Alþýðublaðið - 24.01.1925, Page 4

Alþýðublaðið - 24.01.1925, Page 4
% af alefli vinna á móf.i siíkn til raun atvlnnurekenda til aö halda verklýðshreyflngunni niðri. (Prh.) Innlend tíðindi. (Frá fréttastolunní.) Vestmannaeyjum, 23. jan. Fyrsti gœftadagurJ Flmmtán bátar réru i morgun; fengu nokkrir þeirra á þriðja hundrað, einn á fjórða. Með tilliti tii óveðra undanfarið þykir það gott. Hefír og verið skortur á góðri beitu. Þýzkur botnvörpungur kom hingað i morgun. Var skipið lekt orðið, og sigldi skipstjóri því hiogað til aðgerðar. Frá ijómönnuDum. (Einkaloltskeyti til Alþýðu- blaðsins) S.8. >Dane<. Góð líðan. Kær kveðja til ættingja eg viaa frá skipverjum á >Dane<. Umdaginnogveginn. Messur á morgun. í dómklrkj- unni kl, tx séra Bj&rnl Jóns- son. I fríkirkjnnni kl, 2 séra Arnl Sigurðsson, kl. 5 prófessor Haraldur Níelsson. I Landakots- klrkju kl. 9 árd. hámessa, kl. 6 siðdegls guðsþjónusta með pre- dlkun. >Teizlan á Sóilxaugum< verð- ur leikin í Iðnó annað kvöld ki. 81/,. GullfOss ter tii Vestfjarða i kvöld kl. 8. >Bylting og íhald< heltlr sérprentun á kafla úr Bréfí til Láru eftir Þórberg Þórðarson skáid og fræðimann. Er það snlidarlega rituð skllgreining á orsökum og eðli þess þjóðléiags- ^LÞVÐtriLAUÍS þrótm'ir fyrirbrigðis s«m kaffað er bytting og auðvaldsblöðin flytja miklar viliukenningar um nú á dögum. Enn fremur sýnlr kverlð grelnilega, að Dyltlng er ávalt afleiðing at fhaldi. Þá er og i kverl þessu skilmerkilega skýrður ágrelnlntrur sá, sem er mlllt j ^fnaðarmaon flokk«uíia er- leodls. Kverlð verður selt á göt- unum í dag og á morguu, en fæst einnlg á afgrelðslu Alþýðu- blaðsins. Sbemdlr af ofsaveðrinn á mið* vlkudaginn eru enn að spyrjast. Á Laugalandi kastaðist þak af safngryfjn á vegg fbúðarhúaslns eg braut hann. í Þormóðsdal ( Mosfellssvelt fauk hlaða, og i Bringum rauf þak at bæjardyra- skúr og að nokkru af baðstofu. í Fitjakoti rauf járn at þakl og statnl ibúðarhússins. Togararnir. Menja kom i gær frá Englandi. Af veiðum kom Baldur (m. 40 tn. iifrar). Elnar Jénsson myndaskáld og fornskáldln. Svo heitir fyrir- Iestur, sem prófessor Guðmuodur Flnnbogason flytur í Nýja Bíó & morgun um rammfslenzkasta iistamann vorn og verk hans. Esja kom f morgun og með henni ýmsir þlngmenn. Gestamót Ungmennaféiaganna verður næsta laugardag; nánar augiýst í næstu viku. Sjómannastofan. Guðsþjón- usta á morgun kl. 6 (séra Arnl Sigurðsson). Jafnaöarmannafélagiö heldur kvöldskemtun annað kvöld kl. 8 !/j { Bárunni. Heilsuhæli á Norðurlandi. Eftlr skeytl tll FB. hefír verið samþykt á þlngmáiafnndinum á Akureyri að skora á þingið að beita sér fyrlr þvi af alefli, að reist verði fullkomið heilcuhæli fyrir berklaveika á Norðurlandl á þessu ári. Til heilsuhællslns hefír verlð safnað um hundrað þúsund krónuir. Dðmutðskurogveski, buddur, seðlaveski, ferðaetui og toiletetue, saumakassar, ferða- töskur og koffort seijast með 10 °/0 afsiætti f dag og næstu daga. — Komið, meðan notekru er úr að velja Leðurvörud. Hljóðfærahússins. Skrá yflr gjaldendur til ellistyrktarsjóbs í Reykjavík árið 1925 liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu bæjargjaldkera, Tjarnar- gótu 12, kl. 10—12 og 1—5 dag ana 1.—7. febrúar næstkomandi. Kærur sendist borgarstjóra fyrir 15. febrúar. Borgarstjórinn í Reykjavík, 24. janúar 1925, Ouðm Asbjörnsson, settur. „LllleLrlse let paa taaí‘ öll vinsælustu danslög, sem lfka eru notuð í >Haust- rigningum<, fástí Hljóðfærahúslnu. Línlaklnu, sem þú tókst við Freyjugötu 10 í morgun, ert þú beðin að skila á sama stað. Samuel Gompers dálnn. 11. dezember andaðist f Mexlco Samuel Gompers, forseti verka- mannasambandsins ameríska, 74 ára að aldri. Hafði hsún verið félagi í verkamannasamtökunum 61 ár og forséti sambandsins síðan 1882. Hann var alla tlð mjög afturhaldssamur f verklýðs málum, andvígur jainaðarstetn- unni og stækur andbanningur. Forsetastörium verkamanna- sambandsins gegnir varatorsetlnn, James Duncan, út kjörtfmabilið, RltBtjóri og ábyrgðarmaðurt HallbjBm Haildórsaon. Prentsm. Hallgrima Benedlktaaonnr BsrgstaðMtricti 1S(

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.