Alþýðublaðið - 24.01.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.01.1925, Blaðsíða 3
AL&í&OltABIB fiaonmálið. Á nýafstoðnum þlngmálafundl & Akureyrl var samþykt svo hljóðandi tiliaga f bannmálinu (samkvæmt skeytl til fréttastof- unnar): >Fundurlnn skorar á alþingl 1925: Að íella úr núglldandi tögum heimiid lytsala og lækna að selja mönnura áfenga drykki eftir lyfseðlum. Að nema úr gildi heimlld er- lendra ræðismanna að flytja Inn áfengi, heimild handa fslenzkum sk pum hér við land og f mitli- Undíterdum að hafa önnur vín tll neyzlu handa skipshöfn og farþegum en þau, sem helmiluð eru með Spánarundanþágunni, þó svo takmarkað, sem unt er. Að auka eftlrilt og löggæziu og gí>ra s íktarákvæði fyrir bann- lagabrot svo bá, sem uat er. Að gera alvarlegar tikaunir tll þess að loia landið undan áhritum Spánverja á áfenglslög- gjöt vora sem allra fyrst og feia þeim einum trúnaðarstört f því ©tni, sem eru bannstefnunni fylgjandi.< Næturlœknir er f nótt Jón Hj. Sigurðsson Laugavegi 40, sfml 179. Skýrsla um starfsemi verkamsnnafé- lagsins >Dagsbrúnar< árib 1924. Starfsemin á árinu heflr verið lík og undanfarin ár. Fólagsfundir hafa verið haldnir 17 og stjórnar- fundir 24. Nýir félagar hafa beezt við á árinu 35; úr fólaginu hafa gengið 15, en 3 verið reknir. Þessir 5 fólagar hafa dáið á árinu: Markús Árnason, Vesturgötu 55, Guðjón Jónsson, Bræðraborgarstíg 1, Þodákur Halldórsson, Njálsgötu 80 a, Bergþór Guðmundsson, Njáls- götu 60, Magnús Jónason, Valhöll. Fólagatalan er nú um 700. ]. Fræðsla. Erindi hala verið baldin 7 á árinu á fólagsfundum um margvisleg málefni. 2. Eaupgjaldsmál. í febrúar síðast liðnum var kosin kaup- gjaldsnefnd til að semja við at- vinnurekendur um kauphækkun vegna aukinnar dýrtlðar og útlits um gróða á atvinnurekstri í land inu. Stóðu samningar yfir til 10. apríl, en var þá slitið, þar sem ekkert samkomulag fókst, Krafa félagsins var kr. 1,60 um klukku- stund í dagvinnu, en kr. 3,00 í eftirvinnu og helgidagavinnu, en til málamiðlunar var fallist á kr. 1,40 í dsgvinnu, en kr. 2,60 í eftirvinnu og helgidagavinnu. Sam- þykti þá fólagið að auglýsa síðasta tilboð sitt, sem atrinnurekendur Nýtt skyr frá Gfímstæk, rjómi, mjóik ailan daglnn. Útaalan f Brekkholti, sfmi 1074. t*egar skórnir yðar þarfnast vlðgerðar, þá komið til mín, Finnur Jónsson, Gúmmf- & skó- vinnustofan, Vesturgötu 18. höfðu ekki viljað samþykkja, sem kauptaxta í bænum frá ]2. apríl að telja. Varð þann dag allan al- gert verkfall í bænum og afbragðs- góð samtök meðal verkamanna. Um kvöldið lauk deilunni þannig, að atvinnurekendur féllust á að greiða kauptaxta fólagsins, en eng- inn samningur var gerður. Hefir það kaupgjald síðan gilt við bafnar- vinnu og lausavinnu. Á einum stað við höfnina höfðu 8—4 menn veiið fengnir þenna dag til að vinna við salt undir kauptaxtanum, en var varnað þess af fjölda verkamanna. Urðu úr þessu nokkrar erjur, og voru fyrst í stað 14 verkamenn settir á >svartan lista< hjá atvinnurekend- um. Frír menn voru reknir úr >Dagsbrún< fyrir félagssvik þenna dag. 3. Bikislögreglu hafa ýmsir andstæðingar verklýðshreyfingar- innar krafist á eftir kaupdeilunni síðast liðið vor til þess sórstak- lega að starfa í slíkum kaupdeil- um; >Dagsbrún< og önnur sam- bandsfólög hafa unnið og munu Edgai' Rice Burroughs: Vifti Tarzan. a5 upp kæmiat hvarf varðmannsins, og beið þess óþolin- móður, að inn kæmi sá, er sent var eftir. Loksins kom sendimaðurinn Með honum kom herforingi, meðalmaður gekk að borðinu og heilsaði. Hershöfðinginn tók vel kveðjunni og snéri sór að stúlkunni. „Ungfrú Kircher!" mælti hann; „má ég kynna yður majór Schneider —“ Tarzan beið ekki boðanna. Hann Btuddi höndum á gluggakistuna og vatt sór inn i herbergið. Eins og leiftur þaut hann að borðinu og sló lampann um kojl, svo að hann þeyttist i kviðinn á hershöfðingjanum, er datt á rassinn i ósköpunum við að forða sér. Tveir menn þutu að Tarzan. Hann þreif hinn fyrri og grýtti hinn með honum. Stúlkan hafði stokkiö á fætur og hlaupið út að þili. Herforingjarnir æptu á varðmenn og hjálp. Tarzan misti aldrei sjónar á þeim, er hann vildi ná i. Nú þreif hann Schneider, kastaði honum á bak sér og hljóp út um gluggann. Þetta gerðist .svo snögg- lega, að enginn áttaði sig á þvi í svipinn, hvað gorðist. Tarzan sá, að enginn varðmaður var kominn, og á næsta augnabliki náði hann heyinu. Schneider hafði ekki æpt af þeirri einföldu ástoðu, að honum var varnað þess. Tarzan linaðí takið, svo að hann gæti andað. „Ef þú gerir minsta hávaða, verðurðu kæfður," sagðl hann. Loksins komst Tarzan út fyrir yzta varðmanninn. Hann hólt i vesturátt og rak fangann á undan sér. Er áliðið var nætur, komust þeir yíir járnbrautina, og þóttist Tarzan þá öruggur. Þjóðverjinn hafði bölvað 0g ragnað, hótað og beðið og spurt, en eina svarið var spjótsoddur, er stakst I bak hans. Apamaðurinn rak hann áfram, eins og hann ræki svin að því undanteknu, að hann hefði farið betur með svinið. Tarzan hafði hingað til lítið hugsað um hefndina. Nú fór hann að ihuga, hver hegning myndi hæflleg. Hann var vis um eitt; — hún hlaut að enda með dauöa. gEafflaEBBHfflfflfflBHEBEgBBBm Kommúoistaávarpið fæst á afgrelðblu Alþýðublaðslns,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.