegar lýrsta Gilwell-námskeiðið
var haldið fyrir skátaforingja í Gilwell
Park (í London). Þó að allir sem ljúka
Gilwell-leiðtogaþjálfún fái sömu gmnn-
sýn í hugmynda- og aðferðafræði skáta-
hreyfingarinnar býðst hverjum og einum
sem vilja vinna sem sveitarforingjar eða
aðstoðarsveitarforingjar með skátum á
aldrinum 7 til 22 ára og hina fyrir þá sem
hafa áhuga á að vinna skátahreyfingunni
gagn með því að vinna ýmis stjómunar-
störf innan skátafélags eða á sameigin-
legum vettvangi skátastarfs, t.d. á vegum
skátasambands eða BIS. Við köllum þess-
ar tvær námsbrautir sveitarforingjaleið og
stjómunarleið. Þau sem velja sveitarfor-
ingjaleiðina geta að sjálfsögðu valið sér
tiltekið aldursstig til að vinna með, t.d.
dreka-, fálka-, drótt-, rekka- eða róversk-
áta.
13