Skátablaðið Faxi - 01.12.2008, Blaðsíða 3

Skátablaðið Faxi - 01.12.2008, Blaðsíða 3
Afmælis- veisla hjá Faxa 22. febrúar 2008 var afmælisveisla hjá skátafélag- inu og mikið um húllum, hæ. Það kom gestur frá Bandalagi íslenskra skáta hún Margrét og afhenti heiðursmerki. Einnig kom Einar Hallgríms og spilaði á gítar undir stjórn Viggu, Sólveigar og Guðrúnar. Þetta var mjög hátíðleg stund. Þar sem margir gamlir skátar mætu ásamt þeim skátum sem eru starfandi í dag. Það voru skemmtiatriðið sýnd frá hverjum skátaflokki og í restina var boðið upp á afmælisköku og kakó. Allir fóru ánægðir heim eftir kósýkvöld. Skátakveðja, Skátafélagið Faxi Hugvekja Bernsku mmningar jylgja sérhverjutn manni alla œvi og góðar minningar eru sem áburður vaxandi gróðri til þroska þegarfram líða stundir. Fátt er börnunum dýrmætara en traust og heilbrigð samskipti við fullorðið fólk eins og allt sem vex þurfa börn alúð og ræktun. Með slíkt veganesti veita þau landi og þjóð þann styrk sem við öll óskum að þau beri lán til að gefa framtíðinni. Eg óska skátahreyfingunni á Islandi til hamingju með það framtak að virkja sem flesta fullorðna til samveru með börnum- þannig verður æskan best örvuð í leik og starfi Adólf Þórsson Óskum öllum bæjarbúum GLEÐILEGRA JÓLA Þökkum samskiptin á árinu sem er aó líóa Óskum öllum bæjarbúum GLEÐILEGRA JÓLA Þökkum samskiptin á árinu sem er aó líóa Bílaverkstæði HARÐAR & MATTA Óskum öllum bæjarbúum GLEÐILEGRA JÓLA Þökkum samskiptin á árinu sem er aó líóa Óskum öllum bæjarbúum GLEÐILEGRA JÓLA Þökkum samskiptin á árinu sem er aó líóa KLETTUR

x

Skátablaðið Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.