Skátablaðið Faxi - 01.12.2016, Qupperneq 3

Skátablaðið Faxi - 01.12.2016, Qupperneq 3
Við skátarnir tökum aö okkur að bera út jólakveðjurnar þínar í öll hús í Vestmannaeyjum á aðfangadagsmorgun. Við tökum á móti jólapóstinum á þessum tímum í Skátaheimilinu við Faxastíg Opnunartímar Þriðjudagur 20.des kl: 19:00-21:00 Miðvikudagur 21.des kl: 19:00-21:00 Fimmtudagur 22.des kl: 19:00-21-00 Föstudagur 23.des kl: 14:00-19:00 Skátaheimilið við Faxastíg og Skátastykkið suður á Eyju Skátafélagið er með aðstöðu fyrir starfssemi sína í Skátaheimilinu við Faxastíg og Skátastykkinu suður á Eyju. Þegar þessi aðstaða er ekki í notkun er hún leigð út til fjáröflunar fyrir skátafélagið. Hraunprýði er skáli í Skátastykkinu suður á Eyju. Hann hentar vel bæði fyrir ættarmót og minni hópa. Þar er hægt að gista inni og á tjaldsvæðinu í kring því þar er hægt að tjalda tjöldum, fellhýsum og tjaldvögnum og þar er aðgengi að rafmagni. Skátastykkið hentar vel hópum sem vilja hafa gott næði og vera út af fyrir sig. Nú er jafnframt verið að útbúa aðstöðu í tveimur öðrum skálum í Skátastykkinu sem kallaðir verða Útlagar og verða nýttir fyrir skátastarf og til útleigu. í skátaheimilinu við Faxastíg er salur sem tekur 80 til 100 manns í sæti góðu salur sem er leigður út t.d. fyrir t.d Þar er góð eldhúsaðstaða. Sonja Andrésdóttir sér um leigu á Skátaheimilinu og Skátastykkinu fyrir hópa og er hægt að ná í hana í síma 862 2138 fermingar og veislur. O

x

Skátablaðið Faxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.